Lífið

Bloodgroup frumsýnir Fall

Haukur Viðar Alfreðsson skrifar
Íslenska hljómsveitin Bloodgroup hefur sent frá sér fyrsta myndband plötunnar Tracing Echoes sem kom út á dögunum.

Myndbandið er allt hið glæsilegasta og prýðir smáskífulagið Fall, en platan er sú þriðja sem sveitin sendir frá sér.

Það var Eilífur Þrastarson sem leikstýrði myndbandinu fyrir SNARK Films.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.