Fleiri fréttir

Tryggvi skoraði sex stig í tapi

Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason var á sínum stað í liði Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag.

Lakers skellt í Baunaborginni í nótt

Lebron James sneri aftur í lið Los Angeles Lakers eftir meiðsli en það reyndist ekki nóg til þess að sigra Boston Celtics í TD Garðinum í Boston. Alls fóru fram níu leikir í NBA deildinni í nótt. 

„Að sigra með flautukörfu er sérstakt“

Keflavík vann Val, 79-78, í hörku spennandi leik þar sem sigurinn réðst á síðustu sekúndu leiksins þegar Dominykas Milka nær frákasti og skilar boltanum ofan í körfuna.

Hamur rann á Curry í 4. leikhluta

Stephen Curry skoraði fjörutíu stig, þar af tuttugu í 4. leikhluta, þegar Golden State Warriors sigraði Cleveland Cavaliers, 89-104, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.

Arnar Guðjónsson: Það sem þurfti í Garðabæinn var sigur og hann kom

Stjörnumenn unnu góðan 87-73 sigur á Tindastól í síðasta leiknum fyrir landsleikjafrí í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Leikurinn var kaflaskiptur en að lokum voru það heimamenn úr Garðabænum sem stóðu uppi sem sigurvegarar. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var í banni í kvöld en fylgdist auðvitað með leiknum úr stúkunni. Honum var mjög létt eftir sigurinn í kvöld.

„Sáttur að ná loksins að vinna“

Maciej Baginski, leikmaður Njarðvíkur, var ánægður að ná loksins að binda enda á taphrinu Njarðvíkur í Subway deildinni eftir 5 stiga sigur á Blikum í kvöld, 110-105.

Misjafnt gengi Íslendinganna í Evrópu

Það var nóg um að vera hjá landsliðsmönnum Íslands í körfubolta í kvöld. Þeir Martin Hermannsson, Tryggvi Snær Hlinason og Elvar Már Friðriksson kepptu allir með liðum sínum í Evrópu.

ÍR fær liðs­styrk frá Króatíu

Króatinn Igor Marić hefur samið við ÍR og mun leika með liðinu í Subway-deild karla í körfubolta út þetta tímabil. Þetta kemur fram í tilkynningu frá körfuknattleiksdeild ÍR.

Nautin ráku hornin í Lakers

Chicago Bulls vann öruggan sigur á Los Angeles Lakers, 103-121, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.

Býflugurnar stungu Curry og félaga

Charlotte Hornets varð í nótt aðeins annað liðið til að vinna Golden State Warriors í NBA-deildinni á tímabilinu. Lokatölur í leik liðanna í Charlotte, 106-102.

Stór­leikur Davis sá til þess að Lakers fór með sigur af hólmi

Fyrsti leikur kvöldsins í NBA-deildinni í körfubolta var léttur spennutryllir. Los Angeles Lakers vann átta stiga sigur á San Antonio Spurs, lokatölur 114-106. Lakers var nálægt því að missa leikinn frá sér en stórar körfur undir lok leiks tryggðu sigurinn.

Gott gengi Wizards heldur áfram

Washington Wizards halda áfram að gera góða hluti í NBA-deildinni í körfubolta en alls fóru fram sex leikir í nótt.

Framlengingin: Hvaða lið verður á toppnum eftir fyrri umferðina?

Hinn sívinsæli liður, Framlengingin, var á sínum stað í Subway Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldið. Sérfræðingar þáttarins, Jón Halldór Eðvaldsson og Sævar Sævarsson þurftu meðal annars að spá fyrir um hvað lið yrði á toppnum eftir fyrri umferðina í Subway deildinni.

Tryggvi öflugur í tapi Zaragoza

Casademont Zaragoza, sem Tryggvi Hlinason leikur með, tapaði í jöfnum leik gegn Joventut Badalona í spænsku úrvalsdeildinni í dag, 84-78.

Sjá næstu 50 fréttir