Fleiri fréttir Meistaraverk HAM í pípunum „Goðsagnakennt“ er lýsingarorð sem alltof oft heyrist og er jafnvel slengt á allskonar hundómerkilegt dót. En eigi einhver hljómsveit inni fyrir þessu lýsingarorði er það að sjálfsögðu hin goðsagnakennda hljómsveit HAM. Þessar magnþrungnu risaeðlur hafa skriðið úr greni sínu sirka einu sinni á ári síðustu árin til að spila gamla slagara fyrir stjarfa hjörð aðdáenda. Nú hillir loksins undir „alvöru“ HAM-plötu með nýju efni. 10.12.2009 05:30 Fer með Jackson út á land Söngvarinn Alan Jones, sem hefur að undanförnu tekið þátt í Michael Jackson-sýningunni á Broadway, íhugar að fara einn með sýninguna út á land ásamt lagahöfundinum Örlygi Smára. Fyrst ætla þeir að prufukeyra sýninguna á skemmtistaðnum Spot í Kópavogi á föstudagskvöld. „Við ætlum að sjá hvernig gengur. Við ætlum að byrja á Spot og síðan er planið að fara með sýninguna um Ísland,“ segir Alan, sem verður á sviðinu í um það bil hálftíma, syngjandi helstu slagara poppkóngsins. „Þetta verður mjög gaman. Ég get ekki beðið,“ segir hann. 10.12.2009 05:30 Hörð jólalagakeppni á Rás 2 Í síðasta mánuði var blásið til hinnar árlegu Jólalagakeppni Rásar 2. Þetta er í sjöunda sinn sem keppnin er haldin og bárust tæplega 80 lög að þessu sinni. Keppnin hefur notið mikilla vinsælda, en í fyrra sigraði Greta Salóme Stefánsdóttir með lagið Betlehem. 10.12.2009 05:15 Geitabóndi býður í smakk Í versluninni Búrinu við Nóatún, verður gestum boðið upp á að smakka fyrsta íslenska geitamjólkurísinn í dag. Það er Jóhanna B. Þorvaldsdóttir, geitabóndi á Háafelli í Borgarbyggð, en hún hefur verið með geitur í ein tuttugu ár og segir þær skemmtileg dýr. 10.12.2009 05:15 Frægustu framhjáhöldin Fréttir um framhjáhald hins heimfræga kylfings Tiger Woods hafa ratað á forsíður fjölda dagblaða undanfarnar vikur. Fréttirnar vöktu nokkra undrun meðal manna því hingað til hefur ímynd Woods verið nánast fullkomin. Kylfingurinn er þó ekki sá fyrsti frægi sem hefur stigið slíkt feilspor og rifjar Fréttablaðið upp nokkur fræg slík mál. 10.12.2009 05:15 Saga Film kaupir Ódáðahraun Stefáns Saga Film hefur tryggt sér kvikmyndaréttinn að bók Stefáns Mána, Ódáðahraun. Samningurinn er til átján mánaða og því greinilegt að framleiðslufyrirtækið ætlar að setja nokkurn kraft í þetta verkefni. Ragnar Agnarsson mun leikstýra myndinni en Ragnar og Stefán munu að öllum líkindum einnig skrifa handritið. 10.12.2009 05:00 Jólatónleikar Sniglabandsins Þótt fólk tengi Sniglabandið jólunum vegna Jólahjólsins er það þó ekki fyrr en núna sem fyrsta jólaplata bandsins kemur út. Jól meiri jól heitir hún og verður kynnt á jólatónleikum í Salnum í Kópavogi í kvöld og á Græna hattinum á Akureyri á föstudagskvöldið. 10.12.2009 05:00 Meistari gamanleiksins Bandaríski leikarinn Robin Williams hefur á undanförnum þremur áratugum heillað áhorfendur með einstökum leik. Honum hefur tekist það sem fáir grínistar hafa getað leikið eftir: að sameina dramatík og húmor í eina sæng. 10.12.2009 05:00 50 vill dúett með Boyle Rapparinn 50 Cent hefur lýst því yfir að hann vilji syngja dúett með Britain‘s Got Talent-stjörnunni Susan Boyle. Samvinna rapparans og Boyle myndi eflaust teljast frekar ólíkleg, en eins og fram hefur komið hefur Boyle slegið sölumet með fyrstu breiðskífu sinni I Dreamed a Dream. 10.12.2009 05:00 Nýtt tónlistarblað lítur dagsins ljós Nýtt tónlistarblað, Hljómgrunnur, kemur út í fyrsta sinn með Fréttablaðinu á morgun á degi íslenskrar tónlistar. Samtök tónlistarrétthafa á Íslandi, Samtónn, standa á bak við blaðið, sem ætlunin er að komi út mánaðarlega. Ritstjóri verður Pétur Grétarsson, sem hefur haft umsjón með Íslensku tónlistarverðlaununum. 10.12.2009 05:00 Bolvíkingur með klúrið jólalag „Það er óþarfi að syngja alltaf í kringum grautinn. Af hverju ekki að fara bara beint þar sem hann er heitastur?“ segir bolvíski trúbadorinn Einar Örn Konráðsson. Hann hefur sent frá sér lagið Jólatól sem er heldur klúrt og fjallar um jólasvein sem er langt frá því að vera hreinn sveinn. 10.12.2009 05:00 Ragnhildur gerir mynd um fíkla Fjölmiðlakonan Ragnhildur Magnúsdóttir hefur fengið handritsstyrk frá Kvikmyndasjóði Íslands vegna heimildarmyndarinnar Fíkill. 10.12.2009 04:45 Tobey ruglað saman við Jake Leikarinn Toby Maguire segist gefa eiginhandaráritanir með nöfnum annarra leikara. Að hans sögn gerist það nokkuð oft að fólk ruglist á honum og Jake Gyllenhaal og þegar það gerist leiki hann með. 10.12.2009 04:45 Veröld með útgáfufagnað Bókaforlagið Veröld hélt útgáfufagnað á Kaffi Sólon fyrir skömmu. Þar glöddust rithöfundar og fleiri valinkunnir einstaklingar yfir góðu útgáfuári núna fyrir jólin. Ekki var annað að sjá en að bæði gestir og gangandi væru í góðu stuði. 10.12.2009 04:45 Jólaskemmtun í háloftunum Flugfélagið Iceland Express býður farþegum sínum upp á jólaskemmtun um borð í flugvélum sínum núna í tilefni jólahátíðarinnar. Farþegar fá að smakka á hangikjöti, flatbrauði og íslenskum bjór auk þess sem söngkonan Hera Björk, tónlistarmaðurinn Pálmi Sigurhjartarson og spákonan Sigríður Klingenberg munu skemmta fólki með söng og spádómum. Þá hafa vélar flugfélagsins verið skreyttar með jólaskrauti. 10.12.2009 04:45 Saman í Fuglabúri Fimmtudaginn sautjánda desember mun Gunnar Þórðarson og trúbadorinn Svavar Knútur leiða saman hesta sína og flytja ásamt strengjasveit sérlega hátíðardagskrá í Fríkirkjunni. Þar gefst áhorfendum kostur á að kynnast tónlist þessara listamanna í afslöppuðu umhverfi. Tónleikarnir eru liður í tónleikaröðinni Fuglabúrið sem er skipulögð í samstarfi FTT og Reykjavík Grapevine þar sem leitast er við að brúa kynslóða- og tónbil milli ólíkra listamanna. 10.12.2009 04:30 Varð til af einskærri nauðsyn „Hugmyndin varð eiginlega til af einskærri nauðsyn. Ég er með fimm manna heimili, maðurinn minn er lögreglumaður og vinnur vaktavinnu og starfar einnig sem körfuboltadómari. Svo á ég tvo syni sem æfa fótbolta og fimleika og nú nýlega bættist þriðja barnið við. 10.12.2009 04:30 Bætir hag stúdenta í Evrópu Sölvi Kárason, nemandi við Háskóla Íslands, hefur verið kjörinn annar fulltrúi Student Union Development Committee, nefndar sem vinnur að því að hlúa að og byggja upp stúdentafélög í löndum innan Evrópu. Nefndin hefur meðal annars verið að aðstoða stúdentafélög í Úkraínu og Bosníu við að bæta hag stúdenta þar. 10.12.2009 04:30 Gefur út bók og heldur tvær ljósmyndasýningar Ljósmyndarinn Fiann Paul er pólskur að uppruna, en hefur starfað úti um allan heim. Hann er án efa þekktastur hér á landi fyrir portrettmyndir sínar af börnum sem voru á horni Lækjargötu og Austurstrætis fyrr á árinu, en fyrsta bók hans, Goðsögnin, er nýútkomin og á fimmtudag opnuðu tvær sýningar á ljósmyndum hans í Ráðhúsi Reykjavíkur og Norræna húsinu. 10.12.2009 04:30 Syngja til styrktar Fjölskylduhjálp „Ég fer reglulega með barnaföt og leikföng upp í Fjölskylduhjálp og hef bara séð raðirnar lengjast,“ segir Soffía Karlsdóttir söngkona. Hún stendur ásamt hópi fólks fyrir jólatónleikum til styrktar Fjölskylduhjálp í kvöld. Tónleikarnir fara fram í Víðistaðakirkju í Hafnarfirði og hefjast klukkan 20. 10.12.2009 04:15 Óttast fimmtíu ár Leikarinn Hugh Grant óttast mjög að verða fimmtugur 9. september á næsta ári. „50 er ekki góð tala og við lendum öll í því að hafa áhyggjur af aldrinum,“ segir hinn einhleypi Grant. 10.12.2009 04:15 Slasaðist í árekstri Söngvari hljómsveitarinnar Weezer, Richard Cuomo, slasaðist nokkuð eftir að rúta hljómsveitarinnar rann til á hálkubletti og endaði ofan í skurði. Söngvarinn var fluttur á sjúkrahús eftir að hann hafði kvartað undan verkjum í brjósti og rifbeinum. Eiginkona hans og tveggja ára dóttir voru einnig farþegar í rútunni en sluppu báðar ómeiddar. Hljómsveitin var á leið heim til New York eftir að hafa komið fram á hljómleikum í Toronto í Kanada. 10.12.2009 04:00 Milljón mismunandi manns Platan Milljón mismunandi manns með tónlistarmanninum Steve Sampling verður fáanleg á Gogoyoko frá og með morgundeginum. Platan er metnaðarfullur rappópus sem fjallar um dag í lífi ónefnds aðila, eiginlega fyrsta íslenska „concept“-platan. Steve fékk íslenska rapplandsliðið – menn eins og Didda Fel, Mezzias MC, Dabba T og Steinar Fjeldsted – til að semja texta og flytja á íslensku á plötunni. Planið er svo að koma verkinu út á CD og vínylplötu eftir kannski einn, tvo mánuði. 10.12.2009 04:00 Wood talar fyrir dansandi mörgæs Leikstjóri Happy Feet, vinsælu teiknimyndarinnar um hina dansandi mörgæs Mumble, er að undirbúa kvikmynd númer tvö. En ekki hvað. Myndin sló í gegn beggja vegna Atlantshafsins. 10.12.2009 04:00 Hætt með unnustanum Leikkonan Uma Thurman er hætt með unnusta sínum, milljarðamæringnum Arpad Busson. „Sambandi þeirra lauk fyrir næstum tveimur mánuðum. Þau eru enn þá vinir,“ sagði heimildarmaður. Uma og Arpad byrjuðu saman sumarið 2007 og trúlofuðust ári síðar. 10.12.2009 04:00 Hrifnæm kanína Fyrrverandi Playboy-fyrirsætan og kærasta Hughs Hefner, Holly Madison, og rokkarinn Benji Madden eru nýjasta parið í Hollywood. Benji er tvíburabróðir Joels Madden, eiginmanns Nicole Richie, og miðað við að hann átti áður í sambandi við hótelerfingjann Paris Hilton er ekki að furða að hann hafi fallið fyrir Holly. 10.12.2009 04:00 Verið inni í skápnum Leikarinn Rupert Everett hvetur unga, samkynhneigða leikara til að halda sig inni í skápnum. Hinn fimmtugi leikari heldur því fram að það hafi eyðilagt frama hans að koma út úr skápnum því síðan þá hafi hann aðeins fengið aukahlutverk í kvikmyndum og aldrei aðalhlutverkið. 10.12.2009 04:00 Gleði hjá Borginni Útgáfugleði hljómplötuútgáfunnar Borgarinnar verður haldin á Nasa í kvöld. Frá því í ágúst hafa alls níu plötur komið út á vegum útgáfunnar við góðar undirtektir. Í kvöld koma fram Hjaltalín, Megas & Senuþjófarnir, Hjálmar, Baggalútur, Sigríður Thorlacius & Heiðurspiltar, Snorri Helgason og Berndsen. 10.12.2009 04:00 Ákváðu að fjölga sér Leikkonan Jennifer Garner prýðir forsíðu janúarheftis tímaritsins W og í viðtalinu ræðir hún um hjónaband sitt og leikarans Bens Affleck. „Við vorum saman í ár og svo byrjuðum við bara að fjölga okkur. Við hugsuðum með okkur „eignumst barn!“ og átta dögum síðar...“ sagði leikkonan um barneignir þeirra hjóna. 10.12.2009 04:00 Framhaldsmyndir gera sig líklegar Aðdáendur kvikmynda frá draumaverksmiðjunni í Hollywood eru fyrir löngu orðnir vanir því að endurvinnsla er lykilorð hjá stóru kvikmyndaverunum. Ef eitthvað skilar peningum aftur í kassann er gullkálfinum síður en svo slátrað heldur er hann alinn á öllu því besta þar til hann springur úr ofáti. Ef svo má að orði komast. 10.12.2009 03:45 Áhrifamiklar hljóðbækur Fyrirtækið Hljóðbók.is hefur tekið upp á þeirri nýjung að hljóðskreyta þrjár hljóðbækur sem gefnar verða út fyrir jólin. Hljóðskreyttu bækurnar þrjár eru Útkall við Látrabjarg eftir Óttar Sveinsson, Kafbátasaga eftir Örnólf Thorlacius og Pétur poppari eftir Kristján Hreinsson. 10.12.2009 03:45 Gerir heimildarmynd á Indlandi Lindsay Lohan er nú á leiðinni til Indlands. Samkvæmt heimildum fjölmiðla vestanhafs vill leikkonan bæta ráð sitt eftir stanslaust partístand í Los Angeles undanfarið, en tilgangurinn með Indlandsferðinni er að taka upp heimildarmynd með BBC um mansal þar í landi. 10.12.2009 03:45 Barneignir á næsta ári Fergie segist vilja eignast barn á næsta ári. Söngkonan, sem er 34 ára, giftist Transformers-leikaranum Josh Duhamel í janúar og í viðtali við breska tímaritið Cosmopolitan segir hún þau hjón ætla að reyna að eignast barn um leið og tónleikaferðalagi hljómsveitar hennar, Black Eyed Peas, lýkur í apríl á næsta ári. 10.12.2009 03:30 Alvörurokk og hryllingur Hún er fjölbreytt flóran sem ratar í kvikmyndahús borgarinnar um þessa helgina. Fyrst ber að nefna heimildarmyndina Anvil sem fjallar um samnefnda rokkhljómsveit frá Kanada. Þrátt fyrir að hún hafi haft áhrif á hljómsveitir á borð við Metallicu, Slayer og Anthrax þá hefur henni sjálfri aldrei tekist að slá almennilega í gegn. Heimildarmyndin fjallar um síðustu tilraun þeirra til að „meikaða“ í Evrópu. 10.12.2009 03:30 Vekja athygli á flokkunarkerfi 10.12.2009 00:01 Fölsk augnahár algjört möst „Ég borða rjúpu á aðfangadagskvöld og hef alltaf gert. Meira að segja þegar ég var grænmetisæta til ellefu ára," segir Karl Berndsen hár- og förðunarfræðingur í viðtali við Jól.is. „Síðan eyði ég jólunum í svefn og át þess á milli," segir hann. Viðtalið við Karl og skotheld fegrunarráð fyrir jólin má sjá hér. 9.12.2009 14:30 Ímynd Tiger að hruni komin Fyrir hálfum mánuði var Tiger Woods dýrlingur, nánast ósnertanlegur. Í dag er annað uppi á teninginum og ímynd besta kylfings heims er löskuð. Samkvæmt vefsíðu Daily News er Elin Nordegren, eiginkona Woods, flutt út af heimili þeirra hjóna ásamt börnum þeirra. Nordegren, sem er sænsk, á að auki að hafa fest kaup á fallegu húsi rétt fyrir utan Stokkhólm. Húsið keypti hún ásamt tvíburasystur sinni. Fjölmiðlar greindu síðan frá því í gær að kona á miðjum aldri hefði verið flutt með sjúkrabíl frá húsi Woods í Flórída en móðir Elínar, Barbro Holmberg, hefur dvalist á heimili þeirra hjóna. Fréttastofan NBC staðfesti stuttu síðar að konan væri vissulega móðir Elinar og væri hún á batavegi. 9.12.2009 06:30 Friðrik segir Fíladelfíu-söfnuðinn fara með rangt mál Friðrik Ómar Hjörleifsson hefur sent Fréttablaðinu yfirlýsingu vegna deilna hans við Fíladelfíu-söfnuðinn. Þar kemur fram að hann, ásamt tónlistarstjórum safnaðarins og forstöðumanni, hafi reynt að lægja öldurnar og umræðuna sem varð í þjóðfélaginu á fundi í síðustu viku og þeir hafi ætlað að senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu. Ekki hafi hins vegar tekist samkomulag um orðalag. Hins vegar er Friðrik ánægður með að heyra að samkynhneigðir séu velkomnir í Fíladelfíu-söfnuðinn eins og kom fram í yfirlýsingu Fíladelfíu sem send var fjölmiðlum í síðustu viku. „Það þykja mér góð tíðindi og fagna ég þeim.“ 9.12.2009 06:15 Frumsýnir myndband á undan Liverpool-leik Myndband fyrir lagið „Kveðjuorð“ af nýútkominni sólóplötu Jóhanns G. Jóhanssonar verður frumsýnt í kvöld á Players á undan leik Liverpool og Fiorentina í Meistaradeildinni. Staðsetningin er engin tilviljun því lagið fjallar um forfallinn Liverpool-aðdáanda. 9.12.2009 06:00 Æfir módel fitness í Danmörku „Þegar ég flutti út var ég ákveðin í að fá vinnu í líkamsrækt til að geta haldið þessu áfram. Eins og íslenska krónan er, er erfitt að búa erlendis og vera í svona dýru sporti eins og fitness,“ segir Fjóla Björk Gunnlaugsdóttir, nítján ára. 9.12.2009 05:45 Keppir í umhverfisvænni fatahönnun Hið norræna fatahönnunarfélag, sem Fatahönnunarfélag Íslands er í, stendur fyrir verkefninu Nordic Initiative, Clean and Ethical. Markmið verkefnisins er að stuðla að náttúrulegum framleiðsluháttum innan tískuiðnaðarins og lýkur verkefninu með hönnunarkeppni sem haldin verður í tengslum við umhverfisráðstefnuna í Kaupmannahöfn í þessari viku. 9.12.2009 05:30 Skil ekki hegðun Friðriks „Mér finnst ofboðslega dapurlegt hvernig Friðrik hefur komið fram í þessu máli og ég skil ekki hvað honum gengur til. Friðrik er frábær söngvari en hann passaði einfaldlega ekki inní þetta prógram,“ segir Vörður Leví Traustason, forstöðumaður Fíladelfíusafnaðarins við Hátún. Hann vísar því alfarið á bug að söfnuðurinn prediki fordóma gagnvart samkynhneigðum eins og hafi verið látið í veðri vaka í fjölmiðlum. Hann bendir jafnframt á þá staðreynd að samkynhneigðir hafi komið fram með gospel- kórnum og bendir meðal annars á skrif ungs manns á Facebook sem kallar sig Höddi Svansson, hann sé samkynhneigður meðlimur Fíladelfíu og hafi sungið með kórnum en verði ekki með í ár þar sem hann er í námi erlendis. 9.12.2009 05:00 Sjö hjákonur Tigers Sjö konur hafa stigið fram og viðurkennt að hafa átt í sambandi við kylfinginn Tiger Woods. Sú fyrsta sem var orðuð við Woods var skemmtanastjórinnRachel Uchitel sem býr og starfar í New York. Næst kom Jaimee Gubbs, 24 ára gömul barþerna sem hefur einnig komið fram í raunveruleikaþættinum Tool Academi. 9.12.2009 04:15 Smámunasamur Brand Glaumgosinn Russell Brand sagði í nýlegu sjónvarpsviðtali að hann væri tilbúinn að festa ráð sitt og eignast börn. Hann og söngkonan Katy Perry hafa verið í sambandi síðustu tvo mánuði og nýlega kynnti söngkonan hann fyrir foreldrum sínum, sem báðir starfa sem prestar. 9.12.2009 04:00 Bók um sögu Safnahússins Þjóðmenningarhúsið státar af eitt hundrað ára langri, nánast samfelldri og afar dýrmætri menningarsögu. Til að minnast 100 ára afmælisins á þessu ári var ákveðið að unnin yrði bók sem varpaði ljósi á hönnunar- og byggingasögu hússins og setti tilurð þess og aldarlanga starfsemi í sögulegt samhengi. 9.12.2009 03:45 Sjá næstu 50 fréttir
Meistaraverk HAM í pípunum „Goðsagnakennt“ er lýsingarorð sem alltof oft heyrist og er jafnvel slengt á allskonar hundómerkilegt dót. En eigi einhver hljómsveit inni fyrir þessu lýsingarorði er það að sjálfsögðu hin goðsagnakennda hljómsveit HAM. Þessar magnþrungnu risaeðlur hafa skriðið úr greni sínu sirka einu sinni á ári síðustu árin til að spila gamla slagara fyrir stjarfa hjörð aðdáenda. Nú hillir loksins undir „alvöru“ HAM-plötu með nýju efni. 10.12.2009 05:30
Fer með Jackson út á land Söngvarinn Alan Jones, sem hefur að undanförnu tekið þátt í Michael Jackson-sýningunni á Broadway, íhugar að fara einn með sýninguna út á land ásamt lagahöfundinum Örlygi Smára. Fyrst ætla þeir að prufukeyra sýninguna á skemmtistaðnum Spot í Kópavogi á föstudagskvöld. „Við ætlum að sjá hvernig gengur. Við ætlum að byrja á Spot og síðan er planið að fara með sýninguna um Ísland,“ segir Alan, sem verður á sviðinu í um það bil hálftíma, syngjandi helstu slagara poppkóngsins. „Þetta verður mjög gaman. Ég get ekki beðið,“ segir hann. 10.12.2009 05:30
Hörð jólalagakeppni á Rás 2 Í síðasta mánuði var blásið til hinnar árlegu Jólalagakeppni Rásar 2. Þetta er í sjöunda sinn sem keppnin er haldin og bárust tæplega 80 lög að þessu sinni. Keppnin hefur notið mikilla vinsælda, en í fyrra sigraði Greta Salóme Stefánsdóttir með lagið Betlehem. 10.12.2009 05:15
Geitabóndi býður í smakk Í versluninni Búrinu við Nóatún, verður gestum boðið upp á að smakka fyrsta íslenska geitamjólkurísinn í dag. Það er Jóhanna B. Þorvaldsdóttir, geitabóndi á Háafelli í Borgarbyggð, en hún hefur verið með geitur í ein tuttugu ár og segir þær skemmtileg dýr. 10.12.2009 05:15
Frægustu framhjáhöldin Fréttir um framhjáhald hins heimfræga kylfings Tiger Woods hafa ratað á forsíður fjölda dagblaða undanfarnar vikur. Fréttirnar vöktu nokkra undrun meðal manna því hingað til hefur ímynd Woods verið nánast fullkomin. Kylfingurinn er þó ekki sá fyrsti frægi sem hefur stigið slíkt feilspor og rifjar Fréttablaðið upp nokkur fræg slík mál. 10.12.2009 05:15
Saga Film kaupir Ódáðahraun Stefáns Saga Film hefur tryggt sér kvikmyndaréttinn að bók Stefáns Mána, Ódáðahraun. Samningurinn er til átján mánaða og því greinilegt að framleiðslufyrirtækið ætlar að setja nokkurn kraft í þetta verkefni. Ragnar Agnarsson mun leikstýra myndinni en Ragnar og Stefán munu að öllum líkindum einnig skrifa handritið. 10.12.2009 05:00
Jólatónleikar Sniglabandsins Þótt fólk tengi Sniglabandið jólunum vegna Jólahjólsins er það þó ekki fyrr en núna sem fyrsta jólaplata bandsins kemur út. Jól meiri jól heitir hún og verður kynnt á jólatónleikum í Salnum í Kópavogi í kvöld og á Græna hattinum á Akureyri á föstudagskvöldið. 10.12.2009 05:00
Meistari gamanleiksins Bandaríski leikarinn Robin Williams hefur á undanförnum þremur áratugum heillað áhorfendur með einstökum leik. Honum hefur tekist það sem fáir grínistar hafa getað leikið eftir: að sameina dramatík og húmor í eina sæng. 10.12.2009 05:00
50 vill dúett með Boyle Rapparinn 50 Cent hefur lýst því yfir að hann vilji syngja dúett með Britain‘s Got Talent-stjörnunni Susan Boyle. Samvinna rapparans og Boyle myndi eflaust teljast frekar ólíkleg, en eins og fram hefur komið hefur Boyle slegið sölumet með fyrstu breiðskífu sinni I Dreamed a Dream. 10.12.2009 05:00
Nýtt tónlistarblað lítur dagsins ljós Nýtt tónlistarblað, Hljómgrunnur, kemur út í fyrsta sinn með Fréttablaðinu á morgun á degi íslenskrar tónlistar. Samtök tónlistarrétthafa á Íslandi, Samtónn, standa á bak við blaðið, sem ætlunin er að komi út mánaðarlega. Ritstjóri verður Pétur Grétarsson, sem hefur haft umsjón með Íslensku tónlistarverðlaununum. 10.12.2009 05:00
Bolvíkingur með klúrið jólalag „Það er óþarfi að syngja alltaf í kringum grautinn. Af hverju ekki að fara bara beint þar sem hann er heitastur?“ segir bolvíski trúbadorinn Einar Örn Konráðsson. Hann hefur sent frá sér lagið Jólatól sem er heldur klúrt og fjallar um jólasvein sem er langt frá því að vera hreinn sveinn. 10.12.2009 05:00
Ragnhildur gerir mynd um fíkla Fjölmiðlakonan Ragnhildur Magnúsdóttir hefur fengið handritsstyrk frá Kvikmyndasjóði Íslands vegna heimildarmyndarinnar Fíkill. 10.12.2009 04:45
Tobey ruglað saman við Jake Leikarinn Toby Maguire segist gefa eiginhandaráritanir með nöfnum annarra leikara. Að hans sögn gerist það nokkuð oft að fólk ruglist á honum og Jake Gyllenhaal og þegar það gerist leiki hann með. 10.12.2009 04:45
Veröld með útgáfufagnað Bókaforlagið Veröld hélt útgáfufagnað á Kaffi Sólon fyrir skömmu. Þar glöddust rithöfundar og fleiri valinkunnir einstaklingar yfir góðu útgáfuári núna fyrir jólin. Ekki var annað að sjá en að bæði gestir og gangandi væru í góðu stuði. 10.12.2009 04:45
Jólaskemmtun í háloftunum Flugfélagið Iceland Express býður farþegum sínum upp á jólaskemmtun um borð í flugvélum sínum núna í tilefni jólahátíðarinnar. Farþegar fá að smakka á hangikjöti, flatbrauði og íslenskum bjór auk þess sem söngkonan Hera Björk, tónlistarmaðurinn Pálmi Sigurhjartarson og spákonan Sigríður Klingenberg munu skemmta fólki með söng og spádómum. Þá hafa vélar flugfélagsins verið skreyttar með jólaskrauti. 10.12.2009 04:45
Saman í Fuglabúri Fimmtudaginn sautjánda desember mun Gunnar Þórðarson og trúbadorinn Svavar Knútur leiða saman hesta sína og flytja ásamt strengjasveit sérlega hátíðardagskrá í Fríkirkjunni. Þar gefst áhorfendum kostur á að kynnast tónlist þessara listamanna í afslöppuðu umhverfi. Tónleikarnir eru liður í tónleikaröðinni Fuglabúrið sem er skipulögð í samstarfi FTT og Reykjavík Grapevine þar sem leitast er við að brúa kynslóða- og tónbil milli ólíkra listamanna. 10.12.2009 04:30
Varð til af einskærri nauðsyn „Hugmyndin varð eiginlega til af einskærri nauðsyn. Ég er með fimm manna heimili, maðurinn minn er lögreglumaður og vinnur vaktavinnu og starfar einnig sem körfuboltadómari. Svo á ég tvo syni sem æfa fótbolta og fimleika og nú nýlega bættist þriðja barnið við. 10.12.2009 04:30
Bætir hag stúdenta í Evrópu Sölvi Kárason, nemandi við Háskóla Íslands, hefur verið kjörinn annar fulltrúi Student Union Development Committee, nefndar sem vinnur að því að hlúa að og byggja upp stúdentafélög í löndum innan Evrópu. Nefndin hefur meðal annars verið að aðstoða stúdentafélög í Úkraínu og Bosníu við að bæta hag stúdenta þar. 10.12.2009 04:30
Gefur út bók og heldur tvær ljósmyndasýningar Ljósmyndarinn Fiann Paul er pólskur að uppruna, en hefur starfað úti um allan heim. Hann er án efa þekktastur hér á landi fyrir portrettmyndir sínar af börnum sem voru á horni Lækjargötu og Austurstrætis fyrr á árinu, en fyrsta bók hans, Goðsögnin, er nýútkomin og á fimmtudag opnuðu tvær sýningar á ljósmyndum hans í Ráðhúsi Reykjavíkur og Norræna húsinu. 10.12.2009 04:30
Syngja til styrktar Fjölskylduhjálp „Ég fer reglulega með barnaföt og leikföng upp í Fjölskylduhjálp og hef bara séð raðirnar lengjast,“ segir Soffía Karlsdóttir söngkona. Hún stendur ásamt hópi fólks fyrir jólatónleikum til styrktar Fjölskylduhjálp í kvöld. Tónleikarnir fara fram í Víðistaðakirkju í Hafnarfirði og hefjast klukkan 20. 10.12.2009 04:15
Óttast fimmtíu ár Leikarinn Hugh Grant óttast mjög að verða fimmtugur 9. september á næsta ári. „50 er ekki góð tala og við lendum öll í því að hafa áhyggjur af aldrinum,“ segir hinn einhleypi Grant. 10.12.2009 04:15
Slasaðist í árekstri Söngvari hljómsveitarinnar Weezer, Richard Cuomo, slasaðist nokkuð eftir að rúta hljómsveitarinnar rann til á hálkubletti og endaði ofan í skurði. Söngvarinn var fluttur á sjúkrahús eftir að hann hafði kvartað undan verkjum í brjósti og rifbeinum. Eiginkona hans og tveggja ára dóttir voru einnig farþegar í rútunni en sluppu báðar ómeiddar. Hljómsveitin var á leið heim til New York eftir að hafa komið fram á hljómleikum í Toronto í Kanada. 10.12.2009 04:00
Milljón mismunandi manns Platan Milljón mismunandi manns með tónlistarmanninum Steve Sampling verður fáanleg á Gogoyoko frá og með morgundeginum. Platan er metnaðarfullur rappópus sem fjallar um dag í lífi ónefnds aðila, eiginlega fyrsta íslenska „concept“-platan. Steve fékk íslenska rapplandsliðið – menn eins og Didda Fel, Mezzias MC, Dabba T og Steinar Fjeldsted – til að semja texta og flytja á íslensku á plötunni. Planið er svo að koma verkinu út á CD og vínylplötu eftir kannski einn, tvo mánuði. 10.12.2009 04:00
Wood talar fyrir dansandi mörgæs Leikstjóri Happy Feet, vinsælu teiknimyndarinnar um hina dansandi mörgæs Mumble, er að undirbúa kvikmynd númer tvö. En ekki hvað. Myndin sló í gegn beggja vegna Atlantshafsins. 10.12.2009 04:00
Hætt með unnustanum Leikkonan Uma Thurman er hætt með unnusta sínum, milljarðamæringnum Arpad Busson. „Sambandi þeirra lauk fyrir næstum tveimur mánuðum. Þau eru enn þá vinir,“ sagði heimildarmaður. Uma og Arpad byrjuðu saman sumarið 2007 og trúlofuðust ári síðar. 10.12.2009 04:00
Hrifnæm kanína Fyrrverandi Playboy-fyrirsætan og kærasta Hughs Hefner, Holly Madison, og rokkarinn Benji Madden eru nýjasta parið í Hollywood. Benji er tvíburabróðir Joels Madden, eiginmanns Nicole Richie, og miðað við að hann átti áður í sambandi við hótelerfingjann Paris Hilton er ekki að furða að hann hafi fallið fyrir Holly. 10.12.2009 04:00
Verið inni í skápnum Leikarinn Rupert Everett hvetur unga, samkynhneigða leikara til að halda sig inni í skápnum. Hinn fimmtugi leikari heldur því fram að það hafi eyðilagt frama hans að koma út úr skápnum því síðan þá hafi hann aðeins fengið aukahlutverk í kvikmyndum og aldrei aðalhlutverkið. 10.12.2009 04:00
Gleði hjá Borginni Útgáfugleði hljómplötuútgáfunnar Borgarinnar verður haldin á Nasa í kvöld. Frá því í ágúst hafa alls níu plötur komið út á vegum útgáfunnar við góðar undirtektir. Í kvöld koma fram Hjaltalín, Megas & Senuþjófarnir, Hjálmar, Baggalútur, Sigríður Thorlacius & Heiðurspiltar, Snorri Helgason og Berndsen. 10.12.2009 04:00
Ákváðu að fjölga sér Leikkonan Jennifer Garner prýðir forsíðu janúarheftis tímaritsins W og í viðtalinu ræðir hún um hjónaband sitt og leikarans Bens Affleck. „Við vorum saman í ár og svo byrjuðum við bara að fjölga okkur. Við hugsuðum með okkur „eignumst barn!“ og átta dögum síðar...“ sagði leikkonan um barneignir þeirra hjóna. 10.12.2009 04:00
Framhaldsmyndir gera sig líklegar Aðdáendur kvikmynda frá draumaverksmiðjunni í Hollywood eru fyrir löngu orðnir vanir því að endurvinnsla er lykilorð hjá stóru kvikmyndaverunum. Ef eitthvað skilar peningum aftur í kassann er gullkálfinum síður en svo slátrað heldur er hann alinn á öllu því besta þar til hann springur úr ofáti. Ef svo má að orði komast. 10.12.2009 03:45
Áhrifamiklar hljóðbækur Fyrirtækið Hljóðbók.is hefur tekið upp á þeirri nýjung að hljóðskreyta þrjár hljóðbækur sem gefnar verða út fyrir jólin. Hljóðskreyttu bækurnar þrjár eru Útkall við Látrabjarg eftir Óttar Sveinsson, Kafbátasaga eftir Örnólf Thorlacius og Pétur poppari eftir Kristján Hreinsson. 10.12.2009 03:45
Gerir heimildarmynd á Indlandi Lindsay Lohan er nú á leiðinni til Indlands. Samkvæmt heimildum fjölmiðla vestanhafs vill leikkonan bæta ráð sitt eftir stanslaust partístand í Los Angeles undanfarið, en tilgangurinn með Indlandsferðinni er að taka upp heimildarmynd með BBC um mansal þar í landi. 10.12.2009 03:45
Barneignir á næsta ári Fergie segist vilja eignast barn á næsta ári. Söngkonan, sem er 34 ára, giftist Transformers-leikaranum Josh Duhamel í janúar og í viðtali við breska tímaritið Cosmopolitan segir hún þau hjón ætla að reyna að eignast barn um leið og tónleikaferðalagi hljómsveitar hennar, Black Eyed Peas, lýkur í apríl á næsta ári. 10.12.2009 03:30
Alvörurokk og hryllingur Hún er fjölbreytt flóran sem ratar í kvikmyndahús borgarinnar um þessa helgina. Fyrst ber að nefna heimildarmyndina Anvil sem fjallar um samnefnda rokkhljómsveit frá Kanada. Þrátt fyrir að hún hafi haft áhrif á hljómsveitir á borð við Metallicu, Slayer og Anthrax þá hefur henni sjálfri aldrei tekist að slá almennilega í gegn. Heimildarmyndin fjallar um síðustu tilraun þeirra til að „meikaða“ í Evrópu. 10.12.2009 03:30
Fölsk augnahár algjört möst „Ég borða rjúpu á aðfangadagskvöld og hef alltaf gert. Meira að segja þegar ég var grænmetisæta til ellefu ára," segir Karl Berndsen hár- og förðunarfræðingur í viðtali við Jól.is. „Síðan eyði ég jólunum í svefn og át þess á milli," segir hann. Viðtalið við Karl og skotheld fegrunarráð fyrir jólin má sjá hér. 9.12.2009 14:30
Ímynd Tiger að hruni komin Fyrir hálfum mánuði var Tiger Woods dýrlingur, nánast ósnertanlegur. Í dag er annað uppi á teninginum og ímynd besta kylfings heims er löskuð. Samkvæmt vefsíðu Daily News er Elin Nordegren, eiginkona Woods, flutt út af heimili þeirra hjóna ásamt börnum þeirra. Nordegren, sem er sænsk, á að auki að hafa fest kaup á fallegu húsi rétt fyrir utan Stokkhólm. Húsið keypti hún ásamt tvíburasystur sinni. Fjölmiðlar greindu síðan frá því í gær að kona á miðjum aldri hefði verið flutt með sjúkrabíl frá húsi Woods í Flórída en móðir Elínar, Barbro Holmberg, hefur dvalist á heimili þeirra hjóna. Fréttastofan NBC staðfesti stuttu síðar að konan væri vissulega móðir Elinar og væri hún á batavegi. 9.12.2009 06:30
Friðrik segir Fíladelfíu-söfnuðinn fara með rangt mál Friðrik Ómar Hjörleifsson hefur sent Fréttablaðinu yfirlýsingu vegna deilna hans við Fíladelfíu-söfnuðinn. Þar kemur fram að hann, ásamt tónlistarstjórum safnaðarins og forstöðumanni, hafi reynt að lægja öldurnar og umræðuna sem varð í þjóðfélaginu á fundi í síðustu viku og þeir hafi ætlað að senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu. Ekki hafi hins vegar tekist samkomulag um orðalag. Hins vegar er Friðrik ánægður með að heyra að samkynhneigðir séu velkomnir í Fíladelfíu-söfnuðinn eins og kom fram í yfirlýsingu Fíladelfíu sem send var fjölmiðlum í síðustu viku. „Það þykja mér góð tíðindi og fagna ég þeim.“ 9.12.2009 06:15
Frumsýnir myndband á undan Liverpool-leik Myndband fyrir lagið „Kveðjuorð“ af nýútkominni sólóplötu Jóhanns G. Jóhanssonar verður frumsýnt í kvöld á Players á undan leik Liverpool og Fiorentina í Meistaradeildinni. Staðsetningin er engin tilviljun því lagið fjallar um forfallinn Liverpool-aðdáanda. 9.12.2009 06:00
Æfir módel fitness í Danmörku „Þegar ég flutti út var ég ákveðin í að fá vinnu í líkamsrækt til að geta haldið þessu áfram. Eins og íslenska krónan er, er erfitt að búa erlendis og vera í svona dýru sporti eins og fitness,“ segir Fjóla Björk Gunnlaugsdóttir, nítján ára. 9.12.2009 05:45
Keppir í umhverfisvænni fatahönnun Hið norræna fatahönnunarfélag, sem Fatahönnunarfélag Íslands er í, stendur fyrir verkefninu Nordic Initiative, Clean and Ethical. Markmið verkefnisins er að stuðla að náttúrulegum framleiðsluháttum innan tískuiðnaðarins og lýkur verkefninu með hönnunarkeppni sem haldin verður í tengslum við umhverfisráðstefnuna í Kaupmannahöfn í þessari viku. 9.12.2009 05:30
Skil ekki hegðun Friðriks „Mér finnst ofboðslega dapurlegt hvernig Friðrik hefur komið fram í þessu máli og ég skil ekki hvað honum gengur til. Friðrik er frábær söngvari en hann passaði einfaldlega ekki inní þetta prógram,“ segir Vörður Leví Traustason, forstöðumaður Fíladelfíusafnaðarins við Hátún. Hann vísar því alfarið á bug að söfnuðurinn prediki fordóma gagnvart samkynhneigðum eins og hafi verið látið í veðri vaka í fjölmiðlum. Hann bendir jafnframt á þá staðreynd að samkynhneigðir hafi komið fram með gospel- kórnum og bendir meðal annars á skrif ungs manns á Facebook sem kallar sig Höddi Svansson, hann sé samkynhneigður meðlimur Fíladelfíu og hafi sungið með kórnum en verði ekki með í ár þar sem hann er í námi erlendis. 9.12.2009 05:00
Sjö hjákonur Tigers Sjö konur hafa stigið fram og viðurkennt að hafa átt í sambandi við kylfinginn Tiger Woods. Sú fyrsta sem var orðuð við Woods var skemmtanastjórinnRachel Uchitel sem býr og starfar í New York. Næst kom Jaimee Gubbs, 24 ára gömul barþerna sem hefur einnig komið fram í raunveruleikaþættinum Tool Academi. 9.12.2009 04:15
Smámunasamur Brand Glaumgosinn Russell Brand sagði í nýlegu sjónvarpsviðtali að hann væri tilbúinn að festa ráð sitt og eignast börn. Hann og söngkonan Katy Perry hafa verið í sambandi síðustu tvo mánuði og nýlega kynnti söngkonan hann fyrir foreldrum sínum, sem báðir starfa sem prestar. 9.12.2009 04:00
Bók um sögu Safnahússins Þjóðmenningarhúsið státar af eitt hundrað ára langri, nánast samfelldri og afar dýrmætri menningarsögu. Til að minnast 100 ára afmælisins á þessu ári var ákveðið að unnin yrði bók sem varpaði ljósi á hönnunar- og byggingasögu hússins og setti tilurð þess og aldarlanga starfsemi í sögulegt samhengi. 9.12.2009 03:45