Fleiri fréttir

Stýra ljósunum með andardrættinum

Anna Þorvaldsdóttir heimsfrumflytur tónverkið In the Light of Air á morgun ásamt nútímatónlistarhópnum International Contemporary Ensemble

Klifraði upp Perluna

Ævar vísindamaður er búinn að gefa út nýja bók, Umhverfis Ísland í 30 tilraunum! Hann sagði Krakkasíðunni allt um málið.

Þrettán nýjar heimildarmyndir

Þrettán nýjar íslenskar heimildarmyndir verða frumsýndar á Skjaldborgarhátíðinni á Patreksfirði um hvítasunnuna.

Hátt í 500 starfsmenn á Secret Solstice

Carmen Jóhannsdóttir aðstoðarframleiðslustjóri fer yfir hvað verður hvar fyrsta þættinum af Secret Solstice: Upphitun, sem sýndur er hér á Vísi.

Miklar dansæfingar hafa staðið yfir

Kammerkór Suðurlands heldur tónleika í Hörpu í dag. Þrjár Shakespeare-sonnettur eftir Sir John Tavener munu hljóma og er um frumflutning á Íslandi að ræða. Einnig verða flutt verk eftir ung íslensk tónskáld.

Salat úr ofurfæði

Þetta dásamlega góða salat af Heilsutorgi er hlaðið af ofurfæði og það fyllir magann og hleður líkamann af næringu.

Diskódís sem er sólgin í ís

Diskódívan Jóhanna Guðrún fer fyrir spánnýrri Diskólest sem rifjar upp diskósteminguna í Hollywood og Broadway.

Tinder - Appið sem allir eru að tala um

Snjallsímaforritið Tinder kom á markað haustið 2012 og hefur hægt og bítandi sótt í sig veðrið. Forritið er eins konar stefnumótaapp en það gerir fólki kleift að kynnast á örskotsstundu í gegnum snjallsímann.

Menn hafa misjafnar skoðanir á Crocs

Árið 2006 greip einhvers konar Crocs-æði heimsbyggðina og sala á svampklossunum þrefaldaðist á fyrsta ársfjórðungi árið 2007.

Deilir afmælisdegi með afa sínum heitnum

Katrín Ósk Ásgeirsdóttir, ræðumaður Íslands 2014, fagnar ekki aðeins tvítugsafmæli sínu í dag heldur útskrifast einnig úr Flensborgarskólanum.

Fiðrildi og svefntruflanir

Í tengslum við sýningar tónleikhúsverksins Wide Slumber í Tjarnarbíói heldur myndlistarmaðurinn Matt Ceolin sýninguna Somnoptera í kaffihúsi Tjarnarbíós.

Setning Listahátíðar

Það var sól og sumarylur í höfuðborginni þegar Listahátíð var sett við formlega athöfn í Ráðhúsinu í gær.

Feitir tónleikar í nýstárlegum stíl

Tónlistarhópurinn KÚBUS og söngvararnir Hildigunnur Einarsdóttir og Jón Svavar Jósefsson flytja verk byggt á sönglögum Karls Ottós Runólfssonar.

Allt gert í tölvum nema tenórinn

Furðufyrirbæri í óskilgreindu djúpi blandast bæði rafrænni og lifandi tónlist í sýningunni Lusus naturae sem opnuð verður í Hafnarborg í Hafnarfirði á morgun.

Sjá næstu 50 fréttir