Fleiri fréttir

Leno lýkur keppni

Bandaríski þáttastjórnandinn Jay Leno stýrði sínum síðasta þætti af The Tonight Show í gærkvöldi, eftir tuttugu og tveggja ára, nær samfellt starf. Leno, sem er sextíu og þriggja ára, beygði af á sviðinu þegar hann þakkaði aðdáendum sínum fyrir stuðninginn.

Framhald á Mean Girls?

Lindsay Lohan og Daniel Franzese, sem lék Damian, í kvikmyndinni Mean Girls, koma saman á ný.

Í stíl við kaggann

Paris Hilton, 32 ára, var klædd í stíl við Bentley bílinn sinn í gærdag.

Til minningar um Nick Clooney

George Clooney stríddi pabba sínum, Nick Clooney, þegar hann sýndi honum nýjustu mynd sína, The Monuments Men.

Nýtt mjólkurlag frá MS

Mjólkursamsalan hefur fengið til liðs við sig krítarlistamanninn Dönu Tanamachi sem túlkar jákvæð áhrif mjólkur með krítarteikningum.

Spellvirki til að tjá harm feðra

Baráttumaður fyrir réttindum feðra hefur verið dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir spellvirki á málverki af Elísabetu Bretadrottningu.

Kærastinn kemur sífellt á óvart

Einn besti kærasti landsins, Bassi Ólafsson, gaf kærustunni sinni langþráðan hvolp á dögunum sem fékk nafnið Tóbías. Ævintýri Bassa og Tobba er hafið.

Ekki láta blekkja þig

Leikkonurnar Kate Winslet og Scarlett Johansson eru gjörbreyttar eins og sést.

Leiksýning sem bætir lýðheilsu

Rebekka A. Ingimundardóttir leikstjóri lofar að áhorfendum verði ekki strítt í þægilegu þátttökuleiksýningunni Sad sem er samstarfsverkefni milli Norðurlandaþjóða.

Langar til að leikstýra Shakespeare

Kolbrún Björt Sigfúsdóttir er eini Íslendingurinn sem hefur lært Shakespeare-leikstjórn. Eftir útskrift leikstýrði hún til dæmis sýningunni Shakespeare in Hell með Brite Theatre-hópnum og hlaut sýningin lof gagnrýnanda Razz Magazine.

Opnuðu veitingastað til að hittast meira

Vilhjálmur Sigurðarson opnaði veitingastaðinn Souvenir með konu sinni í Belgíu. Áður en þau ákváðu það hittust þau ekki nema í átta klukkutíma á viku.

Fríar ferðir milli safna

Úr hundrað og sextíu viðburðum er að velja á safnanótt annað kvöld milli klukkan sjö og miðnættis.

Ekki enn verið talin púkó

Söngkonan Ásdís María Viðarsdóttir þótti flott í undankeppni Eurovision-keppninnar. Bæði andlitsmálningin og hárskrautið vakti athygli en hún vill vera öðruvísi þegar hún syngur.

Valdimar fer í sína fyrstu Evrópuferð

Hljómsveitin Valdimar er nú á sínu fyrsta tónleikaferðalagi um Evrópu. Hún hefur fengið góðar viðtökur og íslensku textarnir falla vel í kramið ytra.

hausttíska kynnt í Köben

Það kenndi ýmissa grasa á tískuvikunni í Kaupmannahöfn sem lauk á sunnudag. Kynnt var hausttíska þessa árs og eru tískusérfræðingar á einu máli um að fjölbreytileikinn hafi verið í fyrirrúmi. Að vanda fengu nýir hönnuðir að láta ljós sitt skína.

Akureyri breytist í skíða- og brettaþorp

Nokkrir af þekktustu skíða- og brettaköppum heims eru væntanlegir hingað til lands á Iceland Winter Games-vetraraleikanna sem fram fara á Akureyri í mars.

Fataskápur frú Vigdísar forseta

Sýningin "Ertu tilbúin frú forseti?“ hefst í Hönnunarsafni Íslands á föstudag. Sýndur er fatnaður og fylgihlutir úr eigu Vigdísar Finnbogadóttur.

Erró fyrir Harro

Harro og Hildur Ásgeirsdóttir Jónsson opna sýningar á Kjarvalsstöðum á laugardaginn næsta klukkan 16.

Sjá næstu 50 fréttir