Fleiri fréttir

Ólafía og Axel Ís­lands­meistarar í holu­keppni

Axel Bóasson og Ólafía Þórunn Kristinsdóttur urðu í dag Íslandsmeistarar í holukeppni í golfi. Axel vann mótið í annað sinn þegar hann hafði betur gegn Hákoni Erni Magnússyni í spennandi úrslitaleik á Jaðarsvelli á Akureyri, en Ólafía hefur nú unnið mótið í þrígang.

Simpson efstur eftir tvo hringi

Webb Simpson er með forystuna eftir tvo hringi á RBC Heritage mótinu í golfi í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum. Efsti maður heimslistans, Rory McIlroy, er enn talsvert á eftir efstu mönnum.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.