Fleiri fréttir

Heilsan og hundarnir

Nýjar rannsóknir sýna að regluleg nærvera við hund styrki heilsuna.

Hefði mátt yrkja betur inn í rýmið

Þegar á heildina er litið er Wide Slumber prýðissýning, sem var þess virði að sjá, en húsakynnin, sviðið og salurinn, sniðu henni of þröngan stakk.

Sameina áhugamálin á vefsíðunni Femme

Á bloggsíðunni Femme.is ætla sex ungar konur að fjalla um áhugamál sín á borð við tísku, matargerð, menningu og innanhússhönnun í bland við smá innsýn í persónulegt líf þeirra en þær eru búsettar víðs vegar um heiminn.

Hjartastyrkjandi tónleikar

Hjartagátt – styrktartónleikar eru bráðskemmtilegir og hjartastyrkjandi tónleikar þar sem margir af okkar helstu listamönnum koma fram og stuðla þar með að bættri aðstöðu sjúklinga og starfsfólks Hjartagáttar Landspítalans.

Áhugi á listum vaknaði heima á Hólum

Guðbjörg Kristjánsdóttir listfræðingur hefur staðið vaktina sem forstöðumaður Gerðarsafns í Kópavogi öll þau tuttugu ár sem safnið hefur verið við lýði en nú styttist í starfslok.

Rosa stuð í Reykjanesbæ

Tæplæga tvöhundruð konur á öllum aldri mættu á kvennakvöld hjá Samfylkingunni og óháðum í Reykjanesbæ á föstudagskvöldið.

Sjá næstu 50 fréttir