Lífið

Hvítklæddar í Cannes

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Vísir/Getty
Svissneski skartgriparisinn De Grisogono heldur veglegt teiti á kvikmyndahátíðinni í Cannes á hverju ári.

Er teitið talið einn af hápunktum hátíðarinnar og iðulega mæta allar skærustu stjörnurnar í skemmtanabransanum í veisluna.

Leikkonan Amber Heard í kjól frá Vionnet.
Leikkonan Rosario Dawson var að sjálfsögðu með skart úr smiðju De Grisogono.
Fyrirsætan Cara Delevingne tók upp á því að sleikja kinn leikkonunnar Sharon Stone.
Sænski þúsundþjalasmiðurinn Victoria Silvstedt dúkkar alltaf upp reglulega.
Þýska fyrirsætan Toni Garrn lét sig ekki vanta.
Það var boðið upp á tískusýningu í teitinu.
Þessi fyrirsæta sveif á tískupöllunum.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.