Lífið

Rannsakar konur í tónlist

Freyr Bjarnason skrifar
Lára Rúnarsdóttir söngkona.
Lára Rúnarsdóttir söngkona.
Tónlistarkonan Lára Rúnarsdóttir hefur fengið styrk frá Rannís til að skoða stöðu kvenna í tónlist á Íslandi. Rannsókn hennar er gerð fyrir FÍH, félag íslenskra hljómlistarmanna, og KÍTÓN, konur í tónlist, og er hluti af lokaverkefni hennar í kynjafræði við Háskóla Íslands.

Lára er einnig varaformaður hins nýstofnaða félags KÍTÓN en formaður félagsins er Védís Hervör Árnadóttir.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.