Ekki þrautalaust að birta fyrstu myndirnar af tvíburum J-Lo 25. mars 2008 11:34 Heimurinn fær loksins að berja tvíbura Jennifer Lopez og Marc Anthony augum í nýjasta hefti People tímaritsins. Þó nokkur slúðurblöð slógust um að fá að birta fyrstu myndirnar af börnunum, og hreppti People hnossið fyrir rest. Samningarnir gengu þó ekki þrautalaust fyrir sig. Lopez er þekkt fyrir fá sínu fram, og brá ekki út af vananum í þetta sinn. Samkvæmt heimildum The Scoop lagði Lopez ofuráherslu að hún yrði alls ekki fyrir nokkra muni kölluð J-Lo í greininni, enda væri það skeið ævi hennar liðið. Þá var spurningin um hver ætti að taka myndirnar. Ekki það að dívan hefði áhyggjur af því hvaða stjörnuljósmyndari fengi að berja sykursætt líf hjónanna augum, heldur vildi hún að eiginmaðurinn - sem er mikill áhugamaður um ljósmyndun - fengi að smella af. Tímaritið, sem greiddi litlar sex milljónir dollara fyrir að fá að birta myndirnar, var einhverra hluta vegna ekki hrifið af þeirri hugmynd. Sú fjárhæð var reyndar ívið hærri en hjá öðrum nýbökuðum Hollywood-mæðrum. Samkvæmt slúðurkónginum Perez Hilton fékk Angelina Jolie fjórar milljónir dollara fyrir myndirnar af Shiloh litlu, Christina Aguilera fékk tvær milljónir en Nicole Richie fékk ekki nema eina. Brangelina gaf ágóðann af sínum barnamyndum til góðgerðamála, en ekkert slíkt mun vera ráðgert hjá tvíburaforeldrunum. Mest lesið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Connie Francis er látin Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Fleiri fréttir Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Sjá meira
Heimurinn fær loksins að berja tvíbura Jennifer Lopez og Marc Anthony augum í nýjasta hefti People tímaritsins. Þó nokkur slúðurblöð slógust um að fá að birta fyrstu myndirnar af börnunum, og hreppti People hnossið fyrir rest. Samningarnir gengu þó ekki þrautalaust fyrir sig. Lopez er þekkt fyrir fá sínu fram, og brá ekki út af vananum í þetta sinn. Samkvæmt heimildum The Scoop lagði Lopez ofuráherslu að hún yrði alls ekki fyrir nokkra muni kölluð J-Lo í greininni, enda væri það skeið ævi hennar liðið. Þá var spurningin um hver ætti að taka myndirnar. Ekki það að dívan hefði áhyggjur af því hvaða stjörnuljósmyndari fengi að berja sykursætt líf hjónanna augum, heldur vildi hún að eiginmaðurinn - sem er mikill áhugamaður um ljósmyndun - fengi að smella af. Tímaritið, sem greiddi litlar sex milljónir dollara fyrir að fá að birta myndirnar, var einhverra hluta vegna ekki hrifið af þeirri hugmynd. Sú fjárhæð var reyndar ívið hærri en hjá öðrum nýbökuðum Hollywood-mæðrum. Samkvæmt slúðurkónginum Perez Hilton fékk Angelina Jolie fjórar milljónir dollara fyrir myndirnar af Shiloh litlu, Christina Aguilera fékk tvær milljónir en Nicole Richie fékk ekki nema eina. Brangelina gaf ágóðann af sínum barnamyndum til góðgerðamála, en ekkert slíkt mun vera ráðgert hjá tvíburaforeldrunum.
Mest lesið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Connie Francis er látin Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Fleiri fréttir Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Sjá meira