Fleiri fréttir Keflavík og KR í lykilstöðu fyrir leiki kvöldsins Í kvöld gæti ráðist hvaða lið muni leika til úrslita í Iceland Express deild kvenna í körfubolta. Keflavík og KR fá þar heimaleiki gegn Haukum og Grindavík og geta tryggt sér sæti í úrslitum með sigri í kvöld. 19.3.2008 17:35 TCU komst ekki í NCAA-mótið TCU, háskólalið Helenu Sverrisdóttur, fékk ekki boð um að leika í NCAA-úrslitakeppninni þar sem 64 bestu skólar landsins koma saman og leika samkvæmt útsláttarfyrirkomulagi. 19.3.2008 14:51 Justin Shouse valinn bestur Úrvalslið Iceland Express deildar karla fyrir síðustu sjö umferðir deildarkeppninnar var valið nú í hádeginu. Snæfell á besta leikmanninn og besta þjálfarann. 19.3.2008 12:31 NBA í nótt: Boston stöðvaði sigurgöngu Houston Boston Celtics vann í nótt sigur á Houston Rockets sem fyrir leikinn hafði unnið 22 leiki í röð. Það er næstlengsta sigurganga liðs í sögu NBA-deildarinar. 19.3.2008 09:30 Þórsarar í úrslitakeppnina Lokaumferðin í Iceland Express deild karla í körfubolta fór fram í kvöld. Þór Akureyri vann góðan sigur á Snæfelli og tryggði sér þar með sæti í úrslitakeppninni. 18.3.2008 21:00 Fjórir leikir í beinni Stefnt er að því að hafa fjóra leiki í lokaumferð Iceland Express deildar karla í beinni lýsingu á heimasíðu KKÍ í kvöld. 18.3.2008 16:07 NBA í nótt: Boston vann meistarana Boston Celtics gerði sér lítið fyrir í nótt og vann meistara San Antonio Spurs, 93-91, þrátt fyrir að hafa lent 22 stigum undir í fyrri hálfleik. 18.3.2008 09:08 Keflavík í bílstjórasætinu Keflavík vann Hauka í kvöld öðru sinni í rimmu þessara liða í undanúrslitum Íslandsmóts kvenna í körfubolta. Leikið var í Hafnarfirði en leikurinn endaði 85-96. 17.3.2008 21:00 NBA í nótt: Denver skoraði 168 stig Denver Nuggets minnti rækilega á sig í nótt er liðið vann ótrúlegan 52 sigur á Seattle, 168-116. 17.3.2008 09:21 Haukar - Keflavík í beinni á netinu Heimasíða KKÍ ætlar að vera með beina lýsingu frá leik Hauka og Keflavíkur í úrslitakeppni Iceland Express deildar kvenna í kvöld. 17.3.2008 15:38 Houston hirti toppsætið í vestrinu með sigri á Lakers Ótrúlegt lið Houston Rockets í NBA deildinni vinnur enn. Í kvöld vann liðið 22. leik sinn í röð þegar það skellti LA Lakers á heimavelli 104-92 og tryggði sér toppsætið í Vesturdeildinni. 16.3.2008 22:04 KR í lykilstöðu gegn Grindavík KR vann í kvöld öruggan sigur á Grindavík í öðrum leik liðanna í undanúrslitaeinvíginu í Iceland Express deild kvenna 82-65. KR leiðir því 2-0 í einvíginu og getur klárað dæmið á heimavelli sínum á miðvikudagskvöldið. 16.3.2008 21:00 Houston - LA Lakers í beinni á NBA TV Stórleikur Houston Rockets og LA Lakers um toppsætið í Vesturdeildinni er sýndur í beinni útsendingu á NBA TV rásinni á Fjölvarpinu. Leikurinn hófst klukkan 19:30 en lið Houston hefur unnið 21 leik í röð í deildinni. 16.3.2008 19:40 Meistararnir töpuðu - Orlando í úrslitakeppnina Átta leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Meistarar San Antonio töpuðu fimmta leiknum sínum í röð á útivelli þegar þeir lágu fyrir Philadelphia 103-96. Þetta var fjórði sigur Philadelphia í röð og vantar liðið nú aðeins einn sigur til að komast í 50% vinningshlutfall. 16.3.2008 13:55 Keflavík lagði Hauka í framlengdum leik Keflavíkurstúlkur sýndu mikla seiglu þegar þær lögðu Hauka 94-89 í framlengdum háspennuleik í Keflavík í dag. Þetta var fyrsta viðureign liðanna í undanúrslitum Iceland Express deildarinnar. 15.3.2008 19:07 Maðurinn er puttabrotinn Framherjinn Carmelo Anthony hjá Denver fann sig knúinn til að leiðrétta fjölmiðlamann í nótt þegar hann var að tala um meiðsli bakvarðarins Allen Iverson. 15.3.2008 16:17 Fyrsti leikur Keflavíkur og Hauka í dag Fyrsta viðureign Keflavíkur og Hauka í undanúrslitum Iceland Express deildar kvenna verður í Keflavík í dag klukkan 17. Ljóst er að hart verður barist enda eru Haukar Íslandsmeistarar og lið Keflavíkur tryggði sér deildarmeistaratitilinn á dögunum. 15.3.2008 16:10 TCU tapaði í undanúrslitum Helena Sverrisdóttir og stöllur hennar í bandaríska háskólaliðinu TCU þurftu að sætta sig við tap gegn San Diego í undanúrslitum Mountain West deildarinnar í nótt 69-67 í hörkuleik. 15.3.2008 15:35 Meiðsli Allen koma á slæmum tíma fyrir Boston Stórskyttan Ray Allen hjá Boston þurfti að fara meiddur af velli í fyrsta leikhlutanum í tapleik liðsins gegn Utah á heimavelli í nótt. Hann er tæpur fyrir næsta leik Boston og segja má að meiðsli hans komi á slæmum tíma fyrir þá grænklæddu. 15.3.2008 15:26 Gasol missir af næstu þremur leikjum Spánverjinn Pau Gasol getur ekki spilað með liði LA Lakers næstu þrjá leikina í það minnsta eftir að hann sneri sig á ökkla í tapinu gegn New Orleans í nótt. Þetta þýðir að þrír af miðherjum Lakers-liðsins eru á meiðslalista. 15.3.2008 15:11 21 sigur í röð hjá Houston Þrír stórleikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt en segja má að þeir hafi fallið í skuggann af sigri Houston á Charlotte þar sem Houston vann 21. leik sinn í röð. Þetta er næstlengsta sigurganga í sögu deildarinnar. 15.3.2008 07:15 Ármann/Þróttur náði fjórða sætinu Ármann/Þróttur náði í kvöld fjórða sætinu í 1. deild karla eftir sigur á Þrótti í Vogum en Haukar töpuðu á heimavelli fyrir FSu. 14.3.2008 22:06 KR vann Grindavík KR vann í kvöld sigur á Grindavík í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni Iceland Express deildar kvenna, 81-68. 14.3.2008 21:28 Keflavík deildarmeistari Keflavík vann í kvöld sigur á Skallagrími í Borgarnesi, 84-76, og tryggði sér þar með deildarmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla. 14.3.2008 21:19 Keflavík getur orðið deildarmeistari í kvöld Ef Keflavík vinnur Skallagrím í Borgarnesi í kvöld tryggir liðið sér deildarmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla. Það er annars nóg um að vera í körfunni í kvöld. 14.3.2008 18:28 Við erum lélegasta liðið sem unnið hefur 20 í röð Framherjinn Shane Battier hjá Houston Rockets sló á létta strengi þegar blaðamaður Houston Chronicle spurði hann út í ótrúlega 20 leikja sigurgöngu liðsins í NBA deildinni. 14.3.2008 15:53 LeBron James prýðir forsíðu Vogue Körfuboltastjarnan LeBron James fær þann heiður í næsta mánuði að prýða forsíðu glanstímaritsins Vogue. Hann verður aðeins þriðji karlinn til að prýða forsíðu blaðsins auk þeirra George Clooney og Richard Gere. 14.3.2008 13:49 Kannast ekki við að hafa klikkað fyrir utan Þorleifur Ólafsson hjá Grindavík fór gjörsamlega hamförum í gærkvöldi þegar Grindvíkingar lögðu Þórsara á heimavelli í Iceland Express deildinni. Hann skoraði 34 af 36 stigum sínum í síðari hálfleik. 14.3.2008 11:30 Phoenix lagði Golden State Þrír leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt og voru þeir allir nokkuð spennandi. 14.3.2008 09:56 Tindastóll vann Íslandsmeistarana Tindastóll heldur enn í vonina um sæti í úrslitakeppninni eftir tveggja stiga sigur á KR í framlengdum leik, 96-94. 13.3.2008 21:08 Oden æfði með Portland Miðherjinn Greg Oden æfði með liði Portland í 45 mínútur í dag og var í nógu góðu formi til að troða boltanum nokkrum sinnum á æfingunni. 13.3.2008 16:22 Fjórir leikir í körfunni í kvöld Fjórir leikir eru á dagskrá í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld og ljóst að þar verður mikil spenna enda eru þetta fyrstu leikirnir í næstsíðustu umferð deildarinnar. 13.3.2008 16:07 Boston stefnir á mesta viðsnúning allra tíma Það er ekki bara lið Houston Rockets sem er að skrá nafn sitt í sögubækurnar í NBA deildinni þessa dagana. Lið Boston Celtics stefnir þannig óðfluga á að bæta metið yfir mesta viðsnúning allra tíma í deildinni. 13.3.2008 14:10 Drejer leggur skóna á hilluna Danska landsliðið í körfubolta varð fyrir mikilli blóðtöku í vikunni þegar Christian Drejer tilkynnti að hann væri hættur að stunda körfubolta vegna meiðsla aðeins 25 ára að aldri. Drejer er einn besti körfuboltamaður Dana fyrr og síðar. 13.3.2008 12:25 Helena og félagar áfram í úrslitakeppninni TCU, lið Helenu Sverrisdóttur í bandaríska háskólaboltanum, vann í nótt fyrsta leik sinn í úrslitakeppninni í Mountain West deildinni. Liðið lagði Air Force skólann 60-47 og skoraði Helena 6 stig í leiknum. 13.3.2008 11:28 Tuttugu sigrar í röð hjá Houston Nokkrir hörkuleikir voru á dagskrá í NBA deildinni í nótt og þar bar hæst að Houston Rockets vann tuttugasta leik sinn í röð og er það jöfnun á næstlengstu sigurgöngu í sögu NBA deildarinnar. 13.3.2008 09:56 Frábær sigur Lottomatica á Barcelona Jón Arnór Stefánsson skoraði átta stig er Lottomatica Roma vann frábæran sigur á Barcelona á heimavelli, 68-63, í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 12.3.2008 21:23 Leikjaplanið í úrslitakeppni kvenna Nú er búið að raða niður leikjunum í fyrstu umferð úrslitakeppni kvenna í Iceland Express deildinni sem hefst á föstudaginn. Það verða KR, Grindavík, Keflavík og Haukar sem berjast um Íslandsmeistaratitilinn. 12.3.2008 13:31 Nelson verður áfram með Warriors Forráðamenn Golden State Warriors ákváðu í gær að nýta sér ákvæði í samningi þjálfarans Don Nelson og tryggja sér þjónustu hins 68 ára gamla þjálfara út næstu leiktíð. Liðið hefur öðlast nýtt líf undir stjórn Nelson og virðist á góðri leið með að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni annað árið í röð eftir mörg og mögur ár þar á undan. 12.3.2008 11:20 Pierce er verðmætasti leikmaðurinn Kevin Garnett var einn þeirra sem framan af vetri voru taldir líklegastir til að verða útnefndir verðmætasti leikmaðurinn í NBA deildinni. Sá sem hlaut nafnbótina árið 2004 er hinsvegar ekki í vafa um hver eigi þann heiður skilinn í vor. 12.3.2008 10:35 Lakers á toppinn í Vesturdeildinni Los Angeles Lakers komst aftur á toppinn í Vesturdeildinni í NBA í nótt þegar liðið vann sigur á Toronto Raptors 117-108 á heimavelli. Alls voru sex leikir á dagskrá í nótt. 12.3.2008 09:45 Lengstu sigurgöngur allra tíma í NBA Eins og fram kom hér á Vísi í morgun er lið Houston Rockets í NBA deildinni á þriðju lengstu sigurgöngu allra tíma í NBA deildinni með 19 sigra í röð. 11.3.2008 10:17 Þriðja lengsta sigurganga sögunnar hjá Houston Lið Houston Rockets hélt áfram ótrúlegri sigurgöngu sinni í NBA deildinni í nótt. Liðið vann 19. leikinn í röð þegar það vann auðveldan sigur á New Jersey 91-73 á heimavelli og er þetta þriðja lengsta sigurganga allra tíma í NBA. 11.3.2008 09:42 Wade spilar ekki meira á leiktíðinni Skotbakvörðurinn Dwyane Wade hjá Miami Heat kemur ekki meira við sögu hjá liðinu á tímabilinu. Hann hefur átt við margvísleg meiðsli að stríða undanfarin tvö ár, en hnémeiðsli gera það að verkum að hann missir af síðustu 20 leikjum liðsins í vetur. 10.3.2008 16:16 Nowitzki vill meira Þjóðverjinn Dirk Nowitzki varð á dögunum stigahæsti leikmaður í sögu Dallas Mavericks. Hann segist ánægður með áfangann en þráir ekkert heitar en að vinna meistaratitil með félaginu. 10.3.2008 15:09 Sjá næstu 50 fréttir
Keflavík og KR í lykilstöðu fyrir leiki kvöldsins Í kvöld gæti ráðist hvaða lið muni leika til úrslita í Iceland Express deild kvenna í körfubolta. Keflavík og KR fá þar heimaleiki gegn Haukum og Grindavík og geta tryggt sér sæti í úrslitum með sigri í kvöld. 19.3.2008 17:35
TCU komst ekki í NCAA-mótið TCU, háskólalið Helenu Sverrisdóttur, fékk ekki boð um að leika í NCAA-úrslitakeppninni þar sem 64 bestu skólar landsins koma saman og leika samkvæmt útsláttarfyrirkomulagi. 19.3.2008 14:51
Justin Shouse valinn bestur Úrvalslið Iceland Express deildar karla fyrir síðustu sjö umferðir deildarkeppninnar var valið nú í hádeginu. Snæfell á besta leikmanninn og besta þjálfarann. 19.3.2008 12:31
NBA í nótt: Boston stöðvaði sigurgöngu Houston Boston Celtics vann í nótt sigur á Houston Rockets sem fyrir leikinn hafði unnið 22 leiki í röð. Það er næstlengsta sigurganga liðs í sögu NBA-deildarinar. 19.3.2008 09:30
Þórsarar í úrslitakeppnina Lokaumferðin í Iceland Express deild karla í körfubolta fór fram í kvöld. Þór Akureyri vann góðan sigur á Snæfelli og tryggði sér þar með sæti í úrslitakeppninni. 18.3.2008 21:00
Fjórir leikir í beinni Stefnt er að því að hafa fjóra leiki í lokaumferð Iceland Express deildar karla í beinni lýsingu á heimasíðu KKÍ í kvöld. 18.3.2008 16:07
NBA í nótt: Boston vann meistarana Boston Celtics gerði sér lítið fyrir í nótt og vann meistara San Antonio Spurs, 93-91, þrátt fyrir að hafa lent 22 stigum undir í fyrri hálfleik. 18.3.2008 09:08
Keflavík í bílstjórasætinu Keflavík vann Hauka í kvöld öðru sinni í rimmu þessara liða í undanúrslitum Íslandsmóts kvenna í körfubolta. Leikið var í Hafnarfirði en leikurinn endaði 85-96. 17.3.2008 21:00
NBA í nótt: Denver skoraði 168 stig Denver Nuggets minnti rækilega á sig í nótt er liðið vann ótrúlegan 52 sigur á Seattle, 168-116. 17.3.2008 09:21
Haukar - Keflavík í beinni á netinu Heimasíða KKÍ ætlar að vera með beina lýsingu frá leik Hauka og Keflavíkur í úrslitakeppni Iceland Express deildar kvenna í kvöld. 17.3.2008 15:38
Houston hirti toppsætið í vestrinu með sigri á Lakers Ótrúlegt lið Houston Rockets í NBA deildinni vinnur enn. Í kvöld vann liðið 22. leik sinn í röð þegar það skellti LA Lakers á heimavelli 104-92 og tryggði sér toppsætið í Vesturdeildinni. 16.3.2008 22:04
KR í lykilstöðu gegn Grindavík KR vann í kvöld öruggan sigur á Grindavík í öðrum leik liðanna í undanúrslitaeinvíginu í Iceland Express deild kvenna 82-65. KR leiðir því 2-0 í einvíginu og getur klárað dæmið á heimavelli sínum á miðvikudagskvöldið. 16.3.2008 21:00
Houston - LA Lakers í beinni á NBA TV Stórleikur Houston Rockets og LA Lakers um toppsætið í Vesturdeildinni er sýndur í beinni útsendingu á NBA TV rásinni á Fjölvarpinu. Leikurinn hófst klukkan 19:30 en lið Houston hefur unnið 21 leik í röð í deildinni. 16.3.2008 19:40
Meistararnir töpuðu - Orlando í úrslitakeppnina Átta leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Meistarar San Antonio töpuðu fimmta leiknum sínum í röð á útivelli þegar þeir lágu fyrir Philadelphia 103-96. Þetta var fjórði sigur Philadelphia í röð og vantar liðið nú aðeins einn sigur til að komast í 50% vinningshlutfall. 16.3.2008 13:55
Keflavík lagði Hauka í framlengdum leik Keflavíkurstúlkur sýndu mikla seiglu þegar þær lögðu Hauka 94-89 í framlengdum háspennuleik í Keflavík í dag. Þetta var fyrsta viðureign liðanna í undanúrslitum Iceland Express deildarinnar. 15.3.2008 19:07
Maðurinn er puttabrotinn Framherjinn Carmelo Anthony hjá Denver fann sig knúinn til að leiðrétta fjölmiðlamann í nótt þegar hann var að tala um meiðsli bakvarðarins Allen Iverson. 15.3.2008 16:17
Fyrsti leikur Keflavíkur og Hauka í dag Fyrsta viðureign Keflavíkur og Hauka í undanúrslitum Iceland Express deildar kvenna verður í Keflavík í dag klukkan 17. Ljóst er að hart verður barist enda eru Haukar Íslandsmeistarar og lið Keflavíkur tryggði sér deildarmeistaratitilinn á dögunum. 15.3.2008 16:10
TCU tapaði í undanúrslitum Helena Sverrisdóttir og stöllur hennar í bandaríska háskólaliðinu TCU þurftu að sætta sig við tap gegn San Diego í undanúrslitum Mountain West deildarinnar í nótt 69-67 í hörkuleik. 15.3.2008 15:35
Meiðsli Allen koma á slæmum tíma fyrir Boston Stórskyttan Ray Allen hjá Boston þurfti að fara meiddur af velli í fyrsta leikhlutanum í tapleik liðsins gegn Utah á heimavelli í nótt. Hann er tæpur fyrir næsta leik Boston og segja má að meiðsli hans komi á slæmum tíma fyrir þá grænklæddu. 15.3.2008 15:26
Gasol missir af næstu þremur leikjum Spánverjinn Pau Gasol getur ekki spilað með liði LA Lakers næstu þrjá leikina í það minnsta eftir að hann sneri sig á ökkla í tapinu gegn New Orleans í nótt. Þetta þýðir að þrír af miðherjum Lakers-liðsins eru á meiðslalista. 15.3.2008 15:11
21 sigur í röð hjá Houston Þrír stórleikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt en segja má að þeir hafi fallið í skuggann af sigri Houston á Charlotte þar sem Houston vann 21. leik sinn í röð. Þetta er næstlengsta sigurganga í sögu deildarinnar. 15.3.2008 07:15
Ármann/Þróttur náði fjórða sætinu Ármann/Þróttur náði í kvöld fjórða sætinu í 1. deild karla eftir sigur á Þrótti í Vogum en Haukar töpuðu á heimavelli fyrir FSu. 14.3.2008 22:06
KR vann Grindavík KR vann í kvöld sigur á Grindavík í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni Iceland Express deildar kvenna, 81-68. 14.3.2008 21:28
Keflavík deildarmeistari Keflavík vann í kvöld sigur á Skallagrími í Borgarnesi, 84-76, og tryggði sér þar með deildarmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla. 14.3.2008 21:19
Keflavík getur orðið deildarmeistari í kvöld Ef Keflavík vinnur Skallagrím í Borgarnesi í kvöld tryggir liðið sér deildarmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla. Það er annars nóg um að vera í körfunni í kvöld. 14.3.2008 18:28
Við erum lélegasta liðið sem unnið hefur 20 í röð Framherjinn Shane Battier hjá Houston Rockets sló á létta strengi þegar blaðamaður Houston Chronicle spurði hann út í ótrúlega 20 leikja sigurgöngu liðsins í NBA deildinni. 14.3.2008 15:53
LeBron James prýðir forsíðu Vogue Körfuboltastjarnan LeBron James fær þann heiður í næsta mánuði að prýða forsíðu glanstímaritsins Vogue. Hann verður aðeins þriðji karlinn til að prýða forsíðu blaðsins auk þeirra George Clooney og Richard Gere. 14.3.2008 13:49
Kannast ekki við að hafa klikkað fyrir utan Þorleifur Ólafsson hjá Grindavík fór gjörsamlega hamförum í gærkvöldi þegar Grindvíkingar lögðu Þórsara á heimavelli í Iceland Express deildinni. Hann skoraði 34 af 36 stigum sínum í síðari hálfleik. 14.3.2008 11:30
Phoenix lagði Golden State Þrír leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt og voru þeir allir nokkuð spennandi. 14.3.2008 09:56
Tindastóll vann Íslandsmeistarana Tindastóll heldur enn í vonina um sæti í úrslitakeppninni eftir tveggja stiga sigur á KR í framlengdum leik, 96-94. 13.3.2008 21:08
Oden æfði með Portland Miðherjinn Greg Oden æfði með liði Portland í 45 mínútur í dag og var í nógu góðu formi til að troða boltanum nokkrum sinnum á æfingunni. 13.3.2008 16:22
Fjórir leikir í körfunni í kvöld Fjórir leikir eru á dagskrá í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld og ljóst að þar verður mikil spenna enda eru þetta fyrstu leikirnir í næstsíðustu umferð deildarinnar. 13.3.2008 16:07
Boston stefnir á mesta viðsnúning allra tíma Það er ekki bara lið Houston Rockets sem er að skrá nafn sitt í sögubækurnar í NBA deildinni þessa dagana. Lið Boston Celtics stefnir þannig óðfluga á að bæta metið yfir mesta viðsnúning allra tíma í deildinni. 13.3.2008 14:10
Drejer leggur skóna á hilluna Danska landsliðið í körfubolta varð fyrir mikilli blóðtöku í vikunni þegar Christian Drejer tilkynnti að hann væri hættur að stunda körfubolta vegna meiðsla aðeins 25 ára að aldri. Drejer er einn besti körfuboltamaður Dana fyrr og síðar. 13.3.2008 12:25
Helena og félagar áfram í úrslitakeppninni TCU, lið Helenu Sverrisdóttur í bandaríska háskólaboltanum, vann í nótt fyrsta leik sinn í úrslitakeppninni í Mountain West deildinni. Liðið lagði Air Force skólann 60-47 og skoraði Helena 6 stig í leiknum. 13.3.2008 11:28
Tuttugu sigrar í röð hjá Houston Nokkrir hörkuleikir voru á dagskrá í NBA deildinni í nótt og þar bar hæst að Houston Rockets vann tuttugasta leik sinn í röð og er það jöfnun á næstlengstu sigurgöngu í sögu NBA deildarinnar. 13.3.2008 09:56
Frábær sigur Lottomatica á Barcelona Jón Arnór Stefánsson skoraði átta stig er Lottomatica Roma vann frábæran sigur á Barcelona á heimavelli, 68-63, í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 12.3.2008 21:23
Leikjaplanið í úrslitakeppni kvenna Nú er búið að raða niður leikjunum í fyrstu umferð úrslitakeppni kvenna í Iceland Express deildinni sem hefst á föstudaginn. Það verða KR, Grindavík, Keflavík og Haukar sem berjast um Íslandsmeistaratitilinn. 12.3.2008 13:31
Nelson verður áfram með Warriors Forráðamenn Golden State Warriors ákváðu í gær að nýta sér ákvæði í samningi þjálfarans Don Nelson og tryggja sér þjónustu hins 68 ára gamla þjálfara út næstu leiktíð. Liðið hefur öðlast nýtt líf undir stjórn Nelson og virðist á góðri leið með að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni annað árið í röð eftir mörg og mögur ár þar á undan. 12.3.2008 11:20
Pierce er verðmætasti leikmaðurinn Kevin Garnett var einn þeirra sem framan af vetri voru taldir líklegastir til að verða útnefndir verðmætasti leikmaðurinn í NBA deildinni. Sá sem hlaut nafnbótina árið 2004 er hinsvegar ekki í vafa um hver eigi þann heiður skilinn í vor. 12.3.2008 10:35
Lakers á toppinn í Vesturdeildinni Los Angeles Lakers komst aftur á toppinn í Vesturdeildinni í NBA í nótt þegar liðið vann sigur á Toronto Raptors 117-108 á heimavelli. Alls voru sex leikir á dagskrá í nótt. 12.3.2008 09:45
Lengstu sigurgöngur allra tíma í NBA Eins og fram kom hér á Vísi í morgun er lið Houston Rockets í NBA deildinni á þriðju lengstu sigurgöngu allra tíma í NBA deildinni með 19 sigra í röð. 11.3.2008 10:17
Þriðja lengsta sigurganga sögunnar hjá Houston Lið Houston Rockets hélt áfram ótrúlegri sigurgöngu sinni í NBA deildinni í nótt. Liðið vann 19. leikinn í röð þegar það vann auðveldan sigur á New Jersey 91-73 á heimavelli og er þetta þriðja lengsta sigurganga allra tíma í NBA. 11.3.2008 09:42
Wade spilar ekki meira á leiktíðinni Skotbakvörðurinn Dwyane Wade hjá Miami Heat kemur ekki meira við sögu hjá liðinu á tímabilinu. Hann hefur átt við margvísleg meiðsli að stríða undanfarin tvö ár, en hnémeiðsli gera það að verkum að hann missir af síðustu 20 leikjum liðsins í vetur. 10.3.2008 16:16
Nowitzki vill meira Þjóðverjinn Dirk Nowitzki varð á dögunum stigahæsti leikmaður í sögu Dallas Mavericks. Hann segist ánægður með áfangann en þráir ekkert heitar en að vinna meistaratitil með félaginu. 10.3.2008 15:09
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti