Lífið

Hætt með unnustanum

Leikkonan Uma Thurman er hætt með unnusta sínum, Arpad Busson.
Leikkonan Uma Thurman er hætt með unnusta sínum, Arpad Busson.

Leikkonan Uma Thurman er hætt með unnusta sínum, milljarðamæringnum Arpad Busson. „Sambandi þeirra lauk fyrir næstum tveimur mánuðum. Þau eru enn þá vinir,“ sagði heimildarmaður. Uma og Arpad byrjuðu saman sumarið 2007 og trúlofuðust ári síðar.

Svo virðist sem þau hafi hætt saman vegna heiftarlegs rifrildis um peninga. Uma á tvö börn með fyrrverandi eiginmanni sínum, leikaranum Ethan Hawke. Hún var einnig gift leikaranum Gary Oldman. Á meðal þekktustu mynda Umu eru Kill Bill-myndir Quentins Tarantino.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.