Körfubolti

Keflavík deildarmeistari

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Jón Nordal Hafsteinsson, leikmaður Keflavíkur.
Jón Nordal Hafsteinsson, leikmaður Keflavíkur. Mynd/Vilhelm

Keflavík vann í kvöld sigur á Skallagrími í Borgarnesi, 84-76, og tryggði sér þar með deildarmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla.

Í hinum leik kvöldsins vann Stjarnan sigur á Hamri, 70-82, og jafnaði þar með Tindastól að stigum í níunda sæti deildarinnar. Bæði þessi lið eiga möguleika á sæti í úrslitakeppninni og mætast í lokaumferð deildarinnar á þriðjudaginn kemur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×