Golden State þraukaði eftir að Green var hent út úr húsi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. maí 2022 08:31 Klay Thompson skoraði sigurkörfu Golden State Warriors gegn Memphis Grizzlies. getty/Justin Ford Þrátt fyrir að Draymond Green hafi verið rekinn út úr húsi í fyrri hálfleik vann Golden State Warriors Memphis Grizzlies, 116-117, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Vesturdeildar NBA í gær. Klay Thompson kom Golden State yfir, 116-117, með því að setja niður þriggja stiga skot þegar 36 sekúndur voru eftir. Hann klikkaði síðan á tveimur vítaskotum þegar 6,7 sekúndur lifðu leiks og Memphis fékk því möguleika á að tryggja sér sigurinn í lokasókn sinni. Ja Morant fékk boltann en Thompson og Gary Payton II vörðust vel og skotið geigaði. KLAY GIVES THE WARRIORS A 1 PT LEAD!@warriors 117 | @memgrizz 11611.2 remaining#NBAPlayoffs presented by Google Pixel on ABC pic.twitter.com/CS14t95SGK— NBA (@NBA) May 1, 2022 Klay Thompson hit the game-winning 3 and got the game-sealing stop on the final possession! #DubNation #NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/okYpbgBvTL— NBA (@NBA) May 1, 2022 Jordan Poole setti persónulegt met í úrslitakeppni með því að skora 31 stig. Stephen Curry skoraði 24 stig, Andrew Wiggins sautján og Thompson fimmtán. Jordan Poole was BALLING in Game 1 He set a playoff career-high in points (31) in the @warriors Game 1 victory to open the series 1-0! #DubNationGame 2: WARRIORS/GRIZZLIES Tue. 9:30pm/et on TNT pic.twitter.com/RkADi99Hk8— NBA (@NBA) May 2, 2022 Morant var stigahæstur hjá Memphis og á vellinum með 34 stig. Hann tók einnig níu fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Jaren Jackson yngri skoraði 33 stig og tók tíu fráköst. Ja Morant & Trip J were incredible in Game 1, combining for more than half of the @memgrizz total points (67).@JaMorant: 34 PTS, 9 REB, 10 AST, 3 STL@jarenjacksonjr: 33 PTS, 10 REB, 6 3PMGame 2: WARRIORS/GRIZZLIES Tue. 9:30pm/et on TNT pic.twitter.com/xKccoKc2hL— NBA (@NBA) May 2, 2022 Giannis Antetokounmpo var með þrefalda tvennu þegar Milwaukee Bucks tók forystuna í einvíginu gegn Boston Celtic í undanúrslitum Austurdeildarinnar með 89-101 sigri í Boston. Grikkinn var með 24 stig, þrettán fráköst og tólf stoðsendingar. Jrue Holiday skoraði 25 stig. Giannis goes off the backboard for the emphatic slam!#NBAPlayoffs presented by Google Pixel on ABC pic.twitter.com/vyn50aa2Au— NBA (@NBA) May 1, 2022 Jayson Tatum skoraði 21 stig fyrir Boston en hitti aðeins úr sex af átján skotum sínum. Enginn annar leikmaður Boston skoraði meira en tólf stig. NBA Mest lesið Syntu samanlagt næstum því 24 hringi í kringum Ísland Sport Sá yngsti í Meistaradeildinni mögulega fjórum árum eldri en allir héldu Fótbolti Segir Ronaldo byrja á nýjum matarkúr svo hann geti spilað á HM 2030 Fótbolti Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Körfubolti Sér möguleika í riðli Íslands: „Mér finnst þetta ekkert svartnætti“ Fótbolti Lamine Yamal minnir Messi á hann sjálfan þegar hann var ungur Fótbolti „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ Körfubolti „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Körfubolti Dagskráin: Lokaspretturinn í baráttunni um fyrsta titil NBA tímabilsins Sport Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ „Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Stigahæsti maður vallarins segir hlutina bara eiga eftir að batna „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 89-78 | Þriðja tap Álftnesinga í röð Bronny með persónulegt stigamet Borche vill aftur með ÍR í úrslitaeinvígið: „Tel okkur geta valdið usla“ „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Uppgjörið: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði Uppgjörið: Höttur-ÍR 79-82 | Fjórði sigur ÍR-inga í röð Uppgjörið: Haukar-KR 88-97 | Tóti Túrbó frábær á Ásvöllum Uppgjörið: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Meistararnir mæta Haukum GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Drungilas í eins leiks bann Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Sjá meira
Klay Thompson kom Golden State yfir, 116-117, með því að setja niður þriggja stiga skot þegar 36 sekúndur voru eftir. Hann klikkaði síðan á tveimur vítaskotum þegar 6,7 sekúndur lifðu leiks og Memphis fékk því möguleika á að tryggja sér sigurinn í lokasókn sinni. Ja Morant fékk boltann en Thompson og Gary Payton II vörðust vel og skotið geigaði. KLAY GIVES THE WARRIORS A 1 PT LEAD!@warriors 117 | @memgrizz 11611.2 remaining#NBAPlayoffs presented by Google Pixel on ABC pic.twitter.com/CS14t95SGK— NBA (@NBA) May 1, 2022 Klay Thompson hit the game-winning 3 and got the game-sealing stop on the final possession! #DubNation #NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/okYpbgBvTL— NBA (@NBA) May 1, 2022 Jordan Poole setti persónulegt met í úrslitakeppni með því að skora 31 stig. Stephen Curry skoraði 24 stig, Andrew Wiggins sautján og Thompson fimmtán. Jordan Poole was BALLING in Game 1 He set a playoff career-high in points (31) in the @warriors Game 1 victory to open the series 1-0! #DubNationGame 2: WARRIORS/GRIZZLIES Tue. 9:30pm/et on TNT pic.twitter.com/RkADi99Hk8— NBA (@NBA) May 2, 2022 Morant var stigahæstur hjá Memphis og á vellinum með 34 stig. Hann tók einnig níu fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Jaren Jackson yngri skoraði 33 stig og tók tíu fráköst. Ja Morant & Trip J were incredible in Game 1, combining for more than half of the @memgrizz total points (67).@JaMorant: 34 PTS, 9 REB, 10 AST, 3 STL@jarenjacksonjr: 33 PTS, 10 REB, 6 3PMGame 2: WARRIORS/GRIZZLIES Tue. 9:30pm/et on TNT pic.twitter.com/xKccoKc2hL— NBA (@NBA) May 2, 2022 Giannis Antetokounmpo var með þrefalda tvennu þegar Milwaukee Bucks tók forystuna í einvíginu gegn Boston Celtic í undanúrslitum Austurdeildarinnar með 89-101 sigri í Boston. Grikkinn var með 24 stig, þrettán fráköst og tólf stoðsendingar. Jrue Holiday skoraði 25 stig. Giannis goes off the backboard for the emphatic slam!#NBAPlayoffs presented by Google Pixel on ABC pic.twitter.com/vyn50aa2Au— NBA (@NBA) May 1, 2022 Jayson Tatum skoraði 21 stig fyrir Boston en hitti aðeins úr sex af átján skotum sínum. Enginn annar leikmaður Boston skoraði meira en tólf stig.
NBA Mest lesið Syntu samanlagt næstum því 24 hringi í kringum Ísland Sport Sá yngsti í Meistaradeildinni mögulega fjórum árum eldri en allir héldu Fótbolti Segir Ronaldo byrja á nýjum matarkúr svo hann geti spilað á HM 2030 Fótbolti Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Körfubolti Sér möguleika í riðli Íslands: „Mér finnst þetta ekkert svartnætti“ Fótbolti Lamine Yamal minnir Messi á hann sjálfan þegar hann var ungur Fótbolti „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ Körfubolti „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Körfubolti Dagskráin: Lokaspretturinn í baráttunni um fyrsta titil NBA tímabilsins Sport Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ „Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Stigahæsti maður vallarins segir hlutina bara eiga eftir að batna „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 89-78 | Þriðja tap Álftnesinga í röð Bronny með persónulegt stigamet Borche vill aftur með ÍR í úrslitaeinvígið: „Tel okkur geta valdið usla“ „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Uppgjörið: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði Uppgjörið: Höttur-ÍR 79-82 | Fjórði sigur ÍR-inga í röð Uppgjörið: Haukar-KR 88-97 | Tóti Túrbó frábær á Ásvöllum Uppgjörið: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Meistararnir mæta Haukum GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Drungilas í eins leiks bann Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Sjá meira