Fleiri fréttir

Fjörutíu daga stefnumót kom henni á kortið

Internet-verkefnið 40 Days of Dating er verkefni Jessicu Walsh. Samnefnd bók hefur verið gefin út og Warner Brothers hafa keypt réttinn á handritinu. Jessica er stödd á Íslandi til að flytja erindi á DesignTalks á HönnunarMars.

Stíliseraði Taylor Swift

Edda Guðmundsdóttir var fengin til þess að stílisera poppstjörnuna fyrir tónlistarmyndband.

#TilfinningaTómas trendaði á Twitter

Tómas Geir Howser Harðarson, einn liðsmanna Gettu betur-liðs Fjölbrautaskólans í Garðabæ, vakti athygli fyrr í kvöld líkt og endranær.

Helltu kókinu í klósettið

Kók er óhollur gosdrykkur sem getur farið illa í líkamann en gagnast frábærlega við heimilisþrifin svo helltu frekar ofan í salernisskálina en upp í munninn

Úrval mynda sem ekki er í bókinni

Reykjavík sem alls ekki varð er efni HönnunarMars-sýningar Crymogeu á Barónsstíg 27 sem er í höndum Önnu Drafnar Ágústsdóttur og Guðna Valberg.

Geta látið fara vel um sig í unglingadeildinni

Unglingar geta á afslappaðan hátt lesið, spjallað lært og vafrað í nýrri unglingadeild sem verður opnuð á morgun í Bókasafni Seltjarnarness. Soffía Karlsdóttir er sviðsstjóri.

Á brettum í Bandaríkjunum

Jónas Stefánsson og Arna Benný Harðardóttir keyrðu meðfram vesturströnd Bandaríkjanna frá Seattle til San Diego og svo til baka með viðkomu í Las Vegas og Utah. Ferðin var eins lítið skipulögð og hægt var en alls kyns bretti voru með í för.

Níu barna móðir á Eyrarbakka

"Mér finnst það umhugsunarvert að konur, eða hjón, setji vinnuna framar en fjölskylduna. Þetta er eitthvað sem þú hefur alltaf. Hitt ekki endilega,“ segir Hildur Jónsdóttir, sem kemur fram í öðrum þætti af Margra barna mæðrum í kvöld.

Erótísk hótel

Í mörgum stórborgum er hægt að heimsækja svokölluð ástarhótel þar sem innréttingarnar eiga að kitla ímyndunaraflið og kynlöngunina

Ummerki fatanna

Fatnaður sem er hannaður til að líta vel út og láta þann sem klæðist flíkinni líta vel út tekur oft ekki til þæginda eins og þetta ljósmyndaverkefni sýnir

Fjallaskíðin koma þér lengra og hærra

Fjöllin geta verið varhugaverð og að ýmsu að huga, til að mynda hvernig á að haga sér ef að þú lendir í snjóflóði, hvaða búnað þarftu að hafa með þér til þess að tryggja öryggið þitt og hvernig lestu í umhverfið þitt.

Gamlinginn 2015

Tónleikar verða í Lindakirkju í Kópavogi annað kvöld, miðvikudag, í fjáröflunarskyni fyrir orlofsferðir aldraðra að Löngumýri í Skagafirði. Þeir nefnast Gamlinginn 2015.

Sjá næstu 50 fréttir