Fleiri fréttir

Var ekki bara upp á punt

Kristín Lea Sigríðardóttir er 26 ára Suðurnesjamær en hún fer með eitt af aukahlutverkunum í íslensku kvikmyndinni Vonarstræti sem frumsýnd var á dögunum. Vonarstræti er fyrsta kvikmynd Kristínar sem útskrifaðist úr Kvikmyndaskólanum fyrir þremur árum. Þa

Húsfyllir í opnun Öxney

Jón Arnar kokkur með meiru grillaði hamborgara fyrir gestina sem voru þetta svona líka kátir eins og sjá má.

Fjör á Ormadögum

Veðrið hefur leikið við Kópavogsbúa á barnamenningarhátíð sem þar stendur yfir.

Búa í Mongóla-tjaldi í sumar

Bjarki Sólmundarson og Anne Rombach skipa myndlistarteymið Góðgresi. Í sumar ætla þau að búa í mongólsku tjaldi og þvælast um Austfirði með ferðaeldhús en Góðgresi þróar matvörur úr jurtum.

Lostastundin er ekki við hæfi barna

Lostastundin, erótísk myndlistarsýning, opnar á laugardaginn í Kunstschlager. Þar má meðal annars sjá verk eftir Steingrím Eyfjörð og Kristínu Ómarsdóttur.

Píkan

Allt sem þú þarft að vita um píkuna.

Skál fyrir heilsunni

Þú þarf ekki að eiga djúsvél til að skella saman þessum einfalda ofurdrykk.

Plata Bjarkar verður ópera

Óperu- og leikhúsið La Monnaie De Munt í Belgíu er nú með í bígerð óperu sem byggð er á plötunni Medúllu.

Dakota Fanning í áhættusömum samfesting

Þrátt fyrir að vera afar frábrugðnar í fatavali þá hafa Fanning systurnar skapað sér nafn í tískuheiminum fyrir að klæðast óhefðbundnum fötum.

Öll lög Pharrell byrja eins

Nýlega tóku tónlistarspekúlantarm eftir því að meginþorri slagara tónlistarmannsins byrja nákvæmlega eins.

Í návígi við áheyrendur

Rýmin & skáldin er vettvangur fyrir ný verk og frumflutning þeirra. Verkin eru flutt í minni rýmum í miklu návígi við áheyrendur. Fernir tónleikar verða á þessum vettvangi í Listahátíð í Reykjavík.

Wahlberg leggur línurnar í uppeldinu

Mark Wahlberg segir það mikilvægt að eiga í nánu sambandi við börnin sín en hinn 42 ára Wahlberg á fjögur börn með eiginkonu sinni Rheu Dhurham.

Sperðill þýðir vandræði

Grétar Magnús Grétarsson, tónlistarmaður og nemi við Kvikmyndaskóla Íslands, tók nýlega við styrk frá Mannréttindaráði Reykjavíkurborgar úr hendi Jóns Gnarr borgarstjóra fyrir kvikmynd sína Sperðil. Myndin var frumsýnd í Bíói Paradís.

Túlkar heimaland fugla og friðsældar

Torfi Ásgeirsson horfir til hafs og fjalla í myndverkum sínum en málar ekki tiltekna staði. Hann er með sýningu í Galleríi Ormi í Sögusetrinu á Hvolsvelli.

Speglar samtímann og söguna

Mannlíf og náttúra á norðurslóðum og líka einstakar fréttamyndir eru í forgrunni á sýningu Ragnars Axelssonar ljósmyndara, sem opnuð verður í Ljósmyndasafni Reykjavíkur á laugardag. Svo eru nokkrar frá því hann var að byrja.

135 kílómetra fyrir kílói af fitu

Á heimasíðu Matvæla- og næringafræðifélags Íslands má finna BMI-stuðuls reiknivél sem reiknar meðal annars út hversu marga kílómetra þú þarft að skokka til að brenna 1 kílói af fitu.

Hringiða í Árnessýslu

Sýningin Hringiða – Cyclone verður opnuð í Listasafni Árnesinga á laugardaginn.

Hannaði á morðóðan mafíósa

Svava Magdalena Arnarsdóttir útskrifaðist úr fatahönnun frá LHÍ nú í vor. Hún hannaði fatalínu á siðblindan mafíósa en segist vel geta hugsað sér að deila með honum fataskáp.

"Við ætlum ekki að skella bara í lás“

Ragnheiður Skúladóttir, leikhússtjóri á Akureyri, ætlar áfram að berjast fyrir starfsemi leikhússins í bænum. LA ætlar að setja upp sýningu eftir áramót.

Listahátíð í Hörpu

Fjöldi viðburða á Listahátíð í Reykjavík fer fram í tónlistarhúsinu Hörpu. Þeirra á meðal eru In the Light of Air, heimsfrumflutningur á nýju verki eftir Önnu Þorvaldsdóttur, en verk hennar hafa hlotið margvísleg verðlaun og viðurkenningar.

Léttist um 25 kíló

,Ég var í skelfilegu líkamlegu formi, úthald var lítið sem ekkert og ég var slæmur í bakinu."

Kræklingur sem heillar með ljúfum tónum

Risakræklingur var sjósettur í höfninni við Brimhúsið í gær. Kræklingurinn er hluti af leikmynd sýningarinnar Fantastar sem frumsýnd verður í kvöld.

Hátíð allra lista

Listahátíð í Reykjavík er nú haldin í 22. sinn. Hún er hátíð allra lista en mikil fjölbreytni einkennir hátíðina í ár líkt og fyrr. Hátíðin hefur frá upphafi verið stjörnum prýdd. Þá er rík áhersla lögð á frumflutning og frumsýningar minni og stærri verka.

Framleiða seríu um kvenfanga á Íslandi

Unnur Ösp Stefánsdóttir og Nína Dögg Filippusdóttir þróa nú sjónvarpsseríu um kvenkyns fanga á Íslandi. Árni Filippus og Davíð Ólafsson framleiða.

Sjá næstu 50 fréttir