Fleiri fréttir

Kossinn myndaður

Fyrirsætan Heidi Klum og söngvarinn Seal, sem heitir Seal Henry Samuel, eru greinilega góðir vinir.

Túlkar árstíðirnar í orðum og litum

Myndlistarkonan Rut Rebekka opnar málverkasýninguna „Í garðinum“ og gefur út listaverka- og ljóðabókina Málverk og ljóð – Paintings and Poems í sal Íslenskrar grafíkur, Tryggvagötu 17, laugardaginn, 8. mars.

Mannréttindi í Úganda styrkt

Samtökin 78 & Íslandsdeild Amnesty International, ásamt nemum í tómstunda- og félagsmálafræði standa fyrir tónleikumí kvöld til styrktar mannréttindum í Úganda.

Uppselt á Justin Timberlake

16.000 miðar voru í boði á tónleikana. "Það er enginn möguleiki á að það verði fleiri miðar í boði, því miður.“

Taka áheyrendur í tímaferð til Köben

Fjögurra alda afmæli Hallgríms Péturssonar sálmaskálds verður fagnað í Hallgrímskirkju á sunnudaginn með tónleikum Mótettukórsins sem Hörður Áskelsson stjórnar. Listvinafélag kirkjunnar stendur að viðburðinum og þar verður flutt tónlist frá ýmsum tímum.

Næsti bar leggur niður starfsemina

Einum vinsælasta bar bæjarins hefur verið lokað. Ekki er ljóst hvaða starfsemi kemur í hans stað. Augustin, eigandi Næsta bars, ætlar þó að opna nýjan stað.

Miði.is hrundi vegna álags

Miði.is reynir nú eftir fremsta megni að koma kerfinu í gang aftur, svo miðasala geti haldið áfram.

Femínismi er ekki kúl

Egill Fannar Halldórsson og Viktor Sveinsson fræða nemendur um femínisma. Í undirbúningsvinnunni hittu þeir sérfræðinga, þar á meðal Hildi Lilliendahl.

QuizUp komið út á Android

Upprunalega stóð til að gefa leikinn, sem notið hefur gífurlega vinsælda, út á Android í janúar.

Hunsuð á Óskarsverðlaununum

Saving Mr. Banks fjallar um það þegar Walt Disney ákvað að gera mynd byggða á sögunum um Mary Poppins.

Háspenna – lífshætta

Á föstudaginn klukkan átta verður opnuð yfirlitssýning á verkum Magnúsar Kjartanssonar myndlistarmanns í Listasafni Íslands

Vill mynda nakið kvenfólk

Hinn þýski Mirko Kraeft er kominn hingað til lands til þess að klára lokaverkefni sitt í ljósmyndun.

Nýtt myndband frá Johnny And The Rest

"Myndbandið er gallsúrt. Við erum að færa nútímann í sýrukennt form sjöunda áratugarins og erum að hverfa svolítið til fortíðar,“ segir Guðmundur um myndbandið.

Sýnishorn úr Paddington

Kvikmyndin er framleidd af David Heyman, sem er sá sami og framleiddi kvikmyndirnar um Harry Potter.

Líður eins og fanga

Nýtt sýnishorn úr raunveruleikaþætti þar sem fylgst er með partípíunni Lindsay Lohan.

Sjá næstu 50 fréttir