Lífið

Ástareldurinn logar

David og Victoria Beckham.
David og Victoria Beckham.
Blogg-kóngurinn Perez Hilton er duglegur að taka saman lista yfir skemmtilegar staðreyndir úr heimi Hollywood. Nú fyrr í mánuðinum tók hann saman lista yfir langlífustu samböndin þar á bæ.

Innan um hjónaböndin sem endast í nokkra daga eða jafnvel klukkutíma leynast nokkur pör sem hafa staðið af sér lífsins ólgusjó.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.