Fleiri fréttir Gibson bjartsýnn Þrátt fyrir að hafa verið mikið í fréttum undanfarið af miður góðum ástæðum er leikstjórinn Mel Gibson bjartsýnn á velgengni nýjustu myndar sinnar, Apocalypto, sem verður frumsýnd innan skamms. 3.12.2006 11:30 Fasteignasali opnar bístróbar Fasteignasalinn Andrés Pétur Rúnarsson hefur opnað veitingastaðinn Bistro á Laugavegi, sem hann á ásamt Jóhönnu S. Ólafsdóttur. „Áður var þetta Blús-barinn en við hreinsuðum allt út og endurhönnuðum allt og innréttuðum upp á nýtt í nútímastíl með speglum, plasmatækjum, svörtum og rauðum stólum en öll borðin eru úr eik,“ segir Andrés Pétur ánægður með útkomuna. 3.12.2006 11:00 Clooney í glæpum Hjartaknúsarinn George Clooney hefur tekið að sér hlutverk í tveimur glæpamyndum sem verða frumsýndar árið 2008. 3.12.2006 10:30 Drukkinn í spjallþætti Leikarinn Danny DeVito mætti drukkinn í bandaríska spjallþáttinn The View sem er sýndur að deginum til. Meðstjórnandi þáttarins, Rosie O"Donnel, átti ekki í erfiðleikum með að fyrirgefa DeVito. „Danny DeVito er ekki alkóhólisti. Hann er bara náungi sem fékk sér of marga drykki með vinum sínum,“ sagði hún. 3.12.2006 10:00 Bruce Lee í nýrri mynd Kung Fu-hetjan Bruce Lee verður í aðalhlutverki í nýrri mynd um ævi sína sem er í undirbúningi. Nefnist hún Rage and Fury. Mun það ekki koma að sök þótt Lee hafi verið látinn í 33 ár. 3.12.2006 09:30 Á flakki frá fæðingu Á veggjum kaffihússins Babalú á Skólavörðustígnum gefur nú að líta teikningar eftir Steindór Walter Þorgeirsson. Þetta er fyrsta sýning hans hér á landi, en hann hefur áður sýnt í Amsterdam og Danmörku. „Ég er fæddur á Íslandi, ólst upp í Róm, var í námi í Bretlandi og hef eiginlega verið á flakki frá fæðingu,“ sagði Steindór. Hann hefur þó alltaf snúið aftur til Íslands inn á milli. 3.12.2006 09:00 Sálumessa Mozarts á miðnætti Óperukórinn í Reykjavík heldur sérstaka í Langholtskirkju aðfararnótt 5. desember næstkomandi en þá flytur kórinn Sálusmessu Mozarts ásamt hljóðfæraleikurum úr Sinfóníuhljómsveit Íslands og einsöngvurum. 3.12.2006 06:00 Svasíland með augum Sigur Rósar Ljósmyndasýningin Yfirgefna kynslóðin var opnuð í húsnæði verslunarinnar Liborius á Mýrargötu 3 í vikunni. Sýningin en haldin til styrktar UNICEF-samtökunum og eru ljósmyndirnar á uppboði meðan á sýningunni stendur. 2.12.2006 17:15 Síðasta sýning Lokasýning á óperunni Skuggaleikir verður í Íslensku óperunni í Ingólfsstræti í kvöld. Óperan er byggð á sögunni Skugganum eftir H.C Andersen og í verkinu takast á öfl hins góða og illa en höfundar hennar eru Karólína Eiríksdóttir og skáldið Sjón. 2.12.2006 16:30 Simma í Idol boðið öruggt þingsæti „Ég vil ekkert tjá mig um þetta mál,“ segir Sigmar Vilhjálmsson, betur þekktur sem grallarinn og spaugarinn Simmi í Idol. 2.12.2006 16:00 Philo hannar fyrir GAP Pheobe Philo varð þekkt nafn innan tískuheimsins þegar hún fékk það erfiða hlutverk að taka við starfi Stellu McCartney sem aðalhönnuður hjá Chloe. Hún gerði það vel og fatamerkið gekk vel undir hennar stjórn enda merkið þekkt fyrir að vera eitt best selda hátískumerkið. 2.12.2006 15:30 Ólík andlit sálmaskáldsins Hallgríms Í tilefni af 25 ára starfsafmæli Listvinafélags Hallgrímskirkju á 20 ára vígsluafmæli kirkjunnar verður opnuð allsérstök myndlistarsýning í kirkjunni í dag. 2.12.2006 14:30 Óléttar en samt í tísku Það eru margar konur sem ákveða að leggjast undir feld um leið og þær verða með barni. Líkamsvöxturinn breytist og þarf því að vanda valið varðandi fatnað en það er algjör óþarfi að fela sig fyrir almenningi eins og margar stjörnurnar gera þegar þær eru óléttar. 2.12.2006 14:00 Ný plata í vinnslu Hljómsveitin Ghostigital heldur tónleika í Stúdentakjallaranum á laugardag. Sveitin er nýkomin úr tónleikaferð um Bandaríkin þar sem hún hitaði upp fyrir The Melvins. 2.12.2006 13:30 Ljóðabókin uppseld! Ljóðabókin Guðlausir menn, hugleiðingar um jökulvatn og ást eftir Ingunni Snædal er uppseld hjá forlaginu. Það er ekki á hverjum degi sem ljóðabækur seljast upp enda kom það víst fáum eins mikið á óvart og skáldinu: „Ég bara alveg rosalega glöð. 2.12.2006 13:00 Kaffibrennslan veðjar á heilsufæði „Það var bara komin tími á róttækar breytingar,“ segir Sara Rut Kristinsdóttir, rekstrarstjóri Kaffibrennslunnar, einum rótgrónasta hamborgarastað miðborgarinnar sem hefur nú gengið í endurnýjun lífdaga og sérhæfir sig í heilsufæði. 2.12.2006 12:30 Í tískubransann Leikkonan Sienna Miller hefur nú ákveðið að feta í fótspor Kate Moss og er búin að stofna sitt eigið fatamerki. Merkið ber nafnið Twenty8twelve og er Miller í samstarfi við Savönnuh systur sína en hún er fatahönnuður að mennt. Nafnið á merkinu er vísun í afmælisdag leikkonunnar. 2.12.2006 12:00 Hótað lífláti Heather Mills hefur fengið líflátshótanir eftir að hún skildi við Bítilinn fyrrverandi, Paul McCartney. „Ég hef verið undir miklu álagi og hef verið mjög þunglynd undanfarna sex mánuði en var það ekki þegar ég missti fótinn,“ sagði Mills. 2.12.2006 11:45 Frumraun í Salnum Barítónsöngvarinn Jón Leifsson heldur debut-tónleika sína í Salnum í Kópavogi á morgun. Jón stundaði nám í Söngskólanum í Reykjavík og lauk burtfararprófi þaðan vorið 2005 en hann hefur enn fremur sótt Masterclass-söngtíma hjá Kristni Sigmundssyni, David Jones, Elisabetu Meyer-Topsoe, Robert Stapleton og Kiri Te Kanawa og hlotnaðist sá heiður að syngja á tónleikum hennar haustið 2005. 2.12.2006 11:00 Forréttindi að fara með Kristján M. Atlason fór í óhefðbundið sumarfrí í ár. Hann slóst í för með útsendara ABC hjálparstarfs og hélt til stærsta fátækrahverfis Afríku í Naíróbí í Keníu. „Ég hef unnið eins og brjálæðingur undanfarin ár, þannig að ég átti sjö vikna sumarfrí,“ sagði Kristján í samtali við Fréttablaðið. 2.12.2006 10:30 Fagurfræðin rædd Þverfaglegt málþing um fagurfræði verður haldið við Háskóla Íslands milli kl. 13-16.30 í dag. Fyrirlesarar úr ýmsum áttum nálgast viðfangsefnið sem tekur til skynjunar okkar á umheiminum. 2.12.2006 10:00 Eignaðist stúlku Kvikmyndaleikstjórinn Sofia Coppola eignaðist stúlkubarn fyrr í vikunni. Stúlkan hefur fengið nafnið Romy og er fyrsta barn Coppola og franska tónlistarmannins Thomas Mars. Móður og barni heilsast vel og eru nýbakaðir foreldrar yfir sig ánægðir. 2.12.2006 09:30 Eðalsvalleiki af bestu gerð Kom inn á Nasa rétt í þann mund sem Jakobínarína voru að stíga af sviðinu sem var synd og skömm. Svalasta hljómsveit landsins, Singapore Sling, steig síðan á svið og var hún vel þétt að vanda enda hér á ferð ein langbesta tónleikasveit landsins. Hljómurinn var allur til stakrar prýði en hljómsveitin hefur reyndar átt betri spretti en hún sýndi á miðvikudagskvöldið. 2.12.2006 09:00 Fréttir af fólki Leikkonan Sandra Bullock á von á sínu fyrsta barni ásamt eiginmanni sínum Jesse James. Bullock hefur í mörg ár lýst yfir áhuga sínum á því að hefja barneignir og er því í skýjunum þessa dagana. 2.12.2006 08:30 Toto til Íslands Hljómsveitin fornfræga Toto heldur tónleika í Laugardalshöll þann 10. júlí á næsta ári á vegum 2B Company. Tónleikarnir eru liður í að fylgja eftir nýjustu plötu sveitarinnar, Falling in Between, og eru tónleikarnir hér á landi þeir síðustu í tónleikaferð hennar. 1.12.2006 17:00 Stórviðburðir Listahátíðar Forsala á þrjá af stærstu viðburðum Listahátíðar í Reykjavík 2007 hefst næstkomandi mánudag en hátíðin fer fram 10.-26. maí. 1.12.2006 16:45 Talað á tónleikum í Kína Áshildur Haraldsdóttir flautuleikari er nýsnúin heim úr tónleikaferðalagi um Kína þar sem hún kom fram ásamt írska strengjakvartettinum Vanbrugh. Áshildur og Vanbrugh ferðuðust um í rúmar tvær vikur og komu meðal annars fram í Shanghaí og Beijing. 1.12.2006 16:30 Stenst tímans tönn Sýningar á Jóladagatali Sjónvarpsins, sem að þessu sinni er sagan um stjörnustrákinn Bláma og Ísafoldu eftir Sigrúnu Eldjárn, hefjast í dag. Þættirnir, sem Kári Halldór leikstýrði, voru frumsýndir fyrir fimmtán árum og endursýndir árið 1998. 1.12.2006 15:30 Upplestur í bókabúð Máls og menningar Klukkan tvö á morgun, laugardag, verður lesið upp úr nýjum Bjartsbókum í bókabúð Máls og menningar, Laugavegi 18. 1.12.2006 15:01 Stebbi og Eyfi aldrei betri Félagarnir Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson héldu tvenna útgáfutónleika í Borgarleikhúsinu á miðvikudagskvöld. 1.12.2006 15:00 Skrifar fyrir virt vefrit Marga netverja rak í rogastans þegar þeir sáu nafn Atla Bollasonar skrifað undir umfjöllun um tónleika Sufjan Stevens í Fríkirkjunni á heimasíðunni Pitchforkmedia.com, sem er einhver sú virtasta í bransanum. 1.12.2006 14:45 Nýtt og betra Tjarnarbíó í bígerð „Þetta er samstarf sjálfstæðu leikhúsanna og alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar, markmiðið er að reka þarna leikhús og bíóhús saman,“ segir Gunnar Gunnsteinsson, framkvæmdastjóri bandalags sjálfstæðra leikhúsa. 1.12.2006 14:00 Rúna sýnir í Hafnarborg Í dag kl. 17 opnar Sigrún Guðjónsdóttir, sem kunn er af listamannsnafni sínu, Rúna, sýningu í Sverrissal og Apóteki í Hafnarborg. Á sýningunni verða steinleirsmyndir og verk unnin á pappír með akrýl, olíukrít, pastel og bleki. 1.12.2006 13:45 Niðurlæging íslensks popps Staðreyndin sem blasir við íslenska poppheiminum í dag er einfaldlega sú að hann er gjörsamlega staðnaður og hefur hljómað nær alveg eins í rúm tíu ár. Þetta er sorgleg staðreynd en engu að síður sönn. 1.12.2006 13:15 Með fjöðurstaf og fornu bleki bleki Á morgun verður haldinn fjölskyldudagur í Þjóðmenningarhúsinu þar sem áhugafólk á öllum aldri getur kynnt sér sýningu Árnastofnunar á fornum handritum. 1.12.2006 13:00 Leyndinni aflétt Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur er höfundur bókarinnar Óvinir ríksins – ógnir og innra öryggi í kalda stríðinu á Íslandi sem kemur út hjá Máli og menningu. 1.12.2006 12:45 Kántrískotinn blús í Fríkirkjunni Tónlistarkonan Lay Low, eða Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir, hélt útgáfutónleika í Fríkirkjunni á miðvikudagskvöld. Lay Low gaf á dögunum út sína fyrstu plötu, Please Don"t Hate Me, sem hefur fengið mjög góðar viðtökur. Þar spilar hún kántrískotinn blús og hlýddu um 400 manns á hana spila nýju lögin í Fríkirkjunni. 1.12.2006 12:15 Í sveitasælu á Stokkseyri Magna og förunautum hans úr Rockstar-genginu var boðið til dýrindis kvöldverðar á veitingastaðnum Við fjöruborðið á miðvikudagskvöld. „Mig langaði bara að gera eitthvað fyrir strákinn,“ sagði Bjarni Ágúst Sveinsson, frændi Magna, sem skipulagði kvöldið. 1.12.2006 12:00 Klámmyndastjarna kom upp á milli Nú er komin upp á yfirborðið ástæðan fyrir skilnaði Britney Spears og Kevin Federline. Parið var búið að vera óhamingjusamt lengi en nú á Federline að hafa haldið framhjá Spears ítrekað með klámmyndastjörnunni Kendru Jade. Hún er fræg stjarna blárra mynda í Hollywood og hefur meðal annars gert garðinn frægan með því að sofa hjá 350 karlmönnum í einu. 1.12.2006 11:30 Kidman tekjuhæst Leikkonan Nicole Kidman er tekjuhæsta leikkonan í Hollywood. Fær hún allt að 1,1 milljarð króna fyrir hverja mynd sem hún leikur í samkvæmt árlegum lista yfir tekjuhæstu leikkonurnar. 1.12.2006 11:00 fréttir af fólki Ekkert lát er á umfjöllun breskra fjölmiðla um Eggert Magnússon og kaup hans á West Ham. Breska blaðið The Guardian birti í fyrradag ummæli talskonu Eggerts um ástæður þess að hann keypti West Ham. 1.12.2006 11:00 KaSa í Ráðhúsinu Í dag kl. 17 geta borgarbúar sótt í Ráðhúsið sitt og hlustað á KaSa hópinn flytja ljúfa klassíska kammertónlist. Á efnisskránni verða verk eftir Mozart, Beethoven, Schubert, Poulenc, Villa-Lobos og Jón Nordal. 1.12.2006 10:30 Karlmenn í konuleit Ég rakst á skemmtilega grein um daginn í erlendu tímariti um það hverju karlmenn leiti að í konu. Konur hafa oft á tilfinningunni að karlmenn leiti sér að konu sem geri þeim lífið auðvelt, séu yfirleitt auðveldar í umgengni og viðráðanlegar. 1.12.2006 10:00 Kristján kaupir hlut Baldurs í Mojo „Ég byrjaði nú ferilinn þarna, þannig mér líður eins og ég sé að snúa aftur heim,“ segir Kristján Kristjánsson hárgreiðslumaður sem hefur keypt hlut Baldurs Rafns Gylfasonar í hárgreiðslustofunni Mojo. 1.12.2006 09:45 Jackson mun víst leikstýra Samkvæmt framleiðandanum Saul Saentz mun leikstjórinn Peter Jackson leikstýra kvikmyndinni Hobbitinn. Fyrir skömmu sagði Jackson að yfirmenn New Line Cinema vildu ekki fá hann til þess að leikstýra kvikmyndinni, þrátt fyrir velgengni Hringadróttinssögu. 1.12.2006 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Gibson bjartsýnn Þrátt fyrir að hafa verið mikið í fréttum undanfarið af miður góðum ástæðum er leikstjórinn Mel Gibson bjartsýnn á velgengni nýjustu myndar sinnar, Apocalypto, sem verður frumsýnd innan skamms. 3.12.2006 11:30
Fasteignasali opnar bístróbar Fasteignasalinn Andrés Pétur Rúnarsson hefur opnað veitingastaðinn Bistro á Laugavegi, sem hann á ásamt Jóhönnu S. Ólafsdóttur. „Áður var þetta Blús-barinn en við hreinsuðum allt út og endurhönnuðum allt og innréttuðum upp á nýtt í nútímastíl með speglum, plasmatækjum, svörtum og rauðum stólum en öll borðin eru úr eik,“ segir Andrés Pétur ánægður með útkomuna. 3.12.2006 11:00
Clooney í glæpum Hjartaknúsarinn George Clooney hefur tekið að sér hlutverk í tveimur glæpamyndum sem verða frumsýndar árið 2008. 3.12.2006 10:30
Drukkinn í spjallþætti Leikarinn Danny DeVito mætti drukkinn í bandaríska spjallþáttinn The View sem er sýndur að deginum til. Meðstjórnandi þáttarins, Rosie O"Donnel, átti ekki í erfiðleikum með að fyrirgefa DeVito. „Danny DeVito er ekki alkóhólisti. Hann er bara náungi sem fékk sér of marga drykki með vinum sínum,“ sagði hún. 3.12.2006 10:00
Bruce Lee í nýrri mynd Kung Fu-hetjan Bruce Lee verður í aðalhlutverki í nýrri mynd um ævi sína sem er í undirbúningi. Nefnist hún Rage and Fury. Mun það ekki koma að sök þótt Lee hafi verið látinn í 33 ár. 3.12.2006 09:30
Á flakki frá fæðingu Á veggjum kaffihússins Babalú á Skólavörðustígnum gefur nú að líta teikningar eftir Steindór Walter Þorgeirsson. Þetta er fyrsta sýning hans hér á landi, en hann hefur áður sýnt í Amsterdam og Danmörku. „Ég er fæddur á Íslandi, ólst upp í Róm, var í námi í Bretlandi og hef eiginlega verið á flakki frá fæðingu,“ sagði Steindór. Hann hefur þó alltaf snúið aftur til Íslands inn á milli. 3.12.2006 09:00
Sálumessa Mozarts á miðnætti Óperukórinn í Reykjavík heldur sérstaka í Langholtskirkju aðfararnótt 5. desember næstkomandi en þá flytur kórinn Sálusmessu Mozarts ásamt hljóðfæraleikurum úr Sinfóníuhljómsveit Íslands og einsöngvurum. 3.12.2006 06:00
Svasíland með augum Sigur Rósar Ljósmyndasýningin Yfirgefna kynslóðin var opnuð í húsnæði verslunarinnar Liborius á Mýrargötu 3 í vikunni. Sýningin en haldin til styrktar UNICEF-samtökunum og eru ljósmyndirnar á uppboði meðan á sýningunni stendur. 2.12.2006 17:15
Síðasta sýning Lokasýning á óperunni Skuggaleikir verður í Íslensku óperunni í Ingólfsstræti í kvöld. Óperan er byggð á sögunni Skugganum eftir H.C Andersen og í verkinu takast á öfl hins góða og illa en höfundar hennar eru Karólína Eiríksdóttir og skáldið Sjón. 2.12.2006 16:30
Simma í Idol boðið öruggt þingsæti „Ég vil ekkert tjá mig um þetta mál,“ segir Sigmar Vilhjálmsson, betur þekktur sem grallarinn og spaugarinn Simmi í Idol. 2.12.2006 16:00
Philo hannar fyrir GAP Pheobe Philo varð þekkt nafn innan tískuheimsins þegar hún fékk það erfiða hlutverk að taka við starfi Stellu McCartney sem aðalhönnuður hjá Chloe. Hún gerði það vel og fatamerkið gekk vel undir hennar stjórn enda merkið þekkt fyrir að vera eitt best selda hátískumerkið. 2.12.2006 15:30
Ólík andlit sálmaskáldsins Hallgríms Í tilefni af 25 ára starfsafmæli Listvinafélags Hallgrímskirkju á 20 ára vígsluafmæli kirkjunnar verður opnuð allsérstök myndlistarsýning í kirkjunni í dag. 2.12.2006 14:30
Óléttar en samt í tísku Það eru margar konur sem ákveða að leggjast undir feld um leið og þær verða með barni. Líkamsvöxturinn breytist og þarf því að vanda valið varðandi fatnað en það er algjör óþarfi að fela sig fyrir almenningi eins og margar stjörnurnar gera þegar þær eru óléttar. 2.12.2006 14:00
Ný plata í vinnslu Hljómsveitin Ghostigital heldur tónleika í Stúdentakjallaranum á laugardag. Sveitin er nýkomin úr tónleikaferð um Bandaríkin þar sem hún hitaði upp fyrir The Melvins. 2.12.2006 13:30
Ljóðabókin uppseld! Ljóðabókin Guðlausir menn, hugleiðingar um jökulvatn og ást eftir Ingunni Snædal er uppseld hjá forlaginu. Það er ekki á hverjum degi sem ljóðabækur seljast upp enda kom það víst fáum eins mikið á óvart og skáldinu: „Ég bara alveg rosalega glöð. 2.12.2006 13:00
Kaffibrennslan veðjar á heilsufæði „Það var bara komin tími á róttækar breytingar,“ segir Sara Rut Kristinsdóttir, rekstrarstjóri Kaffibrennslunnar, einum rótgrónasta hamborgarastað miðborgarinnar sem hefur nú gengið í endurnýjun lífdaga og sérhæfir sig í heilsufæði. 2.12.2006 12:30
Í tískubransann Leikkonan Sienna Miller hefur nú ákveðið að feta í fótspor Kate Moss og er búin að stofna sitt eigið fatamerki. Merkið ber nafnið Twenty8twelve og er Miller í samstarfi við Savönnuh systur sína en hún er fatahönnuður að mennt. Nafnið á merkinu er vísun í afmælisdag leikkonunnar. 2.12.2006 12:00
Hótað lífláti Heather Mills hefur fengið líflátshótanir eftir að hún skildi við Bítilinn fyrrverandi, Paul McCartney. „Ég hef verið undir miklu álagi og hef verið mjög þunglynd undanfarna sex mánuði en var það ekki þegar ég missti fótinn,“ sagði Mills. 2.12.2006 11:45
Frumraun í Salnum Barítónsöngvarinn Jón Leifsson heldur debut-tónleika sína í Salnum í Kópavogi á morgun. Jón stundaði nám í Söngskólanum í Reykjavík og lauk burtfararprófi þaðan vorið 2005 en hann hefur enn fremur sótt Masterclass-söngtíma hjá Kristni Sigmundssyni, David Jones, Elisabetu Meyer-Topsoe, Robert Stapleton og Kiri Te Kanawa og hlotnaðist sá heiður að syngja á tónleikum hennar haustið 2005. 2.12.2006 11:00
Forréttindi að fara með Kristján M. Atlason fór í óhefðbundið sumarfrí í ár. Hann slóst í för með útsendara ABC hjálparstarfs og hélt til stærsta fátækrahverfis Afríku í Naíróbí í Keníu. „Ég hef unnið eins og brjálæðingur undanfarin ár, þannig að ég átti sjö vikna sumarfrí,“ sagði Kristján í samtali við Fréttablaðið. 2.12.2006 10:30
Fagurfræðin rædd Þverfaglegt málþing um fagurfræði verður haldið við Háskóla Íslands milli kl. 13-16.30 í dag. Fyrirlesarar úr ýmsum áttum nálgast viðfangsefnið sem tekur til skynjunar okkar á umheiminum. 2.12.2006 10:00
Eignaðist stúlku Kvikmyndaleikstjórinn Sofia Coppola eignaðist stúlkubarn fyrr í vikunni. Stúlkan hefur fengið nafnið Romy og er fyrsta barn Coppola og franska tónlistarmannins Thomas Mars. Móður og barni heilsast vel og eru nýbakaðir foreldrar yfir sig ánægðir. 2.12.2006 09:30
Eðalsvalleiki af bestu gerð Kom inn á Nasa rétt í þann mund sem Jakobínarína voru að stíga af sviðinu sem var synd og skömm. Svalasta hljómsveit landsins, Singapore Sling, steig síðan á svið og var hún vel þétt að vanda enda hér á ferð ein langbesta tónleikasveit landsins. Hljómurinn var allur til stakrar prýði en hljómsveitin hefur reyndar átt betri spretti en hún sýndi á miðvikudagskvöldið. 2.12.2006 09:00
Fréttir af fólki Leikkonan Sandra Bullock á von á sínu fyrsta barni ásamt eiginmanni sínum Jesse James. Bullock hefur í mörg ár lýst yfir áhuga sínum á því að hefja barneignir og er því í skýjunum þessa dagana. 2.12.2006 08:30
Toto til Íslands Hljómsveitin fornfræga Toto heldur tónleika í Laugardalshöll þann 10. júlí á næsta ári á vegum 2B Company. Tónleikarnir eru liður í að fylgja eftir nýjustu plötu sveitarinnar, Falling in Between, og eru tónleikarnir hér á landi þeir síðustu í tónleikaferð hennar. 1.12.2006 17:00
Stórviðburðir Listahátíðar Forsala á þrjá af stærstu viðburðum Listahátíðar í Reykjavík 2007 hefst næstkomandi mánudag en hátíðin fer fram 10.-26. maí. 1.12.2006 16:45
Talað á tónleikum í Kína Áshildur Haraldsdóttir flautuleikari er nýsnúin heim úr tónleikaferðalagi um Kína þar sem hún kom fram ásamt írska strengjakvartettinum Vanbrugh. Áshildur og Vanbrugh ferðuðust um í rúmar tvær vikur og komu meðal annars fram í Shanghaí og Beijing. 1.12.2006 16:30
Stenst tímans tönn Sýningar á Jóladagatali Sjónvarpsins, sem að þessu sinni er sagan um stjörnustrákinn Bláma og Ísafoldu eftir Sigrúnu Eldjárn, hefjast í dag. Þættirnir, sem Kári Halldór leikstýrði, voru frumsýndir fyrir fimmtán árum og endursýndir árið 1998. 1.12.2006 15:30
Upplestur í bókabúð Máls og menningar Klukkan tvö á morgun, laugardag, verður lesið upp úr nýjum Bjartsbókum í bókabúð Máls og menningar, Laugavegi 18. 1.12.2006 15:01
Stebbi og Eyfi aldrei betri Félagarnir Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson héldu tvenna útgáfutónleika í Borgarleikhúsinu á miðvikudagskvöld. 1.12.2006 15:00
Skrifar fyrir virt vefrit Marga netverja rak í rogastans þegar þeir sáu nafn Atla Bollasonar skrifað undir umfjöllun um tónleika Sufjan Stevens í Fríkirkjunni á heimasíðunni Pitchforkmedia.com, sem er einhver sú virtasta í bransanum. 1.12.2006 14:45
Nýtt og betra Tjarnarbíó í bígerð „Þetta er samstarf sjálfstæðu leikhúsanna og alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar, markmiðið er að reka þarna leikhús og bíóhús saman,“ segir Gunnar Gunnsteinsson, framkvæmdastjóri bandalags sjálfstæðra leikhúsa. 1.12.2006 14:00
Rúna sýnir í Hafnarborg Í dag kl. 17 opnar Sigrún Guðjónsdóttir, sem kunn er af listamannsnafni sínu, Rúna, sýningu í Sverrissal og Apóteki í Hafnarborg. Á sýningunni verða steinleirsmyndir og verk unnin á pappír með akrýl, olíukrít, pastel og bleki. 1.12.2006 13:45
Niðurlæging íslensks popps Staðreyndin sem blasir við íslenska poppheiminum í dag er einfaldlega sú að hann er gjörsamlega staðnaður og hefur hljómað nær alveg eins í rúm tíu ár. Þetta er sorgleg staðreynd en engu að síður sönn. 1.12.2006 13:15
Með fjöðurstaf og fornu bleki bleki Á morgun verður haldinn fjölskyldudagur í Þjóðmenningarhúsinu þar sem áhugafólk á öllum aldri getur kynnt sér sýningu Árnastofnunar á fornum handritum. 1.12.2006 13:00
Leyndinni aflétt Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur er höfundur bókarinnar Óvinir ríksins – ógnir og innra öryggi í kalda stríðinu á Íslandi sem kemur út hjá Máli og menningu. 1.12.2006 12:45
Kántrískotinn blús í Fríkirkjunni Tónlistarkonan Lay Low, eða Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir, hélt útgáfutónleika í Fríkirkjunni á miðvikudagskvöld. Lay Low gaf á dögunum út sína fyrstu plötu, Please Don"t Hate Me, sem hefur fengið mjög góðar viðtökur. Þar spilar hún kántrískotinn blús og hlýddu um 400 manns á hana spila nýju lögin í Fríkirkjunni. 1.12.2006 12:15
Í sveitasælu á Stokkseyri Magna og förunautum hans úr Rockstar-genginu var boðið til dýrindis kvöldverðar á veitingastaðnum Við fjöruborðið á miðvikudagskvöld. „Mig langaði bara að gera eitthvað fyrir strákinn,“ sagði Bjarni Ágúst Sveinsson, frændi Magna, sem skipulagði kvöldið. 1.12.2006 12:00
Klámmyndastjarna kom upp á milli Nú er komin upp á yfirborðið ástæðan fyrir skilnaði Britney Spears og Kevin Federline. Parið var búið að vera óhamingjusamt lengi en nú á Federline að hafa haldið framhjá Spears ítrekað með klámmyndastjörnunni Kendru Jade. Hún er fræg stjarna blárra mynda í Hollywood og hefur meðal annars gert garðinn frægan með því að sofa hjá 350 karlmönnum í einu. 1.12.2006 11:30
Kidman tekjuhæst Leikkonan Nicole Kidman er tekjuhæsta leikkonan í Hollywood. Fær hún allt að 1,1 milljarð króna fyrir hverja mynd sem hún leikur í samkvæmt árlegum lista yfir tekjuhæstu leikkonurnar. 1.12.2006 11:00
fréttir af fólki Ekkert lát er á umfjöllun breskra fjölmiðla um Eggert Magnússon og kaup hans á West Ham. Breska blaðið The Guardian birti í fyrradag ummæli talskonu Eggerts um ástæður þess að hann keypti West Ham. 1.12.2006 11:00
KaSa í Ráðhúsinu Í dag kl. 17 geta borgarbúar sótt í Ráðhúsið sitt og hlustað á KaSa hópinn flytja ljúfa klassíska kammertónlist. Á efnisskránni verða verk eftir Mozart, Beethoven, Schubert, Poulenc, Villa-Lobos og Jón Nordal. 1.12.2006 10:30
Karlmenn í konuleit Ég rakst á skemmtilega grein um daginn í erlendu tímariti um það hverju karlmenn leiti að í konu. Konur hafa oft á tilfinningunni að karlmenn leiti sér að konu sem geri þeim lífið auðvelt, séu yfirleitt auðveldar í umgengni og viðráðanlegar. 1.12.2006 10:00
Kristján kaupir hlut Baldurs í Mojo „Ég byrjaði nú ferilinn þarna, þannig mér líður eins og ég sé að snúa aftur heim,“ segir Kristján Kristjánsson hárgreiðslumaður sem hefur keypt hlut Baldurs Rafns Gylfasonar í hárgreiðslustofunni Mojo. 1.12.2006 09:45
Jackson mun víst leikstýra Samkvæmt framleiðandanum Saul Saentz mun leikstjórinn Peter Jackson leikstýra kvikmyndinni Hobbitinn. Fyrir skömmu sagði Jackson að yfirmenn New Line Cinema vildu ekki fá hann til þess að leikstýra kvikmyndinni, þrátt fyrir velgengni Hringadróttinssögu. 1.12.2006 09:00