Fleiri fréttir Helena með níu stig í nótt Helena Sverrisdóttir skoraði níu stig fyrir CTU í nótt þegar liðið vann BYU 72-61. Þetta var síðasti deildarleikur CTU en framundan er úrslitakeppni um næstu helgi. 9.3.2008 12:25 NBA í nótt: Houston á sigurbraut Houston vann New Orleans 106-96 í NBA-deildinni í nótt. Þetta var átjándi sigurleikur Hosuston í röð. Tracy McGrady var stigahæstur í liðinu með 41 stig. Alls voru tíu leikir í NBA-deildinni í nótt. 9.3.2008 10:54 KR heldur öðru sætinu Þó svo að Grindavík hafi unnið KR í dag voru það KR-ingar sem gátu leyft sér að fagna í lokin þar sem úrslit leiksins þýddu að KR myndi halda heimavallarréttinum í úrslitakeppninni sem er framundan. 8.3.2008 17:47 NBA í nótt: Afar mikilvægur sigur hjá Denver Denver batt í nótt enda á ellefu leikja sigurgöngu San Antonio og vann um leið afar mikilvægan sigur þar sem liðið á í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppninni. 8.3.2008 11:24 Fögnuðu deildameistaratitlinum með stæl Keflavíkurstúlkur tóku við deildameistaratitilinum í kvöld og héldu upp á það með því að bursta Hamar 97-74 í Iceland Express deildinni. Liðið tryggði sér sigur í deildinni í umferðinni á undan. 7.3.2008 21:48 Snæfell lagði Grindavík Tveir leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í körfibolta í kvöld. Stórleikurinn var í Stykkshólmi þar sem heimamenn í Snæfelli lögðu Grindavík í miklum spennuleik 75-72. Þá unnu Þórsarar auðveldan sigur á Fjölni 106-81 fyrir norðan og eru svo gott sem öruggir í úrslitakeppnina. 7.3.2008 21:13 Phoenix - Utah í beinni á Sýn í nótt Sjónvarpsstöðin Sýn verður með toppleik í beinni útsendingu frá NBA deildinni klukkan 2 í nótt þegar Phoenix Suns tekur á móti Utah Jazz. Þetta eru tvö lið í harðri toppbaráttu í Vesturdeildinni. 7.3.2008 17:14 NBA í nótt: Sautjándi sigur Houston í röð Houston bætti félagsmet sitt í nótt er liðið vann sinn sautjánda leik í röð í NBA-deildinni en á sama tíma vann San Antonio sinn ellefta leik í röð. 7.3.2008 08:54 Njarðvík burstaði Skallagrím - Hamarsmenn fallnir Fjórir leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld, en nú er spennan heldur betur farin að magnast enda stutt eftir af deildakeppninni. Lið Hamars úr Hveragerði varð að sætta sig við fall úr deildinni í kvöld eftir tap gegn KR. 6.3.2008 21:01 Helena með níu stig í sigri TCU Helena Sverrisdóttir skoraði í nótt níu stig fyrir lið sitt, TCU, sem vann sigur á Air Force í bandarísku háskóladeildinni í körfubolta, 85-50. 6.3.2008 09:51 NBA í nótt: Boston fyrst í úrslitakeppnina Það var nóg um að vera í NBA í nótt; Boston komst í úrslitakeppnina, LeBron setti 50 stig og Houston vann sinn sextánda leik í röð. 6.3.2008 08:46 Keflavík deildarmeistari Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild kvenna í kvöld. Keflavíkurstúlkur tryggðu sér deildarmeistaratitilinn með stórsigri á KR 90-59. Haukar unnu góðan sigur á bikarmeisturum Grindavíkur 87-73 og þá vann Hamar sigur á Val 81-66. 5.3.2008 22:14 NBA í nótt: Tíundi sigur San Antonio í röð San Antonio Spurs vann sinn tíunda sigur í röð er liðið vann New Jersey Nets í nótt, 81-70. Alls fóru átta leikir fram í deildinni í nótt. 5.3.2008 09:30 Blikar í úrvalsdeildina Breiðablik komst í kvöld upp í Iceland Express deildina en liðið vann Val í spennandi leik 64-62. Þessi sigur tryggði Blikum sigur í 1. deildinni en liðið hefur unnið 15 af 16 leikjum sínum í vetur. 4.3.2008 20:49 Cassell genginn til liðs við Boston Sam Cassell hefur gengið frá félagaskiptum sínum til Boston Celtics eftir því sem umboðsmaður hans segir. 4.3.2008 09:41 NBA í nótt: Utah vann Dallas Þrír leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt þar sem Utah vann góðan sigur á Dallas en New York tapaði enn einum leiknum. 4.3.2008 09:09 NBA í nótt: Kobe með 52 stig gegn Dallas Kobe Bryant fór á kostum í sigri LA Lakers á Dallas Mavericks í framlengdum leik, 108-104, í NBA-deildinni í nótt. 3.3.2008 09:42 James með 37 stig í sigri á Chicago LeBron James dró vagninn fyrir Cleveland í kvöldleiknum í NBA þegar lið hans lagði Chicago 95-86. James skoraði 37 stig fyrir Cleveland en fyrrum Cleveland maðurinn Larry Hughes var atkvæðamestur hjá Chicago með 23 stig. 2.3.2008 20:54 Bosh verður frá keppni í viku Framherjinn Chris Bosh hjá Toronto Raptors mun líklega missa af þremur næstu leikjum liðsins á keppnisferðalagi þess vegna hnémeiðsla. Meiðslin eru ekki sögð alvarleg en hann missir af leikjum gegn Charlotte, Orlando og Miami ef af þessu verður. 2.3.2008 16:57 Fínn leikur hjá Helenu í stórsigri TCU Helena Sverrisdóttir átti skínandi leik þegar lið hennar TCU í háskólaboltanum burstaði UNLV skólann 87-57 í nótt. Helena skoraði 15 stig og hirti 6 fráköst í leiknum og er liðið í þriðja sæti deildarinnar með 10 sigra og aðeins 3 töp. 2.3.2008 14:03 NBA: Átta í röð hjá Spurs Meistarar San Antonio Spurs unnu áttunda leik sinn í röð í nótt þegar liðið vann nauman sigur á Milwaukee Bucks. Þá tapaði Phoenix óvænt á heimavelli fyrir Philadelphia. 2.3.2008 13:13 Grétar í byrjunarliði Bolton Grétar Rafn Steinsson er að venju í byrjunarliði Bolton þegar liðið tekur á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni nú klukkan 13:30. Heiðar Helguson er ekki í leikmannahópi Bolton vegna meiðsla. 2.3.2008 12:49 Enn vinnur Houston Tólf leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Þar bar hæst að Houston vann 14. leikinn í röð þegar það lagði Memphis og er nú aðeins einum sigri frá félagsmetinu. Þá var 10 leikja sigurganga LA Lakers stöðvuð í Portland. 1.3.2008 12:34 Brynjar bjargaði KR -Keflavík tapaði fyrir botnliðinu Brynjar Björnsson forðaði Íslandsmeisturum KR frá kinnroða í kvöld þegar hann skoraði sigurkörfu liðsins í naumum 106-105 sigri á Stjörnunni í Iceland Express deild karla. Keflvíkingar voru ekki jafn heppnir og þurftu að sætta sig við tap gegn botnliði Hamars í Hveragerði 94-88. 29.2.2008 21:28 Jón Arnar ánægður með sína menn ÍR-ingar hafa heldur betur látið til sín taka í Iceland Express deildinni undanfarið og fylgdu eftir góðum sigri á Íslandsmeisturunum með því að leggja Grindvíkinga á útivelli í gærkvöldi. 29.2.2008 15:50 Bynum spilar tæplega í mars Stuðningsmenn LA Lakers bíða nú spenntir eftir tíðindum af endurhæfingu miðherjans unga Andrew Bynum sem meiddist á hné þann 13. janúar. Hann hefur misst af síðustu 22 leikjum liðsins. 29.2.2008 14:00 Jonathan Griffin látinn fara frá Grindavík Grindvíkingar hafa ákveðið að láta Bandaríkjamanninn Jonathan Griffin fara frá liðinu og hafa í hans stað samið við landa hans Jamaal Williams sem er kraftframherji. Þessi ráðstöfun Grindvíkinga kemur nokkuð á óvart því Griffin var búinn að leika vel í vetur. 29.2.2008 12:39 Cassell laus frá Clippers Leikstjórnandinn Sam Cassell hefur verið leystur undan samningi sínum við lið LA Clippers í NBA deildinni og reiknað er með því að hann gangi í raðir Boston Celtics fljótlega. Þá er fastlega reiknað því því að Brent Barry muni ganga aftur í raðir San Antonio Spurs eftir að hafa verið skipt til Seattle og látinn fara þaðan. 29.2.2008 11:11 Charles Barkley framlengir við TNT Skemmtikrafturinn og fyrrum körfuboltamaðurinn Charles Barkley hefur samþykkt að framlengja samning sinn við sjónvarpsstöðina TNT. Þar hefur hann farið á kostum undanfarin ár en TNT undirritaði nýverið samning við NBA TV rásina um samstarf á næstu árum. 29.2.2008 11:08 Jón Arnór meiddist í gær Jón Arnór Stefánsson meiddist lítillega í tapi Lottomatica Roma fyrir Barcelona í spænsku deildinni í gærkvöldi. Jón spilaði aðeins 15 mínútur en teygði á magavöðva. Meiðslin eru væntanlega ekki alvarleg. Karfan.is greindi frá þessu í dag. 29.2.2008 10:53 Tíu sigrar í röð hjá Lakers Þrír leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. LA Lakers vann tíunda leik sinn í röð, San Antonio skellti Dallas í Texaseinvíginu og Devin Harris átti frábæra frumraun með New Jersey Nets í sigri liðsins á Milwaukee. 29.2.2008 09:23 Lottomatica Roma steinlá í Barcelona Barcelona vann í kvöld stórsigur á Lottomatica Roma í Meistaradeild Evrópu í körfubolta, 86-57. 28.2.2008 22:20 Óvænt tap Skallagríms á heimavelli Skallagrímur féll í sjötta sæti Iceland Express deildar karla í kvöld er liðið tapaði mjög óvænt fyrir Þór frá Akureyri á heimavelli. 28.2.2008 21:44 Sigurganga TCU stöðvuð í Utah Helena Sverrisdóttir og stöllur hennar í TCU háskólaliðinu þurftu að sætta sig við tap fyrir efsta liðinu Mountain West deildinni í nótt 68-53 í Salt Lake City. TCU hafði unnið sjö leiki í röð fyrir leikinn, en lið Utah hefur ekki tapað leik í vetur. 28.2.2008 09:45 James setti met í tapi Cleveland Hinn ótrúlegi LeBron James hjá Cleveland Cavaliers varð í nótt yngsti maðurinn í sögu NBA deildarinnar til að skora 10,000 stig á ferlinum þegar hann skoraði 26 stig í 92-87 tapi fyrir Boston Celtics. 28.2.2008 09:21 Keflavík burstaði Hauka Tveir leikir fóru fram í Iceland Express deild kvenna þar sem efsta lið deildarinnar, Keflavík, vann stórsigur á Íslandsmeisturum Hauka. 27.2.2008 21:27 Mikilvægur leikur hjá Helenu og félögum Helena Sverrisdóttir og liðsfélagar hennar í TCU-háskólaliðinu í körfubolta mæta Utah í nótt í einum mikilvægasta leik tímabilsins til þessa. 27.2.2008 20:16 KR vann Reykjavíkurslaginn Það var Reykjavíkurslagur í Iceland Express deild kvenna í kvöld þegar Valur og KR mættust í Vodafonehöllinni. KR vann í hörkuleik 70-73 en liðið hafði ellefu stiga forystu í hálfleik. 26.2.2008 23:02 Yao Ming frá út tímabilið Ljóst er að kínverski risinn Yao Ming leikur ekki meira með á þessu tímabili í NBA deildinni. Þetta er mikið áfall fyrir lið Houston Rockets sem hefur unnið tólf síðustu leiki sína í deildinni. 26.2.2008 20:17 Cassell er að reyna að fá sig lausan Gamla brýnið Sam Cassell hjá LA Clippers er nú að reyna að fá sig lausan undan samningi og hefur hug á að ganga í raðir liðs sem á möguleika á að vinna meistaratitilinn í sumar. 26.2.2008 12:26 Kobe Bryant: Ég vildi aldrei fara Kobe Bryant hefur lýst því yfir að hann sé feginn að aldrei varð neitt úr því að hann færi frá LA Lakers eins og hann hótaði í sumar. Eftir að hafa verið miðlungslið undanfarin ár er Lakers-liðið nú orðið eitt það besta í NBA deildinni. 26.2.2008 10:15 Skoruðu 5 stig í 1. leikhluta en unnu samt Meistarar San Antonio Spurs voru ansi lengi í gang í leik sínum við Atlanta á heimavelli í nótt og settu félagsmet ðeins 5 stig í fyrsta leikhlutanum. Það kom þó ekki að sök því heimamenn unnu sigur 89-74. 26.2.2008 09:28 Detroit valtaði yfir Phoenix á útivelli Flestir reiknuðu með æsispennandi leik þegar Phoenix tók á móti Detroit í stórleik næturinnar í NBA deildinni en annað átti sannarlega eftir að koma á daginn. Detroit vann með fádæma yfirburðum 116-86 og stöðvaði 11 leikja sigurgöngu Phoenix gegn liðum úr Austurdeildinni. 25.2.2008 03:21 Snæfell bikarmeistari Snæfellingar urðu bikarmeistarar með sigri á Fjölni 109-85 í úrslitaleik í Laugardalshöllinni. Þetta er í fyrsta sinn sem Snæfell vinnur þennan titil. 24.2.2008 17:41 Grindavík bikarmeistari kvenna í fyrsta sinn Grindavík er bikarmeistari í kvennaflokki í körfubolta. Liðið vann sigur á Haukum 77-67 í ansi sveiflukenndum úrslitaleik í Laugardalshöll. Þetta er fyrsti bikarmeistaratitill Grindavíkur í kvennaflokki. 24.2.2008 15:28 Sjá næstu 50 fréttir
Helena með níu stig í nótt Helena Sverrisdóttir skoraði níu stig fyrir CTU í nótt þegar liðið vann BYU 72-61. Þetta var síðasti deildarleikur CTU en framundan er úrslitakeppni um næstu helgi. 9.3.2008 12:25
NBA í nótt: Houston á sigurbraut Houston vann New Orleans 106-96 í NBA-deildinni í nótt. Þetta var átjándi sigurleikur Hosuston í röð. Tracy McGrady var stigahæstur í liðinu með 41 stig. Alls voru tíu leikir í NBA-deildinni í nótt. 9.3.2008 10:54
KR heldur öðru sætinu Þó svo að Grindavík hafi unnið KR í dag voru það KR-ingar sem gátu leyft sér að fagna í lokin þar sem úrslit leiksins þýddu að KR myndi halda heimavallarréttinum í úrslitakeppninni sem er framundan. 8.3.2008 17:47
NBA í nótt: Afar mikilvægur sigur hjá Denver Denver batt í nótt enda á ellefu leikja sigurgöngu San Antonio og vann um leið afar mikilvægan sigur þar sem liðið á í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppninni. 8.3.2008 11:24
Fögnuðu deildameistaratitlinum með stæl Keflavíkurstúlkur tóku við deildameistaratitilinum í kvöld og héldu upp á það með því að bursta Hamar 97-74 í Iceland Express deildinni. Liðið tryggði sér sigur í deildinni í umferðinni á undan. 7.3.2008 21:48
Snæfell lagði Grindavík Tveir leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í körfibolta í kvöld. Stórleikurinn var í Stykkshólmi þar sem heimamenn í Snæfelli lögðu Grindavík í miklum spennuleik 75-72. Þá unnu Þórsarar auðveldan sigur á Fjölni 106-81 fyrir norðan og eru svo gott sem öruggir í úrslitakeppnina. 7.3.2008 21:13
Phoenix - Utah í beinni á Sýn í nótt Sjónvarpsstöðin Sýn verður með toppleik í beinni útsendingu frá NBA deildinni klukkan 2 í nótt þegar Phoenix Suns tekur á móti Utah Jazz. Þetta eru tvö lið í harðri toppbaráttu í Vesturdeildinni. 7.3.2008 17:14
NBA í nótt: Sautjándi sigur Houston í röð Houston bætti félagsmet sitt í nótt er liðið vann sinn sautjánda leik í röð í NBA-deildinni en á sama tíma vann San Antonio sinn ellefta leik í röð. 7.3.2008 08:54
Njarðvík burstaði Skallagrím - Hamarsmenn fallnir Fjórir leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld, en nú er spennan heldur betur farin að magnast enda stutt eftir af deildakeppninni. Lið Hamars úr Hveragerði varð að sætta sig við fall úr deildinni í kvöld eftir tap gegn KR. 6.3.2008 21:01
Helena með níu stig í sigri TCU Helena Sverrisdóttir skoraði í nótt níu stig fyrir lið sitt, TCU, sem vann sigur á Air Force í bandarísku háskóladeildinni í körfubolta, 85-50. 6.3.2008 09:51
NBA í nótt: Boston fyrst í úrslitakeppnina Það var nóg um að vera í NBA í nótt; Boston komst í úrslitakeppnina, LeBron setti 50 stig og Houston vann sinn sextánda leik í röð. 6.3.2008 08:46
Keflavík deildarmeistari Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild kvenna í kvöld. Keflavíkurstúlkur tryggðu sér deildarmeistaratitilinn með stórsigri á KR 90-59. Haukar unnu góðan sigur á bikarmeisturum Grindavíkur 87-73 og þá vann Hamar sigur á Val 81-66. 5.3.2008 22:14
NBA í nótt: Tíundi sigur San Antonio í röð San Antonio Spurs vann sinn tíunda sigur í röð er liðið vann New Jersey Nets í nótt, 81-70. Alls fóru átta leikir fram í deildinni í nótt. 5.3.2008 09:30
Blikar í úrvalsdeildina Breiðablik komst í kvöld upp í Iceland Express deildina en liðið vann Val í spennandi leik 64-62. Þessi sigur tryggði Blikum sigur í 1. deildinni en liðið hefur unnið 15 af 16 leikjum sínum í vetur. 4.3.2008 20:49
Cassell genginn til liðs við Boston Sam Cassell hefur gengið frá félagaskiptum sínum til Boston Celtics eftir því sem umboðsmaður hans segir. 4.3.2008 09:41
NBA í nótt: Utah vann Dallas Þrír leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt þar sem Utah vann góðan sigur á Dallas en New York tapaði enn einum leiknum. 4.3.2008 09:09
NBA í nótt: Kobe með 52 stig gegn Dallas Kobe Bryant fór á kostum í sigri LA Lakers á Dallas Mavericks í framlengdum leik, 108-104, í NBA-deildinni í nótt. 3.3.2008 09:42
James með 37 stig í sigri á Chicago LeBron James dró vagninn fyrir Cleveland í kvöldleiknum í NBA þegar lið hans lagði Chicago 95-86. James skoraði 37 stig fyrir Cleveland en fyrrum Cleveland maðurinn Larry Hughes var atkvæðamestur hjá Chicago með 23 stig. 2.3.2008 20:54
Bosh verður frá keppni í viku Framherjinn Chris Bosh hjá Toronto Raptors mun líklega missa af þremur næstu leikjum liðsins á keppnisferðalagi þess vegna hnémeiðsla. Meiðslin eru ekki sögð alvarleg en hann missir af leikjum gegn Charlotte, Orlando og Miami ef af þessu verður. 2.3.2008 16:57
Fínn leikur hjá Helenu í stórsigri TCU Helena Sverrisdóttir átti skínandi leik þegar lið hennar TCU í háskólaboltanum burstaði UNLV skólann 87-57 í nótt. Helena skoraði 15 stig og hirti 6 fráköst í leiknum og er liðið í þriðja sæti deildarinnar með 10 sigra og aðeins 3 töp. 2.3.2008 14:03
NBA: Átta í röð hjá Spurs Meistarar San Antonio Spurs unnu áttunda leik sinn í röð í nótt þegar liðið vann nauman sigur á Milwaukee Bucks. Þá tapaði Phoenix óvænt á heimavelli fyrir Philadelphia. 2.3.2008 13:13
Grétar í byrjunarliði Bolton Grétar Rafn Steinsson er að venju í byrjunarliði Bolton þegar liðið tekur á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni nú klukkan 13:30. Heiðar Helguson er ekki í leikmannahópi Bolton vegna meiðsla. 2.3.2008 12:49
Enn vinnur Houston Tólf leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Þar bar hæst að Houston vann 14. leikinn í röð þegar það lagði Memphis og er nú aðeins einum sigri frá félagsmetinu. Þá var 10 leikja sigurganga LA Lakers stöðvuð í Portland. 1.3.2008 12:34
Brynjar bjargaði KR -Keflavík tapaði fyrir botnliðinu Brynjar Björnsson forðaði Íslandsmeisturum KR frá kinnroða í kvöld þegar hann skoraði sigurkörfu liðsins í naumum 106-105 sigri á Stjörnunni í Iceland Express deild karla. Keflvíkingar voru ekki jafn heppnir og þurftu að sætta sig við tap gegn botnliði Hamars í Hveragerði 94-88. 29.2.2008 21:28
Jón Arnar ánægður með sína menn ÍR-ingar hafa heldur betur látið til sín taka í Iceland Express deildinni undanfarið og fylgdu eftir góðum sigri á Íslandsmeisturunum með því að leggja Grindvíkinga á útivelli í gærkvöldi. 29.2.2008 15:50
Bynum spilar tæplega í mars Stuðningsmenn LA Lakers bíða nú spenntir eftir tíðindum af endurhæfingu miðherjans unga Andrew Bynum sem meiddist á hné þann 13. janúar. Hann hefur misst af síðustu 22 leikjum liðsins. 29.2.2008 14:00
Jonathan Griffin látinn fara frá Grindavík Grindvíkingar hafa ákveðið að láta Bandaríkjamanninn Jonathan Griffin fara frá liðinu og hafa í hans stað samið við landa hans Jamaal Williams sem er kraftframherji. Þessi ráðstöfun Grindvíkinga kemur nokkuð á óvart því Griffin var búinn að leika vel í vetur. 29.2.2008 12:39
Cassell laus frá Clippers Leikstjórnandinn Sam Cassell hefur verið leystur undan samningi sínum við lið LA Clippers í NBA deildinni og reiknað er með því að hann gangi í raðir Boston Celtics fljótlega. Þá er fastlega reiknað því því að Brent Barry muni ganga aftur í raðir San Antonio Spurs eftir að hafa verið skipt til Seattle og látinn fara þaðan. 29.2.2008 11:11
Charles Barkley framlengir við TNT Skemmtikrafturinn og fyrrum körfuboltamaðurinn Charles Barkley hefur samþykkt að framlengja samning sinn við sjónvarpsstöðina TNT. Þar hefur hann farið á kostum undanfarin ár en TNT undirritaði nýverið samning við NBA TV rásina um samstarf á næstu árum. 29.2.2008 11:08
Jón Arnór meiddist í gær Jón Arnór Stefánsson meiddist lítillega í tapi Lottomatica Roma fyrir Barcelona í spænsku deildinni í gærkvöldi. Jón spilaði aðeins 15 mínútur en teygði á magavöðva. Meiðslin eru væntanlega ekki alvarleg. Karfan.is greindi frá þessu í dag. 29.2.2008 10:53
Tíu sigrar í röð hjá Lakers Þrír leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. LA Lakers vann tíunda leik sinn í röð, San Antonio skellti Dallas í Texaseinvíginu og Devin Harris átti frábæra frumraun með New Jersey Nets í sigri liðsins á Milwaukee. 29.2.2008 09:23
Lottomatica Roma steinlá í Barcelona Barcelona vann í kvöld stórsigur á Lottomatica Roma í Meistaradeild Evrópu í körfubolta, 86-57. 28.2.2008 22:20
Óvænt tap Skallagríms á heimavelli Skallagrímur féll í sjötta sæti Iceland Express deildar karla í kvöld er liðið tapaði mjög óvænt fyrir Þór frá Akureyri á heimavelli. 28.2.2008 21:44
Sigurganga TCU stöðvuð í Utah Helena Sverrisdóttir og stöllur hennar í TCU háskólaliðinu þurftu að sætta sig við tap fyrir efsta liðinu Mountain West deildinni í nótt 68-53 í Salt Lake City. TCU hafði unnið sjö leiki í röð fyrir leikinn, en lið Utah hefur ekki tapað leik í vetur. 28.2.2008 09:45
James setti met í tapi Cleveland Hinn ótrúlegi LeBron James hjá Cleveland Cavaliers varð í nótt yngsti maðurinn í sögu NBA deildarinnar til að skora 10,000 stig á ferlinum þegar hann skoraði 26 stig í 92-87 tapi fyrir Boston Celtics. 28.2.2008 09:21
Keflavík burstaði Hauka Tveir leikir fóru fram í Iceland Express deild kvenna þar sem efsta lið deildarinnar, Keflavík, vann stórsigur á Íslandsmeisturum Hauka. 27.2.2008 21:27
Mikilvægur leikur hjá Helenu og félögum Helena Sverrisdóttir og liðsfélagar hennar í TCU-háskólaliðinu í körfubolta mæta Utah í nótt í einum mikilvægasta leik tímabilsins til þessa. 27.2.2008 20:16
KR vann Reykjavíkurslaginn Það var Reykjavíkurslagur í Iceland Express deild kvenna í kvöld þegar Valur og KR mættust í Vodafonehöllinni. KR vann í hörkuleik 70-73 en liðið hafði ellefu stiga forystu í hálfleik. 26.2.2008 23:02
Yao Ming frá út tímabilið Ljóst er að kínverski risinn Yao Ming leikur ekki meira með á þessu tímabili í NBA deildinni. Þetta er mikið áfall fyrir lið Houston Rockets sem hefur unnið tólf síðustu leiki sína í deildinni. 26.2.2008 20:17
Cassell er að reyna að fá sig lausan Gamla brýnið Sam Cassell hjá LA Clippers er nú að reyna að fá sig lausan undan samningi og hefur hug á að ganga í raðir liðs sem á möguleika á að vinna meistaratitilinn í sumar. 26.2.2008 12:26
Kobe Bryant: Ég vildi aldrei fara Kobe Bryant hefur lýst því yfir að hann sé feginn að aldrei varð neitt úr því að hann færi frá LA Lakers eins og hann hótaði í sumar. Eftir að hafa verið miðlungslið undanfarin ár er Lakers-liðið nú orðið eitt það besta í NBA deildinni. 26.2.2008 10:15
Skoruðu 5 stig í 1. leikhluta en unnu samt Meistarar San Antonio Spurs voru ansi lengi í gang í leik sínum við Atlanta á heimavelli í nótt og settu félagsmet ðeins 5 stig í fyrsta leikhlutanum. Það kom þó ekki að sök því heimamenn unnu sigur 89-74. 26.2.2008 09:28
Detroit valtaði yfir Phoenix á útivelli Flestir reiknuðu með æsispennandi leik þegar Phoenix tók á móti Detroit í stórleik næturinnar í NBA deildinni en annað átti sannarlega eftir að koma á daginn. Detroit vann með fádæma yfirburðum 116-86 og stöðvaði 11 leikja sigurgöngu Phoenix gegn liðum úr Austurdeildinni. 25.2.2008 03:21
Snæfell bikarmeistari Snæfellingar urðu bikarmeistarar með sigri á Fjölni 109-85 í úrslitaleik í Laugardalshöllinni. Þetta er í fyrsta sinn sem Snæfell vinnur þennan titil. 24.2.2008 17:41
Grindavík bikarmeistari kvenna í fyrsta sinn Grindavík er bikarmeistari í kvennaflokki í körfubolta. Liðið vann sigur á Haukum 77-67 í ansi sveiflukenndum úrslitaleik í Laugardalshöll. Þetta er fyrsti bikarmeistaratitill Grindavíkur í kvennaflokki. 24.2.2008 15:28