Fleiri fréttir

Leiðin að bikarmeistaratitlunum í körfubolta liggur fyrir

Nú er ljóst hvaða leiðir lið þurfa að fara til að komast í úrslitaleiki VÍS-bikars karla og kvenna í körfubolta. Keppnin verður spiluð nú í september og lýkur með úrslitaleikjum í Smáranum eftir tólf daga, laugardaginn 18. september.

Bene­dikt svarar fyrir sig í kjöl­far frétta­flutnings Mann­lífs

Benedikt Guðmundsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta sem og Njarðvíkur í efstu deild karla, birti færslu á Facebook-síðu sinni þar sem hann fór yfir málin í kjölfar fréttaflutnings Mannlífs sem gaf í skyn að Benedikt væri haldin kvenfyrirlitningu. 

Rondo aftur til liðs við Los Angeles Lakers

Rajon Rondo hefur skrifað undir eins árs samning við Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta. Rondo lék með liðinu er það varð meistari tímabilið 2019-2020.

Lið Stjörnunnar fullskipað en ekki með NBA-leikmanni

Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar hefur tryggt sér krafta Bandaríkjamannsins Roberts Turner sem mun leika með liðinu í vetur. Turner tekur við af Ægi Þór Steinarssyni sem leikstjórnandi Stjörnunnar en Ægir leikur á Spáni í vetur.

„Fæ ekki nógu mikla ánægju úr þessu“

Útlit er fyrir að einn af bestu leikmönnum Dominos-deildarinnar í körfubolta síðustu ár, hinn 26 ára gamli KR-ingur Matthías Orri Sigurðarson, dragi sig í hlé. Hann segir ástríðuna fyrir körfuboltanum einfaldlega hafa minnkað.

„Hefur ekkert með einhverja óvild að gera“

„Þetta snýst ekki um einhverja óvild. Það skiptir engu máli hvaða félag þetta hefði verið. Þetta dæmir sig sjálft,“ segir Hilmar Júlíusson, formaður körfuknattleiksdeildar Stjörnunnar, um ásakanir Aþenu í garð deildarinnar.

Sáttur á Spáni en NBA draumurinn lifir góðu lífi

Landsliðsmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason skrifaði á dögunum undir nýjan tveggja ára samning við spænska úrvalsdeildarliðið Zaragoza. Tryggvi Snær er á leiðinni inn í sitt fimmta tímabil á Spáni og er nokkuð sáttur með lífið. 

Þór Akureyri fær írskan liðsstyrk

Þórsarar frá Akureyri hafa samið við írska landsliðsmanninn Jordan Blount um að leika með liðinu á komandi leiktíð í úrvalsdeild karla í körfuknattleik. Blount kemur frá Aquimisa Carbajosa í spænsku C-deildinni.

Grískur reynslu­bolti til Njarð­víkur

Njarðvík heldur áfram að styrkja sig fyrir komandi tímabil í efstu deild karla í körfubolta og ljóst er að liðið ætlar sér stóra hluti í vetur.

Breiðablik fær bandarískan liðsstyrk

Breiðablik hefur samið við bandaríska bakvörðinn Reili Richardson um að leika með liðinu á komandi leiktíð í úrvalsdeild kvenna í körfubolta. Richardson á að baki unglingalandsleiki fyrir Bandaríkin.

Sinisa Bilic til liðs við nýliða Breiðabliks

Slóveninn Sinisa Bilic mun leika með nýliðum Breiðabliks á komandi tímabili í Domino's deild karla. Hann kemur til liðsins frá Val, en hann hefur einnig leikið með Tindastól í efstu deild á Íslandi.

Tryggvi Snær framlengir við Zaragoza

Tryggvi Snær Hlinason verður áfram í herbúðum Casademont Zaragoza í spænsku ACB deildinni út árið 2023, en hann skrifaði undir nýjan tveggja ára samning í dag.

Haukakonur lentu á móti liði frá Portúgal

Kvennalið Hauka í körfubolta mætir portúgalska liðinu Uniao Sportiva í undankeppni EuroCup en dregið var í dag. Haukar eru fyrsta kvennaliðið í fimmtán til að taka þátt í Evrópukeppni.

Stjörnumenn fá slóvenskan liðsstyrk

Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar hefur gengið frá samningum við Slóvenann Dav­id Ga­brov­sek um að leika með liðinu á komandi tímabili í Domino's deild karla.

Bak­vörðurinn Basi­le til Njarð­víkur

Bandaríkjamaðurinn Dedrick Basile mun leika með Njarðvík í efstu deild karla í körfubolta á komandi leiktíð. Basile átti stórgott tímabil með Þór Akureyri á síðustu leiktíð og vonast Njarðvíkingar eftir annarri eins frammistöðu í vetur.

Umfjöllun: Ís­land - Svart­fjalla­land 80-82| Flautukarfa tryggði Svartfjallalandi lygilegan sigur

Ísland tapaði á grátlegan hátt gegn Svartfjallalandi 80-82. Ísland var tíu stigum yfir þegar fjórði leikhluti fór af stað. Staðan var 80-80 þegar tæplega 27 sekúndur voru eftir af leiknum.Elvar Már Friðriksson fékk þá tækifæri til að koma Íslandi yfir undir lok leiks en skot hans mislukkaðist og Svartfellingar keyrðu af stað sem endaði með sigur flautukörfu frá Igor Drobnjak. Nánari umfjöllun væntanleg

Jón Axel í stuði með Phoenix Suns

Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson lék í 16 mínútur með Phoenix Suns í sumardeild NBA þegar liðið lagði Portland í nótt.

Sjá næstu 50 fréttir