Fleiri fréttir

Gríðarleg spenna þegar Milwauke Bucks komst yfir

Giannis Antetokounmpo skoraði 42 stig þegar Milwauke Bucks komst 2-1 yfir í viðureign sinni við Boston Celtics í undanúrslitum Austurdeildarinnar í NBA-deildinni í körfubolta karla í kvöld. 

Tryggvi Snær með fínan leik í slæmu tapi

Tryggvi Snær Hlinason, landsliðsmaður í körfubolta, skoraði átta stig og tók þrjú fráköst þegar lið hans Zaragoza tapaði fyrir Baskonia í spænsku ACB-deildinni í dag. 

Kári Jónsson: Ekki fallegt en mjög skemmtilegt

Kári Jónsson skoraði 12 stig, gaf sjö stoðsendingar og tók fimm fráköst þegar Valur fór með sigur af hólmi í fyrsta leik sínum við Tindastól í baráttu liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla í Origo-höllinni að Hlíðarenda í kvöld. 

Draumaframmistaða Doncic dugði ekki til

Mögnuð frammistaða Lukas Doncic dugði skammt fyrir Dallas Mavericks þegar liðið tapaði fyrir Phoenix Suns, 121-114, í undanúrslitum Vesturdeildar NBA.

Tryggvi stigahæstur í naumu tapi | Jón Axel og félagar töpuðu í framlengingu

Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Zaragoza þurftu að sætta sig við naumt tveggja stiga tap er liðið tók á móti Bilbao í spænsku ACB-deildinni í körfubolta í kvöld, 82-80. Þá máttu Jón Axel Guðmundsson og félagar hans í Crailsheim Merlins þola tíu stiga tap eftir framlengdan leik gegn Ulm í þýsku deildinni, 100-90.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.