Fleiri fréttir Weisz í Whistleblower Rachel Weisz hefur tekið að sér aðalhlutverkið í pólitíska dramanu The Whistleblower. Myndin, sem er byggð á sönnum atburðum, fjallar um friðargæsluliða í Bosníu sem kemur upp um mansal sem Sameinuðu þjóðirnar ætluðu að þegja yfir. 7.5.2009 02:00 Reynolds leikur í Deadpool Hjá 20th Century Fox er byrjað að undirbúa gerð myndarinnar Deadpool sem verður byggð á persónunni sem Ryan Reynolds lék í X-Men Origins: Wolverine. 7.5.2009 01:45 Óvænt útspil Dylans Þó að það séu ekki nema tæp þrjú ár síðan Bob Dylan-platan, Modern Times kom út þá er karlinn samt mættur með nýja. Together Through Life var tekin upp í október síðastliðinn og er 33ja plata Dylans. Trausti Júlíusson lagði við hlustir. 7.5.2009 01:00 Hálfnakið snobbkrydd Fyrrum snobbkryddpían, frú Victoria Beckham kynnti nýja undirfatalínu tískurisans Armani í verslunni Macys í dag. Pían var að sjálfsögðu eldheit og hvergi banginn með tveggjametra útgáfu af sér sjálfri naktri á veggnum. 6.5.2009 20:58 Horfir á Eurovision með bumbuna út í loftið „Mér fannst frammistaðan hennar Jóhönnu alveg glæsileg," svarar Regína þegar æfing Jóhönnu berst í tal. 6.5.2009 13:14 Heldur Astrókvöld á Nasa Næstkomandi laugardag verður haldið svokallaða Astrókvöld á skemmtistaðnum Nasa við Austurvöll. Kvöldið verður tileinkað skemmtistaðnum Astró sem er án efa einn af eftirminnilegustu næturklúbbum landsins. Staðurinn opnaði árið 1995 og var opinn fram á sumar 2003. Í sama húsnæði opnaði síðan Pravda sem brann síðan í stórbruna vorið 2007. Astró er í flokki goðsagnarkenndra klúbba á borð við Tunglið, Ingólfskaffi og Casablanca. 6.5.2009 11:25 Dom DeLuise kveður Bandaríski gamanleikarinn Dom DeLuise er látinn, 75 ára að aldri. Undir það síðasta stríddi hann við sykursýki og allt of háan blóðþrýsting en leikarinn stórvaxni lést á sjúkrahúsi á Santa Monica í Kaliforníu í fyrradag. 6.5.2009 08:11 Léttgeggjuð Léttsveit Reykjavíkur - myndir Kvennakórinn Léttsveit Reykjavíkur flutti óskalög sjómanna fyrir troðfullu Háskólabíói á sunnudaginn. 5.5.2009 09:58 JóJó bjargar heimilislausum í New York „Það eru 99 prósent líkur á að af verði. Kók [Vífilfell] vill gera þetta með mér,“ segir JóJó, hinn hjartahlýi trúbador götunnar, sem nú beinir sjónum að bágstöddum og heimilislausum New York-búum. 5.5.2009 08:30 David Lynch - ekki bara leikstjóri Fyrir utan allt sem David Lynch er til lista lagt í kvikmyndageiranum fæst hann við ótrúlegustu hluti þar fyrir utan, svo sem húsgagnasmíði, ljósmyndun og tónlist. 5.5.2009 08:22 Viðtal við The Virgin Tongues: Rokk og ról byrjaði ekki með Elvis Eins og greint hefur verið frá í fréttum slasaðist söngvari bandarísku hljómsveitarinnar The Virgin Tongues alvarlega að morgni síðastliðins föstudags þegar hann féll út um glugga á fjórðu hæð húss við Skólavörðustíg. Söngvarinn Duncan McKnight er haldið sofandi í öndunarvél á Landspítalanum og segja læknar líðan hans stöðuga. Til stóð að sveitin spilaði með íslensku sveitinni Singapore Sling á laugardagskvöldið en af því varð auðvitað ekki. Í staðinn hljóp önnur sveit í skarðið og voru haldnir styrktartónleikar fyrir Duncan. Fréttablaðið birti um þarsíðustu helgi viðtal við meðlimi sveitarinnar og fer það hér á eftir: 4.5.2009 16:35 Fyrsta æfingin hjá Jóhönnu tókst vel - myndband Jóhanna Guðrún Jónsdóttir stóð sig vel að mati þeirra sem fengu að fylgjast með fyrstu æfingu hennar á sviðinu í Moskvu en Ísland tekur þátt í undankeppni Eurovision þar í borg þann 12. maí næstkomandi. Á heimasíðunni eurivision.tv er gerður góður rómur að æfingu íslenska hópsins en sviðsmyndin þykir sérlega glæsileg. 4.5.2009 10:42 Arnaldur heillar Spánverja með „La mujer de verde“. Skáldsagan Grafarþögn eftir Arnald Indriðason kom út fyrir rúmum mánuði á Spáni undir heitinu La mujer de verde. Þetta er önnur bók Arnaldar sem kemur út þar í landi en áður hefur Mýrin verið gefin út á spænsku. 4.5.2009 10:17 Pink kýs konur og karla Söngkonan Pink hefur staðfest það sem marga hafði grunað. Hún er tvíkynhneigð. Allt frá því að Pink sagði skilið við motorcrosskappann Carey Hart í fyrra hefur verið stöðugur orðrómur um að hún væri meira gefin fyrir konur en karla. 3.5.2009 17:11 Cheryl Cole er drottning ITV sjónvarpsstöðvanna Cheryl Cole getur sannarlega kallast drottning bresku ITV sjónvarpsstöðvanna eftir að hún landaði samningi sem færir henni 2,1 milljón punda, eða röskar 380 milljónir íslenskra króna, í árstekjur. 3.5.2009 10:34 Winehouse fékk nálgunarbann á ljósmyndara Breska blaðið Guardian fullyrðir að dómstóll þar í landi hafi úrskurðað að ljósmyndarar hasarblaðanna megi ekki koma nálægt söngkonunni Amy Winehouse á heimili hennar. 2.5.2009 20:21 Segir Björk greiða 99% af tekjum sínum í ríkissjóð Björk Guðmundsdóttir söngkona mun leggja sitt af mörkum við að vinna Ísland út úr kreppunni. Henni veitir heldur ekkert af því, enda er hún nánast eini Íslendingurinn sem þénar eitthvað nú um mundir. 2.5.2009 14:55 Megan Fox er kynþokkafyllsta kona í heimi Megan Fox, stjarnan úr Transformers, hefur verið valin kynþokkafyllsta kona heims af lesendum FHM. Hún hefur þar með skotist upp fyrir Cheryl Cole úr Girls Aloud. Samkeppnin sem Megan óttast mest er hins vegar sú sem Angelina Jolie veitir henni. „Hún er öflug manneskja, hún gæti étið mig lifandi," segir Megan. 2.5.2009 10:30 Krummi syngur með Trúbroti Krummi Björgvinsson fetar í fótspor Rúnars Júlíussonar á minningartónleikum í kvöld þegar hann syngur Am I Really Living. 2.5.2009 09:00 Meryl Streep heiðruð í Róm Leikkonan Meryl Streep fær afhent heiðursverðlaun fyrir æviframlag sitt til leiklistarinnar á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Róm sem verður haldin í október. 2.5.2009 08:00 N-listinn aftur í sviðsljósið „Við fengum 995 atkvæði, stefndum alltaf að því að koma manni inn og fá þannig eitthvað fjármagn í kassann,“ segir Bjarki Björgúlfsson, nemi í Bretlandi. Hann var á lista Náttúrlagaflokkans í Alþingiskosningunum árið 1995 sem boðaði þar innhverfa íhugun til hjálpar Íslendingum; að lítill hópur fólks myndi stunda þessa hugleiðslutækni og ná þannig að virkja kraft þjóðarinnar enn frekar. 2.5.2009 07:00 Nýtt andlit í Stundinni okkar „Við erum byrjuð að skrifa saman, ég og Björgvin. Hann verður áfram umsjónarmaður þáttarins og ég verð svona aukakarakter. Svo bregð ég mér í ýmis hlutverk," segir leikkonan Anna Svava Knútsdóttir, sem ráðin hefur verið annar umsjónarmanna Stundarinnar okkar næsta vetur. 2.5.2009 06:30 Næsta Batman-mynd betri Leikarinn Christian Bale er sannfærður um að næsta Batman-mynd verði ennþá betri en The Dark Knight. Bale, sem hefur leikið skikkjuklæddu hetjuna í síðustu tveimur myndum, vonar að næsta mynd eigi eftir að koma á óvart og slá The Dark Knight við, en sú sló öll aðsóknarmet fékk frábæra dóma gagnrýenda. „Ætlum við að gera þriðju myndina? 2.5.2009 06:00 Poppstjarna opnar fiskbúð „Við munum einhenda okkur í að fá vínveitingaleyfið hið fyrsta. Svo maður þurfi nú ekki að vera hér edrú alla daga. Það hefur aldrei farið mér mjög vel að vera alveg edrú. Mjúkur er ég langbestur,“ segir Ragnar Gunnarsson, öðru nafni Raggi Sót í Skriðjöklunum. 2.5.2009 05:00 Pólskur sjónvarpskokkur tekur upp efni á Íslandi „Þú getur spurt hvaða Pólverja sem er um Robert, það þekkja hann allir," segir Michal Gierwatowski, vararæðismaður Póllands, um pólska sjónvarpskokkinn Robert Maklowicz. Hann er nú staddur hér á landi í tengslum við pólska daga og hefur hannað pólskan matseðil fyrir Brasserie Grand auk þess sem hann tekur upp þrjá þætti fyrir sjónvarpsseríu sína. 2.5.2009 04:00 Þéttleikinn enn til staðar Rokksveitin Foreign Monkeys frá Vestmannaeyjum sem vann Músíktilraunir 2006 hefur gefið út sína fyrstu plötu. Þétt og kraftmikil spilamennska einkennir plötuna. 2.5.2009 03:00 Guy Ritchie fær strákana í þrjá mánuði Breski kvikmyndaleikstjórinn Guy Ritchie og bandaríska poppdívan Madonna hafa náð samkomulagi um að strákarnir þeirra, hinn átta ára gamli Rocco og hinn fjögurra ára gamli David Banda, verði hjá honum yfir sumartímann. Madonna er að halda í tónleikaferðalag um Evrópu og sættist á þau rök fyrrverandi eiginmanns síns að skynsamlegast væri fyrir strákana að vera hjá pabba sínum í stað þess að vera á stanslausum þvælingi. 2.5.2009 02:30 Myndband af Susan Boyle syngjandi á yngri árum Breska götublaðið Daily Record hefur grafið upp 25 ára gamalt myndband af piparjónkunni Susan Boyle sem hefur brætt hjörtu breskra sjónvarpsáhorfenda með söng sínum. Boyle kom öllum á óvart þegar hún mætti í hæfileikaþáttinn Britains Got Talent og hóf upp engilfagra raust sína sem sumir vilja meina að passi illa við annars ósköp venjulegt útlitið. 1.5.2009 18:30 Lindsey skellti sér á brimbretti Ungstirnið Lindsey Lohan, sem nú jafnar sig á sambandsslitum hennar og plötusnúðsins Samönthu Ronson, brá sér á brimbretti á Hawaii í gær. Eins og sjá má á myndinni er Lindsey liðtæk á brettinu en hún mun vera í eyjunni í fylgd með yngri systur sinni. Áður en hún skrapp til Hawaii sagði Lindsey í viðtali við Ellen DeGeneres að þær Samantha væru enn góðar vinkonur. 1.5.2009 17:22 Sirkus Britney kemur til Evrópu Poppgyðjan Britney Spears hefur ákveðið að framlengja tónleikaferð sína Circus og mun hún koma fram á tólf tónleikum í Evrópu í sumar. Evrópuferðin hefst þann 19 júní í Dublin á Írlandi og síðan fer hún til Frakklands, Belgíu, Danmerkur, Svíþjóðar, Finnlands, Rússlands, Póllands og Berlínar. Þar lýkur túrnum þann 26. júlí í Berlín, fyrir þá sem hafa áhuga á því að skella sér út til að virða fyrirbærið fyrir sér með eigin augum. 1.5.2009 15:11 Fyrsti þáttur Hringfaranna á netið í dag Þættirnir Hringfararnir, eða Circledrawers í leikstjórn Ólafs Jóhannessonar hefja göngu sína í dag, 1. maí á veraldarvefnum. Um er að ræða fyrstu íslensku vefþáttaseríuna sem frumsýnd er á internetinu, öllum opið til áhorfs. Í tilkynningu frá framleiðanda kemur fram að þættirnir eru níu talsins og eru þeir frumsýndir með viku millibili og eru sniðnir að bandarískri fyrirmynd um vefþætti. 1.5.2009 13:39 Sjá næstu 50 fréttir
Weisz í Whistleblower Rachel Weisz hefur tekið að sér aðalhlutverkið í pólitíska dramanu The Whistleblower. Myndin, sem er byggð á sönnum atburðum, fjallar um friðargæsluliða í Bosníu sem kemur upp um mansal sem Sameinuðu þjóðirnar ætluðu að þegja yfir. 7.5.2009 02:00
Reynolds leikur í Deadpool Hjá 20th Century Fox er byrjað að undirbúa gerð myndarinnar Deadpool sem verður byggð á persónunni sem Ryan Reynolds lék í X-Men Origins: Wolverine. 7.5.2009 01:45
Óvænt útspil Dylans Þó að það séu ekki nema tæp þrjú ár síðan Bob Dylan-platan, Modern Times kom út þá er karlinn samt mættur með nýja. Together Through Life var tekin upp í október síðastliðinn og er 33ja plata Dylans. Trausti Júlíusson lagði við hlustir. 7.5.2009 01:00
Hálfnakið snobbkrydd Fyrrum snobbkryddpían, frú Victoria Beckham kynnti nýja undirfatalínu tískurisans Armani í verslunni Macys í dag. Pían var að sjálfsögðu eldheit og hvergi banginn með tveggjametra útgáfu af sér sjálfri naktri á veggnum. 6.5.2009 20:58
Horfir á Eurovision með bumbuna út í loftið „Mér fannst frammistaðan hennar Jóhönnu alveg glæsileg," svarar Regína þegar æfing Jóhönnu berst í tal. 6.5.2009 13:14
Heldur Astrókvöld á Nasa Næstkomandi laugardag verður haldið svokallaða Astrókvöld á skemmtistaðnum Nasa við Austurvöll. Kvöldið verður tileinkað skemmtistaðnum Astró sem er án efa einn af eftirminnilegustu næturklúbbum landsins. Staðurinn opnaði árið 1995 og var opinn fram á sumar 2003. Í sama húsnæði opnaði síðan Pravda sem brann síðan í stórbruna vorið 2007. Astró er í flokki goðsagnarkenndra klúbba á borð við Tunglið, Ingólfskaffi og Casablanca. 6.5.2009 11:25
Dom DeLuise kveður Bandaríski gamanleikarinn Dom DeLuise er látinn, 75 ára að aldri. Undir það síðasta stríddi hann við sykursýki og allt of háan blóðþrýsting en leikarinn stórvaxni lést á sjúkrahúsi á Santa Monica í Kaliforníu í fyrradag. 6.5.2009 08:11
Léttgeggjuð Léttsveit Reykjavíkur - myndir Kvennakórinn Léttsveit Reykjavíkur flutti óskalög sjómanna fyrir troðfullu Háskólabíói á sunnudaginn. 5.5.2009 09:58
JóJó bjargar heimilislausum í New York „Það eru 99 prósent líkur á að af verði. Kók [Vífilfell] vill gera þetta með mér,“ segir JóJó, hinn hjartahlýi trúbador götunnar, sem nú beinir sjónum að bágstöddum og heimilislausum New York-búum. 5.5.2009 08:30
David Lynch - ekki bara leikstjóri Fyrir utan allt sem David Lynch er til lista lagt í kvikmyndageiranum fæst hann við ótrúlegustu hluti þar fyrir utan, svo sem húsgagnasmíði, ljósmyndun og tónlist. 5.5.2009 08:22
Viðtal við The Virgin Tongues: Rokk og ról byrjaði ekki með Elvis Eins og greint hefur verið frá í fréttum slasaðist söngvari bandarísku hljómsveitarinnar The Virgin Tongues alvarlega að morgni síðastliðins föstudags þegar hann féll út um glugga á fjórðu hæð húss við Skólavörðustíg. Söngvarinn Duncan McKnight er haldið sofandi í öndunarvél á Landspítalanum og segja læknar líðan hans stöðuga. Til stóð að sveitin spilaði með íslensku sveitinni Singapore Sling á laugardagskvöldið en af því varð auðvitað ekki. Í staðinn hljóp önnur sveit í skarðið og voru haldnir styrktartónleikar fyrir Duncan. Fréttablaðið birti um þarsíðustu helgi viðtal við meðlimi sveitarinnar og fer það hér á eftir: 4.5.2009 16:35
Fyrsta æfingin hjá Jóhönnu tókst vel - myndband Jóhanna Guðrún Jónsdóttir stóð sig vel að mati þeirra sem fengu að fylgjast með fyrstu æfingu hennar á sviðinu í Moskvu en Ísland tekur þátt í undankeppni Eurovision þar í borg þann 12. maí næstkomandi. Á heimasíðunni eurivision.tv er gerður góður rómur að æfingu íslenska hópsins en sviðsmyndin þykir sérlega glæsileg. 4.5.2009 10:42
Arnaldur heillar Spánverja með „La mujer de verde“. Skáldsagan Grafarþögn eftir Arnald Indriðason kom út fyrir rúmum mánuði á Spáni undir heitinu La mujer de verde. Þetta er önnur bók Arnaldar sem kemur út þar í landi en áður hefur Mýrin verið gefin út á spænsku. 4.5.2009 10:17
Pink kýs konur og karla Söngkonan Pink hefur staðfest það sem marga hafði grunað. Hún er tvíkynhneigð. Allt frá því að Pink sagði skilið við motorcrosskappann Carey Hart í fyrra hefur verið stöðugur orðrómur um að hún væri meira gefin fyrir konur en karla. 3.5.2009 17:11
Cheryl Cole er drottning ITV sjónvarpsstöðvanna Cheryl Cole getur sannarlega kallast drottning bresku ITV sjónvarpsstöðvanna eftir að hún landaði samningi sem færir henni 2,1 milljón punda, eða röskar 380 milljónir íslenskra króna, í árstekjur. 3.5.2009 10:34
Winehouse fékk nálgunarbann á ljósmyndara Breska blaðið Guardian fullyrðir að dómstóll þar í landi hafi úrskurðað að ljósmyndarar hasarblaðanna megi ekki koma nálægt söngkonunni Amy Winehouse á heimili hennar. 2.5.2009 20:21
Segir Björk greiða 99% af tekjum sínum í ríkissjóð Björk Guðmundsdóttir söngkona mun leggja sitt af mörkum við að vinna Ísland út úr kreppunni. Henni veitir heldur ekkert af því, enda er hún nánast eini Íslendingurinn sem þénar eitthvað nú um mundir. 2.5.2009 14:55
Megan Fox er kynþokkafyllsta kona í heimi Megan Fox, stjarnan úr Transformers, hefur verið valin kynþokkafyllsta kona heims af lesendum FHM. Hún hefur þar með skotist upp fyrir Cheryl Cole úr Girls Aloud. Samkeppnin sem Megan óttast mest er hins vegar sú sem Angelina Jolie veitir henni. „Hún er öflug manneskja, hún gæti étið mig lifandi," segir Megan. 2.5.2009 10:30
Krummi syngur með Trúbroti Krummi Björgvinsson fetar í fótspor Rúnars Júlíussonar á minningartónleikum í kvöld þegar hann syngur Am I Really Living. 2.5.2009 09:00
Meryl Streep heiðruð í Róm Leikkonan Meryl Streep fær afhent heiðursverðlaun fyrir æviframlag sitt til leiklistarinnar á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Róm sem verður haldin í október. 2.5.2009 08:00
N-listinn aftur í sviðsljósið „Við fengum 995 atkvæði, stefndum alltaf að því að koma manni inn og fá þannig eitthvað fjármagn í kassann,“ segir Bjarki Björgúlfsson, nemi í Bretlandi. Hann var á lista Náttúrlagaflokkans í Alþingiskosningunum árið 1995 sem boðaði þar innhverfa íhugun til hjálpar Íslendingum; að lítill hópur fólks myndi stunda þessa hugleiðslutækni og ná þannig að virkja kraft þjóðarinnar enn frekar. 2.5.2009 07:00
Nýtt andlit í Stundinni okkar „Við erum byrjuð að skrifa saman, ég og Björgvin. Hann verður áfram umsjónarmaður þáttarins og ég verð svona aukakarakter. Svo bregð ég mér í ýmis hlutverk," segir leikkonan Anna Svava Knútsdóttir, sem ráðin hefur verið annar umsjónarmanna Stundarinnar okkar næsta vetur. 2.5.2009 06:30
Næsta Batman-mynd betri Leikarinn Christian Bale er sannfærður um að næsta Batman-mynd verði ennþá betri en The Dark Knight. Bale, sem hefur leikið skikkjuklæddu hetjuna í síðustu tveimur myndum, vonar að næsta mynd eigi eftir að koma á óvart og slá The Dark Knight við, en sú sló öll aðsóknarmet fékk frábæra dóma gagnrýenda. „Ætlum við að gera þriðju myndina? 2.5.2009 06:00
Poppstjarna opnar fiskbúð „Við munum einhenda okkur í að fá vínveitingaleyfið hið fyrsta. Svo maður þurfi nú ekki að vera hér edrú alla daga. Það hefur aldrei farið mér mjög vel að vera alveg edrú. Mjúkur er ég langbestur,“ segir Ragnar Gunnarsson, öðru nafni Raggi Sót í Skriðjöklunum. 2.5.2009 05:00
Pólskur sjónvarpskokkur tekur upp efni á Íslandi „Þú getur spurt hvaða Pólverja sem er um Robert, það þekkja hann allir," segir Michal Gierwatowski, vararæðismaður Póllands, um pólska sjónvarpskokkinn Robert Maklowicz. Hann er nú staddur hér á landi í tengslum við pólska daga og hefur hannað pólskan matseðil fyrir Brasserie Grand auk þess sem hann tekur upp þrjá þætti fyrir sjónvarpsseríu sína. 2.5.2009 04:00
Þéttleikinn enn til staðar Rokksveitin Foreign Monkeys frá Vestmannaeyjum sem vann Músíktilraunir 2006 hefur gefið út sína fyrstu plötu. Þétt og kraftmikil spilamennska einkennir plötuna. 2.5.2009 03:00
Guy Ritchie fær strákana í þrjá mánuði Breski kvikmyndaleikstjórinn Guy Ritchie og bandaríska poppdívan Madonna hafa náð samkomulagi um að strákarnir þeirra, hinn átta ára gamli Rocco og hinn fjögurra ára gamli David Banda, verði hjá honum yfir sumartímann. Madonna er að halda í tónleikaferðalag um Evrópu og sættist á þau rök fyrrverandi eiginmanns síns að skynsamlegast væri fyrir strákana að vera hjá pabba sínum í stað þess að vera á stanslausum þvælingi. 2.5.2009 02:30
Myndband af Susan Boyle syngjandi á yngri árum Breska götublaðið Daily Record hefur grafið upp 25 ára gamalt myndband af piparjónkunni Susan Boyle sem hefur brætt hjörtu breskra sjónvarpsáhorfenda með söng sínum. Boyle kom öllum á óvart þegar hún mætti í hæfileikaþáttinn Britains Got Talent og hóf upp engilfagra raust sína sem sumir vilja meina að passi illa við annars ósköp venjulegt útlitið. 1.5.2009 18:30
Lindsey skellti sér á brimbretti Ungstirnið Lindsey Lohan, sem nú jafnar sig á sambandsslitum hennar og plötusnúðsins Samönthu Ronson, brá sér á brimbretti á Hawaii í gær. Eins og sjá má á myndinni er Lindsey liðtæk á brettinu en hún mun vera í eyjunni í fylgd með yngri systur sinni. Áður en hún skrapp til Hawaii sagði Lindsey í viðtali við Ellen DeGeneres að þær Samantha væru enn góðar vinkonur. 1.5.2009 17:22
Sirkus Britney kemur til Evrópu Poppgyðjan Britney Spears hefur ákveðið að framlengja tónleikaferð sína Circus og mun hún koma fram á tólf tónleikum í Evrópu í sumar. Evrópuferðin hefst þann 19 júní í Dublin á Írlandi og síðan fer hún til Frakklands, Belgíu, Danmerkur, Svíþjóðar, Finnlands, Rússlands, Póllands og Berlínar. Þar lýkur túrnum þann 26. júlí í Berlín, fyrir þá sem hafa áhuga á því að skella sér út til að virða fyrirbærið fyrir sér með eigin augum. 1.5.2009 15:11
Fyrsti þáttur Hringfaranna á netið í dag Þættirnir Hringfararnir, eða Circledrawers í leikstjórn Ólafs Jóhannessonar hefja göngu sína í dag, 1. maí á veraldarvefnum. Um er að ræða fyrstu íslensku vefþáttaseríuna sem frumsýnd er á internetinu, öllum opið til áhorfs. Í tilkynningu frá framleiðanda kemur fram að þættirnir eru níu talsins og eru þeir frumsýndir með viku millibili og eru sniðnir að bandarískri fyrirmynd um vefþætti. 1.5.2009 13:39