Vignir: Meiri innri ró yfir mér Henry Birgir Gunnarsson í Novi Sad skrifar 24. janúar 2012 08:00 Vignir Svavarsson slær á létta strengi með þeim Guðjóni Val Sigurðssyni, Rúnari Kárasyni og Aroni Rafni Eðvarðssyni eftir sigurinn á Ungverjum á sunnudaginn. Mynd/Vilhelm Vaskleg framganga Hafnfirðingsins Vignis Svavarssonar á EM í Serbíu hefur vakið verðskuldaða athygli. Vignir hefur verið í landsliðinu í nokkuð mörg ár en er að spila stærra hlutverk núna en oft áður. Hann hefur líklega sjaldan leikið betur og verið besti varnarmaður íslenska liðsins í mótinu. Vignir hefur þess utan nýtt hraðaupphlaupin sín vel og skorað mikilvæg mörk. Þokkalega sátturMynd/Vilhelm„Ég er þokkalega sáttur við mína frammistöðu. Ég hefði viljað gera betur í Slóvenaleiknum eins og allir leikmenn liðsins. Annars hefur þetta gengið bara vel. Sverre og Diddi hafa verið að spila svo fína vörn síðustu ár að ég hef verið að styðja þá. Nú er ég að spila meira og kannski spila ég meira næst," segir Vignir sem hefur ekki bara verið sterkur í vörninni heldur líka klókur því hann fær færri brottvísanir en oft áður. „Ég er búinn að spila vörn í mörg ár og veit svona út á hvað þetta gengur. Eftir því sem árunum fjölgar áttar maður sig meira á því um hvað þetta snýst. Það má kannski segja líka að það sé meiri innri ró yfir mér. Ég verð að halda áfram á þessum veg. Ég hef líka nýtt færin vel og það er ánægjulegt að skora. Það vilja allir," segir Vignir og glottir við tönn. Spilaði bara sókn um tíma í veturMynd/VilhelmÞó svo að Vignir hafi meira verið í hlutverki varnarmanns en sóknarmanns síðustu ár hefur slíkt ekki verið uppi á teningnum í vetur hjá félagsliði hans, Hannover-Burgdorf, í vetur. „Þegar hinn línumaðurinn okkar var meiddur spilaði ég bara sókn. Þjálfarinn vildi meina að hann þyrfti á kröftum mínum að halda í sókninni í 60 mínútur. Því spilaði ég bara sókn. Ég reyndi að segja honum að ég gæti alveg spilað í vörn líka en hann var greinilega ekki að kaupa það og hann ræður." Samningur Vignis við þýska félagið rennur út í sumar og framtíðin hjá honum er óráðin. Hann hóf atvinnumannaferil sinn hjá Skjern í Danmörku og fór þaðan til þýska liðsins Lemgo. „Það eru smá þreifingar komnar í gang við þá en ég hef sett allar slíkar bollaleggingar á hilluna meðan þetta mót er í gangi. Ég er opinn fyrir öllu og það kemur í ljós hvað gerist," sagði Vignir. Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fleiri fréttir Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Sjá meira
Vaskleg framganga Hafnfirðingsins Vignis Svavarssonar á EM í Serbíu hefur vakið verðskuldaða athygli. Vignir hefur verið í landsliðinu í nokkuð mörg ár en er að spila stærra hlutverk núna en oft áður. Hann hefur líklega sjaldan leikið betur og verið besti varnarmaður íslenska liðsins í mótinu. Vignir hefur þess utan nýtt hraðaupphlaupin sín vel og skorað mikilvæg mörk. Þokkalega sátturMynd/Vilhelm„Ég er þokkalega sáttur við mína frammistöðu. Ég hefði viljað gera betur í Slóvenaleiknum eins og allir leikmenn liðsins. Annars hefur þetta gengið bara vel. Sverre og Diddi hafa verið að spila svo fína vörn síðustu ár að ég hef verið að styðja þá. Nú er ég að spila meira og kannski spila ég meira næst," segir Vignir sem hefur ekki bara verið sterkur í vörninni heldur líka klókur því hann fær færri brottvísanir en oft áður. „Ég er búinn að spila vörn í mörg ár og veit svona út á hvað þetta gengur. Eftir því sem árunum fjölgar áttar maður sig meira á því um hvað þetta snýst. Það má kannski segja líka að það sé meiri innri ró yfir mér. Ég verð að halda áfram á þessum veg. Ég hef líka nýtt færin vel og það er ánægjulegt að skora. Það vilja allir," segir Vignir og glottir við tönn. Spilaði bara sókn um tíma í veturMynd/VilhelmÞó svo að Vignir hafi meira verið í hlutverki varnarmanns en sóknarmanns síðustu ár hefur slíkt ekki verið uppi á teningnum í vetur hjá félagsliði hans, Hannover-Burgdorf, í vetur. „Þegar hinn línumaðurinn okkar var meiddur spilaði ég bara sókn. Þjálfarinn vildi meina að hann þyrfti á kröftum mínum að halda í sókninni í 60 mínútur. Því spilaði ég bara sókn. Ég reyndi að segja honum að ég gæti alveg spilað í vörn líka en hann var greinilega ekki að kaupa það og hann ræður." Samningur Vignis við þýska félagið rennur út í sumar og framtíðin hjá honum er óráðin. Hann hóf atvinnumannaferil sinn hjá Skjern í Danmörku og fór þaðan til þýska liðsins Lemgo. „Það eru smá þreifingar komnar í gang við þá en ég hef sett allar slíkar bollaleggingar á hilluna meðan þetta mót er í gangi. Ég er opinn fyrir öllu og það kemur í ljós hvað gerist," sagði Vignir.
Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fleiri fréttir Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Sjá meira