Lífið

Bestu vinkonur í París

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Óskarsverðlaunahafinn Lupita Nyong'o og söngkonan Rihanna eru báðar í París í Frakklandi vegna tískuvikunnar. 

Stöllurnar ná greinilega vel saman og birtu myndir af sér á Instagram í dag. Hafa þær eytt deginum í að drekka í sig tískuna.

Lupita hefur komið eins og stormsveipur inní kvikmyndabransann með glæsilegri frumraun í kvikmyndinni 12 Years a Slave. Vann hún Óskarinn fyrir frammistöðu sína síðasta sunnudag.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.