Fleiri fréttir

Kári Kristján: Vona að ég fari með

Kári Kristján Kristjánsson átti mjög góðan leik með íslenska landsliðinu í dag og skoraði þrjú mörk í fjögurra marka sigri á Þýskalandi, 31-27.

Umfjöllun: Hitað upp fyrir HM með tveimur sigrum á Þýskalandi

Ísland vann í dag fjögurra marka sigur á Þýskalandi, 31-27, í æfingaleik í Laugardalshöll í dag. Liðin mættust einnig í gær og fóru þá íslensku strákarnir einnig með sigur af hólmi. Það er því ljóst að þeir mæta af fullum krafti og með sjálfstraustið í botni þegar flautað verður til leiks á HM í Svíþjóð í næstu viku.

Þorgerður Anna til Svíþjóðar

Handboltakonan Þorgerður Anna Atladóttir hefur ákveðið að ganga til liðs við sænska úrvalsdeildarfélagið H 43/Lundegård og leika með því til loka tímabilsins.

Hver man eftir Mókolli?

Heimsmeistaramótið í handbolta verður sífellt stærra og stærra. Þjóðverjar settu ný viðmið árið 2007. Svíar ætla sér að gera enn betur á HM 2011 sem hefst í næstu viku.

Landsliðið okkar lítur mjög vel út

Íslenska landsliðið í handbolta hóf lokaundirbúning sinn fyrir HM í handbolta með frábærum sigri á Þjóðverjum í Laugardalshöllinni í gær. Liðið er komið í rétta gírinn sem eru frábærar fréttir enda vika í HM.

Ólafur með 105 mörk á móti Þjóðverjum

Ólafur Stefánsson skoraði 6 mörk á móti Þjóðverjum í Höllinni í gær og hefur þar með skorað 105 mörk í 16 landsleikjum á móti því landi þar sem hann hefur spilað stóran hluta síns handboltaferils.

Ólafur: Þetta lítur mjög vel út

Ólafur Stefánsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, var bara sáttur eftir fjögurra marka sigur á Þjóðverjum í Laugardalshöllinni í kvöld. Ólafur var markahæstur í íslenska liðinu með sex mörk.

Þórir: Það er kominn fiðringur í mig fyrir HM

„Það er kominn fiðringur í mig fyrir HM og ég er ekki í neinu meiðslaveseni núna eins og fyrir undanfarin stórmót sem ég hef misst af. Ég spilaði síðast árið 2006 í Sviss og ég vonast til þess að HM í Svíþjóð verði mótið þar sem ég fæ loksins að spila eftir langa bið,“ sagði Þórir Ólafsson leikmaður íslenska landsliðsins eftir 27-23 sigur Íslands gegn Þjóðverjum í Laugardalshöll í kvöld.

Ingimundur: Alltaf gaman skora

Varnarleikur íslenska liðsins gegn Þjóðverjum í Laugardalshöllinni í kvöld var frábær þar sem að Ingimundur Ingimundarson stóð vaktina ásamt Sverre Jakobssyni.

Fjögurra marka sigur á Þjóðverjum

Strákarnir okkar unnu flottan fjögurra marka sigur á Þjóðverjum, 27-23, í fyrri æfingaleik liðanna í Laugardalshöllinni í kvöld. Frábær vörn og góð markvarsla Björgvins Páls Gústavssonar lagði grunninn að sigrinum.

Stórsigur hjá U-21 árs liðinu

Íslenska U-21 árs landsliðið í handknattleik byrjaði undankeppni HM í Serbíu með miklum látum er liðið valtaði yfir Makedóníu, 37-24.

Þórir: Vinnum ekki leiki á fornri frægð

Hornamaðurinn Þórir Ólafsson er klár í bátana fyrir leikinn gegn Þjóðverjum í kvöld sem leggst vel í hann. Þórir segir fína stemningu hafa verið á æfingum liðsins í vikunni.

Sverre: Megum ekkert slaka á

Ísland mætir Þjóðverjum í Höllinni í kvöld en leikur liðanna hefst klukkan 18.45. Íslandi hefur gengið vel með Þýskaland á síðustu árum en Sverre Jakobsson segir það engu skipta í kvöld.

Oddur: Helmingsmöguleiki að ég komist á HM

Akureyringurinn Oddur Gretarsson er einn þeirra leikmanna sem þarf að berjast fyrir sæti sínu í HM-hópi Íslands. Þrír vinstri hornamenn eru í hópnum sem stendur en Guðmundur þjálfari tekur aðeins tvo með sér til Svíþjóðar.

Ungverjar og Austurríksmenn unnu sína leiki í gær

Ungverjaland og Austurríki eru með íslenska landsliðinu í riðli á HM í handbolta í Svíþjóð og þau voru bæði að spila æfingaleiki á heimavelli í gær. Ungverjar unnu sjö marka sigur á Tékkum og Austurríkismenn unnu annan daginn í röð eins marks sigur á Portúgal.

Jansen spilar ekki gegn Íslandi

Vinstri hornamaðurinn Torsten Jansen mun ekki spila með Þýskalandi gegn Íslandi á morgun og laugardag. Heiner Brand landsliðsþjálfari er búinn að skera hópinn niður og Jansen komst ekki í gegnum niðurskurðinn.

Guðmundur að missa pólskan landsliðsmann

Pólverjinn Grzegorz Tkaczyk þekkir það orðið vel að spila undir stjórn íslensks þjálfara en það mun breytast núna því kappinn er á heimleið. Tkaczyk spilar nú undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar hjá Rhein-Neckar Löwen en hann er samkvæmt pólskum fjölmiðlum búinn að gera þriggja ára samning við pólska liðið Vive Kielce.

Austurríki vann Portúgal í einvígi sænsku þjálfaranna

Austurríkismenn eru að undirbúa sig fyrir HM í handbolta eins og strákarnir okkar í íslenska landsliðinu en liðin verða saman í riðli í Svíþjóð. Austurríki vann nauman 30-29 sigur á Portúgal í gær en þjóðirnar mætast síðan aftur í kvöld.

Alexander Petersson kjörinn íþróttamaður ársins

Handknattleiksmaðurinn Alexander Petersson var í kvöld kjörinn íþróttamaður ársins 2010. Kjörið er sögulegt að því leyti að Alexander er fyrsti maðurinn af erlendu bergi brotinn til þess að hljóta nafnbótina. Hann er fæddur í Lettlandi árið 1980 en hefur verið íslenskur ríkisborgari síðan 2004.

Árið hans Alexanders í myndum

Handboltamaðurinn Alexander Petersson var í kvöld valinn Íþróttamaður ársins en hann átti frábært ár með íslenska landsliðinu og fór fyrir spútnikliði Füchse Berlin í þýsku úrvalsdeildinni.

Wilbek: Mikkel Hansen er orðinn stórstjarna

Danir búast við miklu af Mikkel Hansen á HM í Svíþjóð en þessi stórskytta hefur farið á kostum með AG Kaupamannahöfn í vetur og er að mörgum talinn vera einn besti handboltamaður í heimi.

Boldsen: Danir verða heimsmeistarar

Joachim Boldsen, fyrrum leikstjórnandi danska landsliðsins, hefur mikla trú á danska liðinu á HM í Svíþjóð og er óhræddur við að spá því að landar hans fari alla leið og verði heimsmeistarar í handbolta í fyrsta sinn í sögunni.

Norðmenn töpuðu fyrir Svíum

Noregur tapaði í gær fyrir Svíþjóð í æfignalandsleik í handbolta. Noregur er með Íslandi í riðli á HM í Svíþjóð sem hefst í næstu viku.

Björgvin: Mæti tvíefldur til leiks

Björgvin Páll Gústavsson ætlar að mæta tvíefldur til leiks með landsliðinu eftir að hann náði sér ekki á strik í leikjum Íslands í undankeppni EM 2012 í haust.

Glandorf mun spila gegn Íslandi

Heiner Brand, landsliðsþjálfari Þýskalands í handbolta, verður búinn að minnka HM-hópinn sinn í 17 leikmenn er hann kemur til Íslands í vikunni en Þjóðverjar mæta Íslandi hér á landi á föstudag og laugardag.

Andersson: Austurríki verður á heimavelli í Svíþjóð

Austurríkismenn mæta fullir sjálfstrausts á HM í Svíþjóð þar sem liðið ætlar sér ekki að vera neinn farþegi. Austurríki er í riðli með Íslandi en strákarnir okkar eiga harma að hefna gegn Austurríkismönnum eftir slæmt tap gegn liðinu í undankeppni EM.

Wilbek: Svíar verða aldrei heimsmeistarar

Ulrik Wilbek, landsliðsþjálfari Dana, í handbolta er búinn að leggja línurnar fyrir HM í Svíþjóð og segir að markmið Dana sé að vera á meðal sjö efstu í mótinu.

Guðmundur: Aldrei styttri undirbúningur

Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari segir að íslenska landsliðið hafi aldrei fengið jafn stuttan undirbúningstíma fyrir stórmót í handbolta og nú.

Dönsku leikmennirnir spila „frítt“ á HM

Danska handknattleikssambandið hefur enn ekki fundið nýja styrktaraðila fyrir landsliðið og því munu leikmenn ekki fá sérstaklega greitt fyrir að spila á HM eins og venjan er.

Knudsen líklega með á HM

Það bendir flest til þess að línumaðurinn sterki, Michael Knudsen, spili með Dönum á HM eftir allt saman en hann var nánast afskrifaður fyrir jól.

Þjóðverjar unnu öruggan sigur á Svíum

Þýska landsliðið í handknattleik leit vel út í dag er það vann öruggan sigur á Svíum, 28-23, fyrir framan tæplega 12 þúsund manns í Color Line-höllinni í Hamborg.

Arnór Atlason: Okkar bíður erfið leið

Íslenska handboltalandsliðið kemur saman til æfinga í dag fyrir HM í Svíþjóð en fyrsti leikurinn er á móti Ungverjum eftir ellefu daga. Strákarnir munu spila tvo æfingaleiki við Þjóðverja í Laugardalshöllinni á föstudag og laugardag áður en þeir fljúga til Svíþjóðar.

Mamelund: Þurfum að vera ljónheppnir til að vinna verðlaun á HM

Norski landsliðsmaðurinn Erlend Mamelund, fyrrum samherji Arnórs Atlasonar hjá FC Kaupamannahöfn og núverandi leikmaður Haslum HK í Noregi, segir að norska landsliðið þurfi að vera ljónheppið eigi það að vinna til verðlauna á HM í handbolta í Svíþjóð.

Sjá næstu 50 fréttir