Borche: Efast ekki um að þeir hafi tekið rétta ákvörðun Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. mars 2019 21:23 Borche var ánægður með margt í leik ÍR en svekktur með tapið í Ljónagryfjunni. vísir/andri marinó „Hvert einasta tap er erfitt. Sérstaklega þetta þegar úrslitin ráðast á einni sókn undir lokin. Þetta er blóðugt. Við ákváðum að spila 3-2 svæðisvörn í lokasókn Njarðvíkur en Elvar [Már Friðriksson] setti niður stórt skot. Svona er þetta,“ sagði Borche Ilievski, þjálfari ÍR, eftir tapið nauma fyrir Njarðvík í kvöld. „Í síðustu sókn okkar fékk Hákon [Örn Hjálmarsson] opið skot en það geigaði. Í næsta leik þurfum við væntanlega að spila án Kevins.“ Borche vísaði þar til Kevins Capers sem var hent út úr húsi undir lok 3. leikhluta fyrir að slá til Jóns Arnórs Sverrissonar. Borche segist ekki hafa séð atvikið en setti ekki út á dóminn. „Ég sá þetta eiginlega ekki. Ég sá Jón Arnór bara detta og svo þegar dómararnir ráku Kevin út af. Þeir studdust við myndband og sáu þetta betur. Ég efast ekki um að þeir hafi tekið rétta ákvörðun,“ sagði Borche. Capers er að öllum líkindum á leiðinni í bann vegna brotsins. En geta ÍR-ingar spjarað sig án hans? „Allir aðrir þurfa að spila af tvöföldum krafti. Það er eina lausnin,“ sagði Borche sem spilaði með svæðisvörn stóran hluta leiksins í kvöld. „Ég var ánægður með hana á köflum en svo datt hún niður. Það er ekki hægt að spila fullkominn leik og þegar uppi var staðið gerðum við fleiri mistök en Njarðvík.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Njarðvík - ÍR 76-71 | Njarðvík hafði betur í naglbít í Ljónagryfjunni Njarðvík hafði betur í æsispennandi leik gegn ÍR í fyrsta leik liðanna í rimmu þeirra í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla 21. mars 2019 21:45 Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Fleiri fréttir EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Sjá meira
„Hvert einasta tap er erfitt. Sérstaklega þetta þegar úrslitin ráðast á einni sókn undir lokin. Þetta er blóðugt. Við ákváðum að spila 3-2 svæðisvörn í lokasókn Njarðvíkur en Elvar [Már Friðriksson] setti niður stórt skot. Svona er þetta,“ sagði Borche Ilievski, þjálfari ÍR, eftir tapið nauma fyrir Njarðvík í kvöld. „Í síðustu sókn okkar fékk Hákon [Örn Hjálmarsson] opið skot en það geigaði. Í næsta leik þurfum við væntanlega að spila án Kevins.“ Borche vísaði þar til Kevins Capers sem var hent út úr húsi undir lok 3. leikhluta fyrir að slá til Jóns Arnórs Sverrissonar. Borche segist ekki hafa séð atvikið en setti ekki út á dóminn. „Ég sá þetta eiginlega ekki. Ég sá Jón Arnór bara detta og svo þegar dómararnir ráku Kevin út af. Þeir studdust við myndband og sáu þetta betur. Ég efast ekki um að þeir hafi tekið rétta ákvörðun,“ sagði Borche. Capers er að öllum líkindum á leiðinni í bann vegna brotsins. En geta ÍR-ingar spjarað sig án hans? „Allir aðrir þurfa að spila af tvöföldum krafti. Það er eina lausnin,“ sagði Borche sem spilaði með svæðisvörn stóran hluta leiksins í kvöld. „Ég var ánægður með hana á köflum en svo datt hún niður. Það er ekki hægt að spila fullkominn leik og þegar uppi var staðið gerðum við fleiri mistök en Njarðvík.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Njarðvík - ÍR 76-71 | Njarðvík hafði betur í naglbít í Ljónagryfjunni Njarðvík hafði betur í æsispennandi leik gegn ÍR í fyrsta leik liðanna í rimmu þeirra í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla 21. mars 2019 21:45 Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Fleiri fréttir EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Sjá meira
Leik lokið: Njarðvík - ÍR 76-71 | Njarðvík hafði betur í naglbít í Ljónagryfjunni Njarðvík hafði betur í æsispennandi leik gegn ÍR í fyrsta leik liðanna í rimmu þeirra í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla 21. mars 2019 21:45