Fleiri fréttir

Angelina dásamar eiginmanninn

Angelina Jolie dásamaði eiginmann sinn, Brad Pitt, í nýlegu viðtali á bandarísku sjónvarpsstöðinni Extra TV. Í viðtalinu greinir hún einnig frá því að parið ætli sér að leika í annarri kvikmynd saman en árið 2005 léku þau í myndinni Mr & Mrs Smith.

Deitaði annan meðleikara

Lea Michele, sem er hvað þekktust fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Glee, segist hafa slegið sér upp með meðleikara sínum áður en tökur á þáttunum hófust.

Býr til hárgreiðslubók fyrir Disney

Theódóra Mjöll Skúladóttir Jack vinnur nú að nýrri hárgreiðslubók þar sem hún tekur fyrir ellefu Disney-prinsessur og gerir mismunandi hárgreiðslur fyrir hverja og eina.

„Þetta alvöru pönkrokk-element“

Hljómsveitin Grísalappalísa frumsýnir nýtt tónlistarmyndband í Stúdentakjallaranum í kvöld og flytur nýtt efni af væntanlegri plötu beint í kjölfarið.

Ertu sdíbblaður?

Á meðan flestir fagna sumrinu er það þónokkrir sem fyllast kvíða þegar sólin hækkar á lofti og gróðurinn fer í sinn fegursta búning.

Himnastigatríóið snýr aftur

Himnastigatríó Sigurðar Flosasonar heldur tónleika til heiðurs Billie Holiday, sem hefði orðið 99 ára í ár.

Vinnustofa um þrívíða sköpun og tækni

Í þínar hendur – þrívíð sköpun og tækni nefnist opin vinnustofa sem starfrækt verður í Galleríi Sparki á Listahátíð eða frá 22. maí til 5. júní.

Tilefnislaus dagdrykkja

Bókin kann að vera áhugaverð fyrir þá sem þekkja Tobbu, en fyrir þau okkar sem aðeins þekkja hana úr fréttum fjölmiðla er bókin hvorki fugl né fiskur.

Húsvíkingar leita að hressum geimfara

Örlygur Hnefill Örlygsson opnar The Exploration Museum á Húsavík. Um er að ræða safn um sögu land- og geimkönnunar. Örlygur leitar að geimfara í sumarstarf.

Seldi öll sín verk á fyrstu sýningunni

Hinn sextán ára Úlfur Logason opnaði sína fyrstu myndlistarsýningu í Kartöflugeymslunni á dögunum. Hann seldi öll verkin á fyrstu klukkutímunum.

Ashton lét Demi vita af óléttunni

Demi Moore var ein sú allra fyrsta sem fékk að vita það að fyrrum kærasti hennar, Ashton Kutcher, ætti von á barni með leikkonunni Milu Kunis.

Tala um femínisma í borg

XS Reykjavík stendur fyrir femínistakvöldi á Loft Hostel í kvöld þar sem María Lilja Þrastardóttir mun flytja erindi ásamt Heiðu Björg, formanni Kvennahreyfingarinnar.

Sjá næstu 50 fréttir