Tryggvi og félagar heimsóttu Monbus Obradoiro og úr varð hörkuleikur sem var afar kaflaskiptur.
Fór að lokum svo að heimamenn unnu fimm stiga sigur, 87-82.
Tryggvi lék ellefu mínútur í leiknum og skoraði sex stig auk þess að rífa niður þrjú fráköst. Matt Mobley stigahæstur með 22 stig.