Lífið

27 kíló farin

Chaz Bono, sonur tónlistarfólksins Sonny Bono og Cher, er búinn að breyta rækilega um lífsstíl og búinn að léttast um 27 kíló síðustu mánuði.

“Ég er búinn að breyta matarvenjum mínum. Megrunarkúrar virka ekki. Maður þarf bara að breyta því sem maður borðar og ég hef gert það,” segir Chaz.

Með mömmu.
“Ég reyni að forðast kornmeti og sterkju þannig að kjöt, grænmeti og ávextir eru uppistaðan í mataræði mínu.”

Chaz er, eins og frægt er orðið, búinn að fara í kynleiðréttingu en fæddist sem stúlkan Chastity Sun Bono.

Tók þátt í Dancing With the Stars.
Fæddist kvenkyns.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.