Körfubolti

Houston - LA Lakers í beinni á NBA TV

Tekst Lakers að stöðva sigurgöngu Houston í kvöld?
Tekst Lakers að stöðva sigurgöngu Houston í kvöld? NordcPhotos/GettyImages
Stórleikur Houston Rockets og LA Lakers um toppsætið í Vesturdeildinni er sýndur í beinni útsendingu á NBA TV rásinni á Fjölvarpinu. Leikurinn hófst klukkan 19:30 en lið Houston hefur unnið 21 leik í röð í deildinni.
NBA



Fleiri fréttir

Sjá meira


×