Fleiri fréttir Ísland heldur með öllum nema Serbum Eftir að Danmörk tryggði sér sæti í undanúrslitum EM í handbolta er ljóst að bara Serbía getur komið í veg fyrir að Ísland fái auðveldasta riðilinn í undankeppni Ólympíuleikanna. 25.1.2012 18:43 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 24-21 | Bikarmeistararnir úr leik Sigurganga Framkvenna í bikarnum er á enda eftir að þær féllu út fyrir Íslandsmeisturum Vals í átta liða úrslitum Eimskipsbikars kvenna í handbolta í kvöld. Valur hafði mikla yfirburði framan af í leiknum en vann á endanum þriggja marka sigur, 24-21. 25.1.2012 17:34 Stjarnan og FH í undanúrslitin Stjarnan og FH komust í kvöld í undanúrslit Eimskipsbikars kvenna í handbolta en þau verða í pottinum ásamt Val og ÍBV. Stjarnan vann þriggja marka sigur á HK í Digranesi en FH vann fimm marka sigur á Gróttu á heimavelli. 25.1.2012 21:56 Makedónía vann Serbíu | Jafnt hjá Ungverjalandi og Króatíu Það verða Slóvenía og Makedónía sem munu spila um fimmta sætið á EM í Serbíu og þar með mögulega um sæti í undankeppni Ólympíuleikanna í Lundúnum. 25.1.2012 20:45 Spánverjar sterkari í lokin á móti Slóvenum | Mæta Dönum Spánverjar tryggðu sér sigur í milliriðli tvö með því að vinna þriggja marka sigur á Slóvenum, 35-32, í lokaleik sínum í milliriðli á EM í handbolta í Serbíu. Slóvenar voru lengi vel með forystuna en héldu ekki út og spænska liðið kláraði leikinn í lokin. 25.1.2012 18:46 Danir unnu Svía örugglega og komust í undanúrslitin Danir kórónuðu frábæra frammistöðu sína í milliriðlunum með því að vinna sjö marka sigur á Svíum í kvöld, 31-24, og tryggja sér sæti í undanúrslitum keppninnar. Danir komu stigalausir inn í milliriðilinn en gáfust ekki upp og unnu alla leiki sína á móti Makedóníu, Þýskalandi og Svíum. 25.1.2012 18:38 Guðmundur: Innkoma ungu leikmannanna stórkostleg Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var nokkuð sáttur eftir jafnteflisleik gegn Frökkum. Íslenska liðið hefur þar með lokið keppni á EM í Serbíu. 25.1.2012 18:11 Aron: Lofar góðu fyrir framhaldið "Það var leiðinlegt að klára þetta ekki. Við klikkuðum á fullmörgum dauðafærum. Miðað við hvernig fyrri hálfleikur spilaðist áttum við að leiða með fleiri mörkum í hálfleik," sagði Aron Pálmarsson eftir jafnteflisleikinn gegn Frökkum á EM. 25.1.2012 18:00 Aron Rafn: Draumur að rætast hjá mér "Þetta var eiginlega ekkert sérstakt. Þetta var bara hrikalega leiðinlegt," sagði markvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson og hló dátt. Hann spilaði í dag sinn fyrsta leik á stórmóti og átti ágæta innkomu. 25.1.2012 17:53 Kári: Frakkarnir voru ekki á neinu yfirvinnukaupi "Það hefði verið fínt að vinna þetta. Jafntefli á móti Frökkum. Er það ekki bara seigt? Það hefði samt gefið okkur mikið að hafa unnið Frakka," sagði línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson eftir jafnteflið gegn Frökkum í dag. 25.1.2012 17:49 Björgvin: Stoltur af því að vera hluti af þessu liði Björgvin Páll Gústavsson átti frábæran leik gegn Frökkum í dag og endaði mótið á jákvæðan hátt eftir að hafa verið nokkuð lengi í gang. 25.1.2012 17:43 Arnór: Förum héðan nokkuð sáttir Arnór Atlason var þokkalega sáttur eftir jafnteflið gegn Frökkum í dag. Ísland var í góðum möguleika á að landa sigri en jafntefli var líklega sanngjörn niðurstaða. 25.1.2012 17:38 Pólverjar unnu Þjóðverja - Dönum nægir sigur gegn Svíum Pólverjar unnu eins marks sigur á Þjóðverjum, 33-32, í fyrsta leik dagsins í milliriðli eitt á Evrópumótinu í Serbíu og þýska liðið á því ekki lengur möguleika á því að komast í undanúrslit á mótinu. 25.1.2012 16:56 Fimm tilnefndir í vali handboltamanns ársins Alþjóðahandknattleikssambandið, IHF, hefur gefið út hvaða fimm leikmenn hafa verið tilnefndir í árlegu vali á handboltamanni ársins. 25.1.2012 15:45 Leik lokið: Frakkland 29 - Ísland 29 | Engin uppgjöf og flott barátta Strákarnir okkar sáu til þess að heims-, Evrópu- og Ólympíumeistarar Frakka enda í neðsta sæti milliriðils 2 en Ísland og Frakkland skildu jöfn í lokaleik beggja liða í keppninni. Strákarnir hefðu þó vel getað unnið sigur en jafntefli var líklega sanngjörn niðurstaða. 25.1.2012 14:15 Anton og Hlynur varadómarar í dag Þeir Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson munu ekki dæma á EM í dag, nema að aðrir dómarar forfallast. Þeir verða varadómarar á fyrstu tveimur leikjum dagsins í milliriðli 1. 25.1.2012 13:45 Fjögur lið eiga enn möguleika á sæti í undanúrslitum Lokaumferð milliriðlakeppninnar fer fram á EM í handbolta í dag og ríkir talsverð spenna í milliriðli 1 um hvaða lið muni fylgja Serbíu áfram í undanúrslit. 25.1.2012 13:00 Adolf Ingi slær í gegn sem klappstýra Adolf Ingi Erlingsson, íþróttafréttamaður hjá Ríkisútvarpinu, hefur farið á kostum í innslögum sínum á youtube-síðu Evrópska handknattleikssambandsins. Í þetta skiptið þiggur Adolf góð ráð frá klappstýrunum í Serbíu og dömurnar taka hann í kennslustund. 25.1.2012 12:41 Onesta: Kemur í ljós á Ólympíuleikunum hvort velgengnin sé á enda Claude Onesta, þjálfari franska landsliðsins í handknattleik, var ósáttur við frammistöðu sinna manna í 29-22 tapi gegn Króötum í gær. Onesta sagði liðið eiga í erfiðleikum en það kæmi ekki í ljós fyrr en á Ólympíuleikunum í London í sumar hvort velgengni gullaldarliðs Frakka væri á enda. 25.1.2012 10:30 Björgvin Páll: Við misstum neistann 25.1.2012 08:00 Bikarúrslitin í kvöld? 25.1.2012 07:30 Tæknimistökin verða okkur að falli Kári Kristján Kristjánsson átti magnaðan leik gegn Spánverjum í gær. Hann kom af bekknum, skoraði þrjú mörk og fiskaði ein fjögur víti. Hann var þess utan duglegur að opna fyrir félaga sína enda enginn hægðarleikur fyrir Spánverjana að komast í kringum "Heimaklett“ eins og Eyjamaðurinn þrekni er stundum kallaður. 25.1.2012 07:00 Sigurganga Frakka á enda Rúmlega þriggja ára sigurganga Frakka á stórmótum er á enda eftir að Frakkar töpuðu 22-29 fyrir Króötum í gær. 25.1.2012 06:30 Köstuðu leiknum frá sér í upphafi Draumur íslenska landsliðsins um undanúrslitasæti á EM dó endanlega í gær þegar liðið tapaði með fimm mörkum, 31-26, fyrir frábæru liði Spánverja. Hörmuleg byrjun á leiknum reyndist of dýrkeypt. 25.1.2012 06:00 Björgvin búinn að verja flest víti á EM Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska landsliðsins í handbolta, er sá markvörður á Evrópumótinu í Serbíu sem hefur varið flest víti í mótinu nú þegar öll lið hafa lokið fimm leikjum. Björgvin Páll varði 3 víti á móti Spánverjum í dag og hefur varið alls sex víti í fimm leikjum íslenska liðsins. 24.1.2012 21:31 Talant Duyshebaev að taka við Hamburg? Þýskir fjölmiðlar halda því fram að Talant Duyshebaev sé mögulega á leið í þýsku úrvalsdeildina og muni taka við meistaraliði Hamburg. 24.1.2012 23:15 Spánverjarnir alltof sterkir - myndir Íslenska handboltalandsliðið átti litla möguleika á móti sterku liði Spánverja eftir að hafa nánast gefið þeim spænsku sjö mörk í forgjöf í upphafi leiks. Ísland tapaði leiknum á endanum með fimm marka mun. 24.1.2012 18:26 Guðmundur: Sorglegt að klúðra öllum þessum færum Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson var þungur á brún eftir tapið gegn Spáni og svekktur því honum fannst að íslenska liðið hefði getað gert betur í leiknum. 24.1.2012 17:46 Arnór: Frábært að sjá Kára og Rúnar Arnór Atlason var að vonum ekkert sérstaklega hress með tapið gegn Spánverjum í dag. Slæm byrjun á leiknum kom íslenska liðinu um koll. 24.1.2012 17:20 Slóvenar unnu Ungverja og hjálpuðu Króötum inn í undanúrslitin Spánn og Króatía eru komin áfram í undanúrslitin þrátt fyrir að ein umferð sé eftir að milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta í Serbíu. Slóvenar unnu tveggja marka sigur á Ungverjum í kvöld, 32-30, og þar með getur ekkert lið endar ofar en Spánn og Króatía í milliriðli Íslands. 24.1.2012 20:54 Króatar sýndu styrk sinn á móti Frökkum | Frakkar verja ekki titilinn Mirko Alilović, markvörður Króata, lokaði markinu á úrslitastundu þegar Króatar unnu öruggan sjö marka sigur á Frökkum, 29-22, í öðrum leik dagsins í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta í Serbíu. Alilović fór í gang í lokin eins og á móti Íslandi og kláraði hreinlega franska liðið. 24.1.2012 18:48 Rúnar fékk ljótt úr fyrir að vera valinn maður leiksins Nýliðinn Rúnar Kárason hefur komið eins og stormsveipur inn í íslenska landsliðið á EM og nýtt mínúturnar sínar afar vel. Hann átti frábæran leik í dag og skoraði fjögur mörk. 24.1.2012 17:54 Ásgeir Örn: Vorum ekki nógu grimmir "Þeir voru miklu betri en við í dag. Þeir byrjuðu sterkar, voru ákveðnari og vissu betur hvað þeir ætluðu að gera í byrjun leiksins. Þá náðu þeir strax fínu forskoti og við vorum að elta það forskot allan leikinn," sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson sem hefur verið að spila vel fyrir íslenska liðið í Serbíu. 24.1.2012 17:44 Þórir: Við getum alveg unnið þetta lið Hornamaðurinn Þórir Ólafsson tók minni þátt í leiknum gegn Spánverjum í dag en hann hefur gert á mótinu til þessa. Ástæðan er að hann gengur ekki alveg heill til skógar og gat ekki æft fyrir leikinn. 24.1.2012 17:27 Ólafur: Var ekkert stressaður Hafnfirðingurinn Ólafur Guðmundsson átti ágæta innkomu af bekknum í tapinu gegn Spánverjum í dag og náði að skora sitt fyrsta mark á stórmóti. 24.1.2012 17:22 Patrekur vill mæta Íslandi í undankeppni HM 2013 Patrekur Jóhannesson, þjálfari austurríska landsliðsins í handbolta, segist gjarnan dragast gegn Íslandi í undankeppni HM 2013. 24.1.2012 13:46 Leik lokið: Spánn 31 - Ísland 26 | Ísland úr leik Strákarnir okkar mættu ofjörlum sínum þegar þeir töpuðu fyrir Spáni á EM í handbolta í dag. Þar með er ljóst að Ísland á ekki lengur möguleika á sæti í undanúrslitum keppninnar. 24.1.2012 13:37 Aron er ánægður með nálastunguna Aron Pálmarsson hefur verið að glíma við meiðsli sem hafa plagað hann síðustu daga á Evrópumeistaramótinu í handbolta. Nálastungumeðferð hefur hins vegar reynst honum vel. 24.1.2012 12:30 Arnór: Mun líða vel í leiknum Hörkutólið Arnór Atlason lét ekki slæmt bak aftra sér frá því að æfa með landsliðinu í gær. Arnór er lítið fyrir að væla og kýs að láta verkin tala sem hann hefur heldur betur gert í Serbíu. 24.1.2012 11:30 Guðjón Valur: Þurfum að ná upp sömu vörn og gegn Ungverjum Guðjón Valur Sigurðsson hefur verið frábær á EM. Skorað grimmt, spilað fína vörn og svo leyst hlutverk vítaskyttu með miklum bravör en vítanýtingin á stórmóti er óvenju góð að þessu sinni. 24.1.2012 11:00 Strákarnir horfðu saman á NFL Hótellífið er ekkert sérstaklega spennandi eftir rúmlega vikutíma en strákarnir okkar gera sitt besta til þess að dreifa huganum og vera ferskir. 24.1.2012 10:00 Vignir: Meiri innri ró yfir mér Vignir Svavarsson segir að reynslan og þroskinn sé að gera hann að betri varnarmanni en hann var. Vignir hefur sýnt frábæra takta á báðum endum vallarins á EM og verið með betri mönnum íslenska liðsins. 24.1.2012 08:00 Guðmundur: Ekki veikur hlekkur hjá Spánverjum „Ég held að þetta sé besta liðið eins og staðan er í dag. Þeir eru taplausir og hafa sýnt ótrúlegan styrk. Það er ekki til veikur hlekkur í þessu liði. Hvorki í sókn, vörn né markvörslu. Við þurfum að eiga toppleik til þess að eiga möguleika," sagði landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson um andstæðing dagsins á EM, Spánverja. Liðin mættust einnig á HM fyrir ári síðan og þá fór spænska liðið illa með strákana okkar. 24.1.2012 07:00 Vítaköstin eru að nýtast betur en á síðustu stórmótum Guðjón Valur Sigurðsson hefur sýnt mikið öryggi á vítalínunni á EM í Serbíu en hann hefur nýtt 14 af 16 vítum sínum í fyrstu fjórum leikjum íslenska liðsins sem gerir 88 prósenta vítanýtingu. 24.1.2012 06:00 Fjögur lið geta enn fylgt Serbunum í undanúrslitin Það er bara ein umferð eftir af milliriðli eitt á Evrópumótinu í handbolta í Serbíu og heimamenn hafa þegar tryggt sér sæti í undanúrslitum keppninnar. Úrslit dagsins þýða það hinsvegar að fjögur lið eiga nú möguleika á því að fylgja Serbum í að spila um verðlaun. 23.1.2012 22:22 Sjá næstu 50 fréttir
Ísland heldur með öllum nema Serbum Eftir að Danmörk tryggði sér sæti í undanúrslitum EM í handbolta er ljóst að bara Serbía getur komið í veg fyrir að Ísland fái auðveldasta riðilinn í undankeppni Ólympíuleikanna. 25.1.2012 18:43
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 24-21 | Bikarmeistararnir úr leik Sigurganga Framkvenna í bikarnum er á enda eftir að þær féllu út fyrir Íslandsmeisturum Vals í átta liða úrslitum Eimskipsbikars kvenna í handbolta í kvöld. Valur hafði mikla yfirburði framan af í leiknum en vann á endanum þriggja marka sigur, 24-21. 25.1.2012 17:34
Stjarnan og FH í undanúrslitin Stjarnan og FH komust í kvöld í undanúrslit Eimskipsbikars kvenna í handbolta en þau verða í pottinum ásamt Val og ÍBV. Stjarnan vann þriggja marka sigur á HK í Digranesi en FH vann fimm marka sigur á Gróttu á heimavelli. 25.1.2012 21:56
Makedónía vann Serbíu | Jafnt hjá Ungverjalandi og Króatíu Það verða Slóvenía og Makedónía sem munu spila um fimmta sætið á EM í Serbíu og þar með mögulega um sæti í undankeppni Ólympíuleikanna í Lundúnum. 25.1.2012 20:45
Spánverjar sterkari í lokin á móti Slóvenum | Mæta Dönum Spánverjar tryggðu sér sigur í milliriðli tvö með því að vinna þriggja marka sigur á Slóvenum, 35-32, í lokaleik sínum í milliriðli á EM í handbolta í Serbíu. Slóvenar voru lengi vel með forystuna en héldu ekki út og spænska liðið kláraði leikinn í lokin. 25.1.2012 18:46
Danir unnu Svía örugglega og komust í undanúrslitin Danir kórónuðu frábæra frammistöðu sína í milliriðlunum með því að vinna sjö marka sigur á Svíum í kvöld, 31-24, og tryggja sér sæti í undanúrslitum keppninnar. Danir komu stigalausir inn í milliriðilinn en gáfust ekki upp og unnu alla leiki sína á móti Makedóníu, Þýskalandi og Svíum. 25.1.2012 18:38
Guðmundur: Innkoma ungu leikmannanna stórkostleg Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var nokkuð sáttur eftir jafnteflisleik gegn Frökkum. Íslenska liðið hefur þar með lokið keppni á EM í Serbíu. 25.1.2012 18:11
Aron: Lofar góðu fyrir framhaldið "Það var leiðinlegt að klára þetta ekki. Við klikkuðum á fullmörgum dauðafærum. Miðað við hvernig fyrri hálfleikur spilaðist áttum við að leiða með fleiri mörkum í hálfleik," sagði Aron Pálmarsson eftir jafnteflisleikinn gegn Frökkum á EM. 25.1.2012 18:00
Aron Rafn: Draumur að rætast hjá mér "Þetta var eiginlega ekkert sérstakt. Þetta var bara hrikalega leiðinlegt," sagði markvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson og hló dátt. Hann spilaði í dag sinn fyrsta leik á stórmóti og átti ágæta innkomu. 25.1.2012 17:53
Kári: Frakkarnir voru ekki á neinu yfirvinnukaupi "Það hefði verið fínt að vinna þetta. Jafntefli á móti Frökkum. Er það ekki bara seigt? Það hefði samt gefið okkur mikið að hafa unnið Frakka," sagði línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson eftir jafnteflið gegn Frökkum í dag. 25.1.2012 17:49
Björgvin: Stoltur af því að vera hluti af þessu liði Björgvin Páll Gústavsson átti frábæran leik gegn Frökkum í dag og endaði mótið á jákvæðan hátt eftir að hafa verið nokkuð lengi í gang. 25.1.2012 17:43
Arnór: Förum héðan nokkuð sáttir Arnór Atlason var þokkalega sáttur eftir jafnteflið gegn Frökkum í dag. Ísland var í góðum möguleika á að landa sigri en jafntefli var líklega sanngjörn niðurstaða. 25.1.2012 17:38
Pólverjar unnu Þjóðverja - Dönum nægir sigur gegn Svíum Pólverjar unnu eins marks sigur á Þjóðverjum, 33-32, í fyrsta leik dagsins í milliriðli eitt á Evrópumótinu í Serbíu og þýska liðið á því ekki lengur möguleika á því að komast í undanúrslit á mótinu. 25.1.2012 16:56
Fimm tilnefndir í vali handboltamanns ársins Alþjóðahandknattleikssambandið, IHF, hefur gefið út hvaða fimm leikmenn hafa verið tilnefndir í árlegu vali á handboltamanni ársins. 25.1.2012 15:45
Leik lokið: Frakkland 29 - Ísland 29 | Engin uppgjöf og flott barátta Strákarnir okkar sáu til þess að heims-, Evrópu- og Ólympíumeistarar Frakka enda í neðsta sæti milliriðils 2 en Ísland og Frakkland skildu jöfn í lokaleik beggja liða í keppninni. Strákarnir hefðu þó vel getað unnið sigur en jafntefli var líklega sanngjörn niðurstaða. 25.1.2012 14:15
Anton og Hlynur varadómarar í dag Þeir Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson munu ekki dæma á EM í dag, nema að aðrir dómarar forfallast. Þeir verða varadómarar á fyrstu tveimur leikjum dagsins í milliriðli 1. 25.1.2012 13:45
Fjögur lið eiga enn möguleika á sæti í undanúrslitum Lokaumferð milliriðlakeppninnar fer fram á EM í handbolta í dag og ríkir talsverð spenna í milliriðli 1 um hvaða lið muni fylgja Serbíu áfram í undanúrslit. 25.1.2012 13:00
Adolf Ingi slær í gegn sem klappstýra Adolf Ingi Erlingsson, íþróttafréttamaður hjá Ríkisútvarpinu, hefur farið á kostum í innslögum sínum á youtube-síðu Evrópska handknattleikssambandsins. Í þetta skiptið þiggur Adolf góð ráð frá klappstýrunum í Serbíu og dömurnar taka hann í kennslustund. 25.1.2012 12:41
Onesta: Kemur í ljós á Ólympíuleikunum hvort velgengnin sé á enda Claude Onesta, þjálfari franska landsliðsins í handknattleik, var ósáttur við frammistöðu sinna manna í 29-22 tapi gegn Króötum í gær. Onesta sagði liðið eiga í erfiðleikum en það kæmi ekki í ljós fyrr en á Ólympíuleikunum í London í sumar hvort velgengni gullaldarliðs Frakka væri á enda. 25.1.2012 10:30
Tæknimistökin verða okkur að falli Kári Kristján Kristjánsson átti magnaðan leik gegn Spánverjum í gær. Hann kom af bekknum, skoraði þrjú mörk og fiskaði ein fjögur víti. Hann var þess utan duglegur að opna fyrir félaga sína enda enginn hægðarleikur fyrir Spánverjana að komast í kringum "Heimaklett“ eins og Eyjamaðurinn þrekni er stundum kallaður. 25.1.2012 07:00
Sigurganga Frakka á enda Rúmlega þriggja ára sigurganga Frakka á stórmótum er á enda eftir að Frakkar töpuðu 22-29 fyrir Króötum í gær. 25.1.2012 06:30
Köstuðu leiknum frá sér í upphafi Draumur íslenska landsliðsins um undanúrslitasæti á EM dó endanlega í gær þegar liðið tapaði með fimm mörkum, 31-26, fyrir frábæru liði Spánverja. Hörmuleg byrjun á leiknum reyndist of dýrkeypt. 25.1.2012 06:00
Björgvin búinn að verja flest víti á EM Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska landsliðsins í handbolta, er sá markvörður á Evrópumótinu í Serbíu sem hefur varið flest víti í mótinu nú þegar öll lið hafa lokið fimm leikjum. Björgvin Páll varði 3 víti á móti Spánverjum í dag og hefur varið alls sex víti í fimm leikjum íslenska liðsins. 24.1.2012 21:31
Talant Duyshebaev að taka við Hamburg? Þýskir fjölmiðlar halda því fram að Talant Duyshebaev sé mögulega á leið í þýsku úrvalsdeildina og muni taka við meistaraliði Hamburg. 24.1.2012 23:15
Spánverjarnir alltof sterkir - myndir Íslenska handboltalandsliðið átti litla möguleika á móti sterku liði Spánverja eftir að hafa nánast gefið þeim spænsku sjö mörk í forgjöf í upphafi leiks. Ísland tapaði leiknum á endanum með fimm marka mun. 24.1.2012 18:26
Guðmundur: Sorglegt að klúðra öllum þessum færum Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson var þungur á brún eftir tapið gegn Spáni og svekktur því honum fannst að íslenska liðið hefði getað gert betur í leiknum. 24.1.2012 17:46
Arnór: Frábært að sjá Kára og Rúnar Arnór Atlason var að vonum ekkert sérstaklega hress með tapið gegn Spánverjum í dag. Slæm byrjun á leiknum kom íslenska liðinu um koll. 24.1.2012 17:20
Slóvenar unnu Ungverja og hjálpuðu Króötum inn í undanúrslitin Spánn og Króatía eru komin áfram í undanúrslitin þrátt fyrir að ein umferð sé eftir að milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta í Serbíu. Slóvenar unnu tveggja marka sigur á Ungverjum í kvöld, 32-30, og þar með getur ekkert lið endar ofar en Spánn og Króatía í milliriðli Íslands. 24.1.2012 20:54
Króatar sýndu styrk sinn á móti Frökkum | Frakkar verja ekki titilinn Mirko Alilović, markvörður Króata, lokaði markinu á úrslitastundu þegar Króatar unnu öruggan sjö marka sigur á Frökkum, 29-22, í öðrum leik dagsins í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta í Serbíu. Alilović fór í gang í lokin eins og á móti Íslandi og kláraði hreinlega franska liðið. 24.1.2012 18:48
Rúnar fékk ljótt úr fyrir að vera valinn maður leiksins Nýliðinn Rúnar Kárason hefur komið eins og stormsveipur inn í íslenska landsliðið á EM og nýtt mínúturnar sínar afar vel. Hann átti frábæran leik í dag og skoraði fjögur mörk. 24.1.2012 17:54
Ásgeir Örn: Vorum ekki nógu grimmir "Þeir voru miklu betri en við í dag. Þeir byrjuðu sterkar, voru ákveðnari og vissu betur hvað þeir ætluðu að gera í byrjun leiksins. Þá náðu þeir strax fínu forskoti og við vorum að elta það forskot allan leikinn," sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson sem hefur verið að spila vel fyrir íslenska liðið í Serbíu. 24.1.2012 17:44
Þórir: Við getum alveg unnið þetta lið Hornamaðurinn Þórir Ólafsson tók minni þátt í leiknum gegn Spánverjum í dag en hann hefur gert á mótinu til þessa. Ástæðan er að hann gengur ekki alveg heill til skógar og gat ekki æft fyrir leikinn. 24.1.2012 17:27
Ólafur: Var ekkert stressaður Hafnfirðingurinn Ólafur Guðmundsson átti ágæta innkomu af bekknum í tapinu gegn Spánverjum í dag og náði að skora sitt fyrsta mark á stórmóti. 24.1.2012 17:22
Patrekur vill mæta Íslandi í undankeppni HM 2013 Patrekur Jóhannesson, þjálfari austurríska landsliðsins í handbolta, segist gjarnan dragast gegn Íslandi í undankeppni HM 2013. 24.1.2012 13:46
Leik lokið: Spánn 31 - Ísland 26 | Ísland úr leik Strákarnir okkar mættu ofjörlum sínum þegar þeir töpuðu fyrir Spáni á EM í handbolta í dag. Þar með er ljóst að Ísland á ekki lengur möguleika á sæti í undanúrslitum keppninnar. 24.1.2012 13:37
Aron er ánægður með nálastunguna Aron Pálmarsson hefur verið að glíma við meiðsli sem hafa plagað hann síðustu daga á Evrópumeistaramótinu í handbolta. Nálastungumeðferð hefur hins vegar reynst honum vel. 24.1.2012 12:30
Arnór: Mun líða vel í leiknum Hörkutólið Arnór Atlason lét ekki slæmt bak aftra sér frá því að æfa með landsliðinu í gær. Arnór er lítið fyrir að væla og kýs að láta verkin tala sem hann hefur heldur betur gert í Serbíu. 24.1.2012 11:30
Guðjón Valur: Þurfum að ná upp sömu vörn og gegn Ungverjum Guðjón Valur Sigurðsson hefur verið frábær á EM. Skorað grimmt, spilað fína vörn og svo leyst hlutverk vítaskyttu með miklum bravör en vítanýtingin á stórmóti er óvenju góð að þessu sinni. 24.1.2012 11:00
Strákarnir horfðu saman á NFL Hótellífið er ekkert sérstaklega spennandi eftir rúmlega vikutíma en strákarnir okkar gera sitt besta til þess að dreifa huganum og vera ferskir. 24.1.2012 10:00
Vignir: Meiri innri ró yfir mér Vignir Svavarsson segir að reynslan og þroskinn sé að gera hann að betri varnarmanni en hann var. Vignir hefur sýnt frábæra takta á báðum endum vallarins á EM og verið með betri mönnum íslenska liðsins. 24.1.2012 08:00
Guðmundur: Ekki veikur hlekkur hjá Spánverjum „Ég held að þetta sé besta liðið eins og staðan er í dag. Þeir eru taplausir og hafa sýnt ótrúlegan styrk. Það er ekki til veikur hlekkur í þessu liði. Hvorki í sókn, vörn né markvörslu. Við þurfum að eiga toppleik til þess að eiga möguleika," sagði landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson um andstæðing dagsins á EM, Spánverja. Liðin mættust einnig á HM fyrir ári síðan og þá fór spænska liðið illa með strákana okkar. 24.1.2012 07:00
Vítaköstin eru að nýtast betur en á síðustu stórmótum Guðjón Valur Sigurðsson hefur sýnt mikið öryggi á vítalínunni á EM í Serbíu en hann hefur nýtt 14 af 16 vítum sínum í fyrstu fjórum leikjum íslenska liðsins sem gerir 88 prósenta vítanýtingu. 24.1.2012 06:00
Fjögur lið geta enn fylgt Serbunum í undanúrslitin Það er bara ein umferð eftir af milliriðli eitt á Evrópumótinu í handbolta í Serbíu og heimamenn hafa þegar tryggt sér sæti í undanúrslitum keppninnar. Úrslit dagsins þýða það hinsvegar að fjögur lið eiga nú möguleika á því að fylgja Serbum í að spila um verðlaun. 23.1.2012 22:22