Friðrik segir Fíladelfíu-söfnuðinn fara með rangt mál 9. desember 2009 06:15 Friðrik Ómar Friðrik Ómar Hjörleifsson hefur sent Fréttablaðinu yfirlýsingu vegna deilna hans við Fíladelfíu-söfnuðinn. Þar kemur fram að hann, ásamt tónlistarstjórum safnaðarins og forstöðumanni, hafi reynt að lægja öldurnar og umræðuna sem varð í þjóðfélaginu á fundi í síðustu viku og þeir hafi ætlað að senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu. Ekki hafi hins vegar tekist samkomulag um orðalag. Hins vegar er Friðrik ánægður með að heyra að samkynhneigðir séu velkomnir í Fíladelfíu-söfnuðinn eins og kom fram í yfirlýsingu Fíladelfíu sem send var fjölmiðlum í síðustu viku. „Það þykja mér góð tíðindi og fagna ég þeim." Friðrik segir það jafnframt rangt sem fram kemur í yfirlýsingu Fíladelfíu-safnaðarins að aldrei hafi borist beiðni um að hann kæmi fram á tónleikunum. „Sannleikurinn er sá að ég hef haft samskipti við tónlistarstjóra safnaðarins varðandi tónlistarflutning með kórnum en þau sjá um skipulagningu tónleikanna. Árið 2007 ræddi ég við tónlistarstjóra í tengslum við að ég kæmi fram með kór safnaðarins. Á þeim tíma var mér tjáð af tónlistarstjórunum að mín samkynhneigð „gæti farið fyrir brjóstið á fólki innan safnaðarins, hneykslað einhverja" og þess vegna gæti ekki af því orðið. […] Þetta hef ég bæði munnlegt og skriflegt," segir Friðrik í yfirlýsingunni. Friðrik vísar því á bug að hann hafi komið fram með þetta mál sökum einhverrar athyglissýki. „Ég harma það mjög að samkynhneigð geti farið fyrir brjóstið á sumu fólki eins og tónlistarstjórar kirkjunnar tjáðu mér á sínum tíma. Ég túlka yfirlýsingu Hvítasunnukirkjunnar þannig að með henni hafi orðið viðhorfsbreyting gagnvart samkynhneigðum. Þetta er greinleg breyting miðað við reynslu mína af kirkjunni sem ég fagna," segir Friðrik. freyrgigja@frettabladid.is Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Sjá meira
Friðrik Ómar Hjörleifsson hefur sent Fréttablaðinu yfirlýsingu vegna deilna hans við Fíladelfíu-söfnuðinn. Þar kemur fram að hann, ásamt tónlistarstjórum safnaðarins og forstöðumanni, hafi reynt að lægja öldurnar og umræðuna sem varð í þjóðfélaginu á fundi í síðustu viku og þeir hafi ætlað að senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu. Ekki hafi hins vegar tekist samkomulag um orðalag. Hins vegar er Friðrik ánægður með að heyra að samkynhneigðir séu velkomnir í Fíladelfíu-söfnuðinn eins og kom fram í yfirlýsingu Fíladelfíu sem send var fjölmiðlum í síðustu viku. „Það þykja mér góð tíðindi og fagna ég þeim." Friðrik segir það jafnframt rangt sem fram kemur í yfirlýsingu Fíladelfíu-safnaðarins að aldrei hafi borist beiðni um að hann kæmi fram á tónleikunum. „Sannleikurinn er sá að ég hef haft samskipti við tónlistarstjóra safnaðarins varðandi tónlistarflutning með kórnum en þau sjá um skipulagningu tónleikanna. Árið 2007 ræddi ég við tónlistarstjóra í tengslum við að ég kæmi fram með kór safnaðarins. Á þeim tíma var mér tjáð af tónlistarstjórunum að mín samkynhneigð „gæti farið fyrir brjóstið á fólki innan safnaðarins, hneykslað einhverja" og þess vegna gæti ekki af því orðið. […] Þetta hef ég bæði munnlegt og skriflegt," segir Friðrik í yfirlýsingunni. Friðrik vísar því á bug að hann hafi komið fram með þetta mál sökum einhverrar athyglissýki. „Ég harma það mjög að samkynhneigð geti farið fyrir brjóstið á sumu fólki eins og tónlistarstjórar kirkjunnar tjáðu mér á sínum tíma. Ég túlka yfirlýsingu Hvítasunnukirkjunnar þannig að með henni hafi orðið viðhorfsbreyting gagnvart samkynhneigðum. Þetta er greinleg breyting miðað við reynslu mína af kirkjunni sem ég fagna," segir Friðrik. freyrgigja@frettabladid.is
Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Sjá meira