Fleiri fréttir

Bieber fær sér tvö ný tattú

Poppprinsinn Justin Bieber skartaði tveimur nýjum húðflúrum þegar hann spókaði sig um í Stokkhólmi, höfuðborg Svíþjóðar, í vikunni.

Íslendingar eru vinalegir og glaðværir

Breski ljósmyndarinn Tom Mills og fjölskylda hans eru miklir Íslandsvinir og hafa heimsótt landið reglulega frá 2004. Tveir synir Mills-hjóna bera jafnframt rammíslensk nöfn.

Andlit Dior

Leikarinn Robert Pattinson er nýjasta andlit tískuhússins Dior og birtist innan skamms í sjónvarpsauglýsingum frá tískurisanum. Auglýsingarnar skarta Pattinson í aðalhlutverki ásamt þremur fyrirsætum.

Áfengissýkin í burtu

Hætt var við að fjalla um áfengissýki Tonys Stark í þriðju Iron Man-myndinni sem er væntanleg í bíó. „Í fyrsta uppkastinu var Tony meiri rokk og ról týpa. Alkóhólismi er stórt vandamál en ég held að það sé ekki endilega besti „vondi karlinn“ í kvikmyndum,“ sagði handritshöfundurinn Drew Pearce.

Ástareldurinn logar

Blogg-kóngurinn Perez Hilton er duglegur að taka saman lista yfir skemmtilegar staðreyndir úr heimi Hollywood. Nú fyrr í mánuðinum tók hann saman lista yfir langlífustu samböndin þar á bæ.

Bannar ljósmyndara

Tónlistardívan Beyoncé hefur bannað alla utanaðkomandi ljósmyndara á tónleikum sínum en hún er þessa dagana á tónleikaferðalagi um heiminn. Ástæðan ku vera sú að hún vill ekki gefa neinum færi á að taka af sér ljótar myndir sem rata inn á myndabanka heimsins.

Financial Times hrífst af Yrsu

"Ef þú vilt láta halda fyrir þér vöku, þá mæli ég með Ég man þig eftir Yrsu Sigurðardóttur,“ segir Christopher Fowler, gagnrýnandi breska viðskiptablaðsins Financial Times.

Leiklistarbakterían fjölskylduveira

"Ég ætlaði aldrei að verða leikari og stóð fastur á þeirri ákvörðun minni þangað til fyrir tveimur árum,“ segir hinn tvítugi Róbert Óliver Gíslason, sem hefur fengið inngöngu í hinn virta leiklistarskóla Stella Adler, Academy of Acting and Theater, í Los Angeles.

Flottar konur komu saman

Meðfylgjandi myndir voru teknar á veitingahúsinu Happ á Höfðatorgi í kvöld þar sem fjöldi kvenna kom saman á léttum fundi þar sem yfirskriftin var ,,Kvenímyndin: Skækjur, gyðjur eða töffarar?". Fyrirlesarar kvöldsins, Halldóra Gyða Matthíasdóttir Proppé útibústjóri og Þóra Arnórsdóttir fjölmiðlakona, ræddu meðal annars hvernig ungar stúlkur mótast, hlutverk í samfélaginu út frá kynferði og viðhorf til kvenímyndarinnar. Sjá meira um viðburðinn hér.

Enn breytir hún um hárgreiðslu

Tónlistarkonan Lady Gaga sýndi nýju hárgreiðsluna sína um helgina í Vestur-Hollywood þegar hún skemmti sér á hótelinu Chateau Marmont.

Rosalega frægir vinir

Þó stjörnurnar í Hollywood keppi um að landa hlutverkunum nánast allan ferilinn eru traust vináttusambönd líka áberandi eins og sjá má á myndunum sem við tókum saman.

Ofboðslega er hún grönn

Leikkonan og mannvinurinn Angelina Jolie vakti svo sannarlega athygli þegar hún spókaði sig um í Beverly Hills um helgina.

Hversu lengi varir kynlífið í þínu svefnherbergi?

Persónulega finnst mér þessar niðurstöður koma á óvart . Þetta segir mér ekkert annað að fólk er að flýta sér að stunda kynlíf eins og það er að flýta sér í gegnum allt annað í lífinu. Allt á að vera í einskonar ,,drive through” fíling. Enginn hefur tíma til að virkilega gefa sig í neitt.

Gat verið - hún er ennþá að hitta viðhaldið

Á síðasta ári þegar Twilight stjarnan Kristen Stewart, 23 ára, tók upp á því að halda við við leikstjórann Rupert Sanders þegar hann leikstýrði henni í myndinni Snow White And The Huntsman í fyrra varð allt vitlaust í slúðurheiminum. Ef myndirnar eru skoðaðar má sjá að Kristen er enn að hitta Rupert sem skildi við eiginkonu sína eftir að upp komst um framhjáhaldið. Myndirnar af elskendunum voru teknar fyrir utan mexíkóskan veitingastað þar sem Kristen snæddi fyrr um kvöldið með vinum.

Rakar leggina í bílnum

Ofurfyrirsætan Alessandra Ambrosio er afar upptekin kona. Hún nýtti því tímann vel þegar hún keyrði um í Malibu á sunnudaginn.

Rosa stuð á þessum bar

Meðfylgjandi myndir tók Sigurjón Ragnar í síðustu viku þegar nýr bar sem ber heitið Bunk var formlega opnaður á Laugavegi 28. Eins og sjá má var andrúmsloftið gott og allir í stuði.

Fékk æðiskast í tískuverslun

Leikkonunni Töru Reid var hent út úr versluninni All Saints í Los Angeles á dögunum eftir að hún byrjaði að hnakkrífast við starfsmennina.

27 kíló farin

Chaz Bono, sonur tónlistarfólksins Sonny Bono og Cher, er búinn að breyta rækilega um lífsstíl og búinn að léttast um 27 kíló síðustu mánuði.

Rannsakar konur í tónlist

Tónlistarkonan Lára Rúnarsdóttir hefur fengið styrk frá Rannís til að skoða stöðu kvenna í tónlist á Íslandi. Rannsókn hennar er gerð fyrir FÍH, félag íslenskra hljómlistarmanna, og KÍTÓN, konur í tónlist, og er hluti af lokaverkefni hennar í kynjafræði við Háskóla Íslands.

660.500 krónur til Mottumars

Aðstandendur ELO-heiðurstónleikanna í Eldborgarsalnum á dögunum hafa afhent 660.500 krónur til Krabbameinsfélagsins. Ákveðið var fyrir tónleikana að 500 krónur af hverjum seldum miða myndu renna til styrktar Mottumars og gekk miðasalan mjög vel.

Tónleikar í sænskri setustofu

Hljómsveitin Árstíðir voru að ljúka þriggja vikna tónleikaferðalagi um Evrópu ásamt sænsku progg-þungarokkhljómsveitinni Pain of Salvation, sem Ragnar Sólberg leikur með, og hollensku söngkonunni Anneke Van Giersbergen.

Þeytibrandur sigurvegari

Rapparinn Þeytibrandur bar sigur úr býtum í Rappþulunni sem var haldin í fyrsta sinn um helgina. Um er að ræða keppni fyrir sextán ára og eldri og fór hún fram í ungmennahúsinu Molanum í Kópavogi.

Of gömul til að leika Stevie Nicks

Stevie Nicks, söngkona Fleetwood Mac, hefur slökkt í vonum Reese Witherspoon um að hún leiki hana í væntanlegri kvikmynd. Nicks segir hina 37 ára Witherspoon einfaldlega of gamla fyrir hlutverkið.

Sjáðu vonlausan hrekk Jennifer Aniston

Í tilefni af stöðugum hrekkjum unnusta síns ákvað Jennifer Aniston að reyna að bregða Ellen á sama hátt. Í ljós kom að hún er gjörsamlega vonlaus hrekkjalómur og brá Ellen ekki neitt.

Ég vildi bara óska að ég hefði vaknað og séð þessa aumingja

"Þeir eða þau voru búin að taka allt upp úr hanskahólfinu og taka alla smápeninga sem voru í bílnum. Allir pappírar sem ég var að halda upp á út af ýmsum ástæðum voru allir gegnumsósa af hóstasafti. Ég held að þeir hafi nú orðið fúlir yfir að það voru ekki miklir peningar eða tölva í bílnum svo þeir hafa hellt þessu hóstasafti yfir öll sætin en þeir fundu það í hanskahólfinu hjá mér." "Það sem mig finnst rosalega furðulegt hversu frakkir þeir voru því bíllinn stóð innst inn í innkeyrslu hjá mér og innkeyrslan er mjög löng og hún rúmar alveg 10 bíla og ef ég horfi út um gluggann minn sé ég allan bílinn. Ég vildi bara óska að ég hefði vaknað og séð þessa aumingja." "Ég fékk svo mikið sjokk í morgun að ég fór strax að reyna að þrífa bílinn eins mikið og ég gat. Ég byrjaði að þrífa bílinn því það fyrsta sem ég hugsaði var að dóttir mín gæti ekki komið á seint í skólann út af þessum vitleysingum. Ég hringdi í lögguna og tilkynnti þetta um leið og ég var komin í vinnu og bíllinn minn þakinn handklæðum svo hægt væri að setjast inn í hann," útskýrir Aníta ósátt. "Það er bara hrikalegt að hugsa til þess að þessir vitleysingar voru bara nokkrum skrefum frá mér og dóttur minni og mjög súrt að hafa ekki vaknað." "Þetta er nátturulega hryllilegur ruddaraskapur að ryðjast inn í einkalíf manns og bara að vita af því að einhverjir ókunnugir eru búnir að skoða og leita í öllu mínu..." segir hún ósátt.

Góð stemming á Fölskum fugli

Kvikmyndin Falskur fugl var frumsýnd um helgina fyrir fullum sal áhorfenda sem biðu myndarinnar með eftirvæntingu.

Dúndur flott 65 ára gömul

Linda Rodin hefur átt góðan feril í tískuheiminum. Hún hefur lengi vel starfað sem stílisti, fyrirsæta og með sinn afgerandi fatastíl þá er Linda án efa ein svalasta kona New York borgar.

Leikur með ljós og myrkur á Penumbra

Íris Hrund Þórarinsdóttir safnar fyrir nýrri plötu á vefsíðunni Karolinafund.com. Erlendur leikstjóri heillaðist af lagi og bauðst til að taka upp tónlistarmyndband.

Þú þolir þetta ákveðið lengi

,,En með þetta eins og allt hefur sinn líftíma. Þú þolir þetta ákveðið lengi held ég. Þessi vinnutími krefst aga og í raun stimplar þú þig aldrei úr vinnunni. Þú ert alltaf með augu og eyru opin fyrir efnistökum og því sem er að gerast."

Bieber hunsar ömmu sína og afa

George Bieber, afi tónlistarmannsins Justins Biebers, er ekki parsáttur við afabarnið sitt. George er afar veikur og fær enga hjálp frá poppprinsinum.

Er þetta svefnpoki? Nei, þetta er kjóll

Leikkonan Drew Barrymore er yfirleitt frekar smart í tauinu en henni brást aldeilis bogalistin á GLAAD Media-verðlaununum í Los Angeles á laugardaginn.

Skildi glamúrinn eftir heima

Söngkonan Diana Ross nennti ekkert að hafa sig til þegar hún spókaði sig um í Malibu í Kaliforníu á föstudaginn.

Lokkarnir fengu að fjúka

Óskarsverðlaunaleikkonan Jennifer Lawrence frumsýndi nýja hárgreiðslu á GLAAD Media-verðlaununum um helgina.

Þetta hús er ekkert slor

Þúsundþjalasmiðurinn Lauren Conrad er búin að fjárfesta í glæsihýsi í Brentwood-hverfinu í Los Angeles.

Fínasti fugl

Áhugavert en óþægilegt unglingadrama. Aðalleikarinn Styr Júlíusson er hæfileikaríkur piltur.

Glæsileg útskriftarsýning fatahönnuða

Útskriftarnemar í fatahönnun við Listaháskóla Íslands sýndu útskriftarverkefni sín í Hafnarhúsinu á föstudagskvöldið. Sýningin var vel sótt og almenn hrifning ríkti. Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins, festi stemninguna á filmu.

Sjá næstu 50 fréttir