Fleiri fréttir

Ólafur: Erum ekki í þessu til að vera hraðahindrun fyrir þá

„Ég held ég hafi gert þetta síðast þegar var í unglingaflokki. Þetta er geggjuð tilfinning,“ sagði hetja Grindvíkinga, Ólafur Ólafsson, eftir leikinn gegn Stjörnunni í kvöld en hann skoraði sigurkörfuna um leið og flautan gall. Staðan í einvíginu er 1-1.

Sjáðu sigurkörfu Ólafs í Grindavík

Það var ótrúleg dramatík í Röstinni í Grindavík í kvöld þegar Grindvíkingar jöfnuðu einvígi sitt við Stjörnuna í 8-liða úrslitum karla í körfubolta.

Capers í eins leiks bann

Kevin Capers missir af leik tvö í rimmu ÍR og Njarðvíkur í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla, aga- og úrskurðarnefnd KKÍ dæmdi hann í eins leiks bann í kvöld.

Breiðablik féll með tapi í Keflavík

Gunnhildur Gunnarsdóttir tryggði Snæfelli dramatískan sigur á Haukum í Domino's deild kvenna og hélt vonum þeirra um sæti í úrslitakeppninni á lofti. Breiðablik féll úr deildinni með tapi fyrir Keflavík.

Martin og félagar komnir í úrslit

Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlin eru komnir í úrslitaleik Euro Cup eftir sex stiga sigur á MoraBanc Andorra í kvöld.

Úrslitakeppnin hjá körlunum hefst í kvöld

Úrslitakeppnin í Domino's-deild karla hefst í kvöld í Garðabæ og Njarðvík þegar tvö efstu lið deildarinnar, Stjarnan og Njarðvík taka á móti Grindavík og ÍR.

Sara Rún: Gott að koma heim

Sara Rún Hinriksdóttir spilaði sinn fyrsta leik fyrir Keflavík síðan tímabilið 2014-2015 í kvöld gegn feiknasterku liði Vals í Origo-höllinni.

Sara Rún með Keflavík í kvöld

Sara Rún Hinriksdóttir er í leikmannahópi Keflavíkur sem mætir Val í stórleik í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir