Fleiri fréttir

Kevin Capers er handleggsbrotinn

"KR-ingar tóku fast á honum í öllum leikjum og kvörtuðu svo yfir því að hann væri með leikaraskap. Það endaði með því að þeir handleggsbrutu hann,“ sagði hundsvekktur þjálfari ÍR, Borche Ilievski, eftir að hann fékk ömurleg tíðindi nú seinni partinn.

Fjögur dæmi um að lið í stöðu ÍR hafa misst af titlinum

ÍR-ingar eru í frábærri stöðu í úrslitaeinvígi Domino´s deildar karla í körfubolta, 2-1 yfir á móti KR og sigur á heimavelli í kvöld færir Breiðhyltingum Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn í 42 ár. Það er aftur á móti mikið eftir enn eins og sagan sýnir.

KR-ingar með bakið upp við vegg í kvöld

ÍR tekur á móti KR í fjórða leik liðanna í úrslitum Dominos-deildar karla í Seljaskóla í kvöld þar sem sigur færir Breiðhyltingum fyrsta Íslandsmeistaratitilinn í 42 ár.

Bucks jafnaði metin gegn Boston

Kevin Durant fór fyrir Golden State Warriors sem komust 2-0 yfir gegn Houston Rockets í undanúrslitum Vesturdeildar NBA. Milwaukee Bucks jafnaði seríuna við Boston Celtics í Austurdeildinni.

Sjáðu flautukörfu Sigurkarls

Sigurkarl Róbert Jóhannesson varð hetja ÍR-inga í framlengingu gegn KR í þriðja leik úrslitaeinvígis Domino's deildar karla.

Valur braut blað í sögunni

Kvennalið Vals í körfubolta varð Íslandsmeistari í fyrsta skipti í sögu félagsins eftir 3-0 sigur gegn Keflavík í rimmu liðanna um sigurinn í Domino's-deildinni. Guðbjörg Sverrisdóttir, leikmaður Vals, varð þarna Íslandsmeistari í fyr

Borche elskar Bubba Morthens

Einn heitasti aðdáandi Bubba Morthens er hinn magnaði þjálfari ÍR, Borche Ilievski, og það truflar hann ekkert að Bubbi skuli vera KR-ingur og syngi þess utan KR-lagið.

Harden bað um sanngirni í dómgæslu eftir tapið í leik eitt

Golden State Warriors vann 104-100 sigur á Houston Rockets í spennuleik í úrslitakeppni NBA í nótt en leikurinn endaði á því að Chris Paul var hent út í húsi fyrir að mótmæla því að ekki var dæmt þegar James Harden klikkaði á lokaskoti Rockets-liðsins. Það kom því ekkert á óvart að dómararnir hafi verið til umræðu eftir leikinn.

Spurs úr leik eftir tap í oddaleik

Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta í nótt þar sem 16-liða úrslitunum lauk og 8-liða úrslitin hófust.

Færri gætu komist að en vilja í Seljaskóla

ÍR og KR mætast í öðrum leik úrslitanna í Domino's deild karla í Hertz hellinum í Seljaskóla í kvöld. Búist er við mjög mikilli aðsókn á leikinn og gæti þurft að vísa fólki frá.

San Antonio náði í oddaleik

San Antonio Spurs náði sér í oddaleik gegn Denver Nuggets í 8-liða úrslitum Vesturdeidar NBA í nótt. Spurs vann leik næturinnar með 17 stigum.

Treyja LeBron seldist mest

Þótt allt sé í steik hjá Los Angeles Lakers skilaði koma LeBrons James félaginu miklum tekjum.

Sjá næstu 50 fréttir