Lífið

Fréttir af fólki

Leikkonan Sandra Bullock á von á sínu fyrsta barni ásamt eiginmanni sínum Jesse James. Bullock hefur í mörg ár lýst yfir áhuga sínum á því að hefja barneignir og er því í skýjunum þessa dagana.

Samkvæmt slúðurblöðunum er Bullock aðeins komin tvo mánuði á leið og því getur brugðið til beggja vona. Sandra Bullock er hvað frægust fyrir að leika annað aðalhlutverkið í spennumyndunum Speed og Speed 2 ásamt Keanu Reeves. Hún er reyndar ein umdeildasta leikkonan í Hollywood, enda er nær algilt að fólk annað hvort hatar hana eða hreinlega dýrkar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.