Sigurkarfa ársins í NBA-deildinni | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. mars 2019 12:00 Lamb og félagar eðlilega trylltust af gleði. vísir/getty Charlotte Hornets vann sigur á Toronto Raptors í NBA-deildinni í gær á eins dramatískan hátt og mögulegt er. Liðið var tveimur stigum undir er nokkrar sekúndur lifðu leiks. Þeir virtust hafa misst af tækifæri sínu er varnarmaður Raptors náði að slá boltann í átt að körfu Hornets. Jeremy Lamb dó þó ekki ráðalaus heldur snéri sér við á eigin vallarhelmingi og grýtti boltanum hátt upp í loft. Honum, sem og öðrum, til mikillar furðu fór boltinn ofan í körfuna. Ótrúleg karfa.Jeremy Lamb with the #TissotBuzzerBeater from beyond half-court to win it for the @hornets! #ThisIsYourTime#Hornets30pic.twitter.com/goZ6kovskn — NBA (@NBA) March 25, 2019 Hér að neðan má sjá annað sjónarhorn á þessa lygilegu körfu.@hornets #TissotBuzzerBeater from the baseline! #ThisIsYourTimepic.twitter.com/jteQtKADJb — NBA (@NBA) March 25, 2019 NBA Tengdar fréttir Enn eitt tapið hjá Celtics │Houston tryggði sig í úrslitakeppnina Boston Celtics tapaði fjórða leiknum í röð í NBA deildinni í körfubolta í nótt. New Orleans Pelicans réðu ekkert við James Harden og stjörnurnar í Golden State Warriors skinu skært. 25. mars 2019 07:30 Mest lesið Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjá meira
Charlotte Hornets vann sigur á Toronto Raptors í NBA-deildinni í gær á eins dramatískan hátt og mögulegt er. Liðið var tveimur stigum undir er nokkrar sekúndur lifðu leiks. Þeir virtust hafa misst af tækifæri sínu er varnarmaður Raptors náði að slá boltann í átt að körfu Hornets. Jeremy Lamb dó þó ekki ráðalaus heldur snéri sér við á eigin vallarhelmingi og grýtti boltanum hátt upp í loft. Honum, sem og öðrum, til mikillar furðu fór boltinn ofan í körfuna. Ótrúleg karfa.Jeremy Lamb with the #TissotBuzzerBeater from beyond half-court to win it for the @hornets! #ThisIsYourTime#Hornets30pic.twitter.com/goZ6kovskn — NBA (@NBA) March 25, 2019 Hér að neðan má sjá annað sjónarhorn á þessa lygilegu körfu.@hornets #TissotBuzzerBeater from the baseline! #ThisIsYourTimepic.twitter.com/jteQtKADJb — NBA (@NBA) March 25, 2019
NBA Tengdar fréttir Enn eitt tapið hjá Celtics │Houston tryggði sig í úrslitakeppnina Boston Celtics tapaði fjórða leiknum í röð í NBA deildinni í körfubolta í nótt. New Orleans Pelicans réðu ekkert við James Harden og stjörnurnar í Golden State Warriors skinu skært. 25. mars 2019 07:30 Mest lesið Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjá meira
Enn eitt tapið hjá Celtics │Houston tryggði sig í úrslitakeppnina Boston Celtics tapaði fjórða leiknum í röð í NBA deildinni í körfubolta í nótt. New Orleans Pelicans réðu ekkert við James Harden og stjörnurnar í Golden State Warriors skinu skært. 25. mars 2019 07:30