Fleiri fréttir Nielsen: Stoltur yfir því að geta náð í Ólaf Stefánsson til AG Jesper "Kasi" Nielsen er í skýjunum með bikarmeistaratitil AG Kaupamannahöfn í vikunni en hann er jafnframt farinn að huga að sóknarfærum liðsins á næsta tímabili. Nielsen vill sjá AG-liðið komast í hóp þeirra bestu í heimi og það strax á næstu leiktíð. 30.12.2010 14:45 Læknir og þjálfari Flensborg: Knudsen ætti ekki að spila á HM Það er enn óvissa í kringum það hvort danski línumaðurinn Michael Knudsen geti spilað með á HM í handbolta Svíþjóð. Knudsen er að stíga upp úr erfiðum hnémeiðslum og læknir og þjálfari Flensborg eru á því að hann sé ekki klár í að spila á heimsmeistaramótinu sem hefst eftir tvær vikur. 30.12.2010 13:45 Guif á toppinn í Svíþjóð Guif skellti sér í kvöld á topp sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með fjögurra marka sigri á Kristianstad á útivelli, 24-20. 29.12.2010 23:16 Sigurganga Füchse Berlin heldur áfram Füchse Berlin fagnaði í kvöld enn einum sigrinum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta og minnkaði muninn í topplið Hamburg aftur í þrjú stig. 29.12.2010 20:59 Aron áfram hjá Kiel til 2015 Aron Pálmarsson hefur skrifað undir nýjan samning við Kiel sem bindur hann við félagið til loka tímabilsins 2015. 29.12.2010 20:40 Rhein-Neckar Löwen tapaði grannaslagnum Göppingen vann í kvöld góðan sigur á Íslendingaliðinu Rhein-Neckar Löwen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, 35-31. Um grannaslag var að ræða en bæði lið eru Baden-Württemberg, einu af sextán sambandslöndum Þýskalands. 29.12.2010 20:10 Löwen í beinni í kvöld Handknattleiksmenn í Þýskalandi komast loksins í jólafrí í kvöld þegar síðustu leikir ársins í þýsku úrvalsdeildinni fara fram. 29.12.2010 13:30 Jesper afþakkaði gullverðlaunapeninginn hans Boldsen Jesper "Kasi" Nielsen er maðurinn á bak við velgengni danska handboltaliðsins AG Kaupmannahöfn en hann var þó ekki tilbúinn að taka við gullverðlaunapeningi eftir að liðið vann sinn fyrsta titil í gær. 29.12.2010 12:15 Guðmundur: Verðum að nýta tímann vel Guðmundur Guðmundsson valdi í gær nítján leikmenn í æfingahóp íslenska landsliðsins fyrir HM í handbolta sem hefst í Svíþjóð þann 13. janúar næstkomandi. 29.12.2010 06:00 Maximov spáir Frökkum og Svíum í úrslitaleikinn Vladimir Maximov, landsliðsþjálfari Rússlands í handbolta, spáir því að það verði Frakkland og Svíþjóð sem muni mætast í úrslitaleik heimsmeistarakeppninnar sem hefst þann 13. janúar næstkomandi. 28.12.2010 23:30 Íris Ásta: Alltaf gaman að vinna Fram „Þetta er mjög sætur sigur og það er alltaf gaman að vinna Fram,“ sagði Íris Ásta Pétursdóttir úr liði Vals eftir sigur liðsins á Fram í úrslitum deildarbikar kvenna í handbolta, 22-23, í kvöld. Íris Ásta fór fyrir liði Vals og skoraði alls sex mörk í kvöld. 28.12.2010 23:17 Íris Björk: Skiptir engu hvað ég ver mikið ef við vinnum ekki „Þetta er ömurlegt, ég held að það lýsi þessu best,“ sagði landsliðsmarkvörðurinn Íris Björk Símonardóttir úr Fram eftir tap liðsins gegn Val, 22-23, í úrslitum deildarbikars kvenna í handbolta. 28.12.2010 23:15 Umfjöllun: Valur deildarbikarmeistari þrátt fyrir stórleik Írisar Valur er deildarbikarmeistari í kvenna í handbolta eftir 22-23 sigur í úrslitum gegn Fram í Strandgötunni í kvöld. 28.12.2010 21:35 Hamburg vann nauman sigur á nýliðunum Hamburg er með fimm stiga forystu á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir tveggja marka sigur á nýliðum Ahlen-Hamm í í kvöld, 30-28. 28.12.2010 21:22 Atli: Fórum illa með gott tækifæri á titli „Það er mjög svekkjandi að hafa tapað þessum leik og við fórum illa með gott tækifæri á titli,“ sagði Atli Hilmarsson, þjálfari Akureyrar, eftir tap liðsins gegn FH í úrslitum deildarbikars karla í handbolta, 26-29. 28.12.2010 20:40 Ásbjörn: Sýndum úr hverju við erum gerðir „Við lendum mest fjórum mörkum undir í síðari hálfleik og það er sú staða þar sem við höfum verið að brotna í vetur. Í kvöld sýndum við karakter og sýndum úr hverju við erum gerðir.“ 28.12.2010 20:38 Umfjöllun: FH deildarbikarmeistari karla eftir spennuleik Það var FH sem fór með sigur af hólmi í deildarbikar karla í handbolta eftir sigur á Akureyri í spennuleik í Standgötunni í kvöld, 26-29. 28.12.2010 19:42 Snorri Steinn og Arnór danskir bikarmeistarar með AG AG Kaupmannahöfn vann sinn fyrsta titil í dag þegar liðið tryggði sér sigur í dönsku bikarkeppninni með sex marka sigri á Århus Håndbold í úrslitaleik, 26-20, en leikurinn fór fram í NRGi höllinni í Árósum. 28.12.2010 16:56 Guðmundur búinn að velja 19 manna hóp fyrir HM Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, er búinn að velja 19 manna landsliðshóp fyrir HM í handbolta sem hefst í Svíþjóð 13. janúar næstkomandi. 28.12.2010 15:24 Akureyri slátraði Haukum Akureyri er komið í úrslit deildarbikarkeppni karla eftir sigur á Haukum, 29-16, og mætir þar FH en hvorugur undanúrslitaleikurinn í kvöld reyndist spennandi viðureign. 27.12.2010 22:51 FH fór illa með Fram FH er komið í úrslitaleik deildarbikarkeppni karla eftir öruggan sigur á Fram í undanúrslitum í kvöld, 40-31. 27.12.2010 21:00 Fram mætir Val í úrslitunum Það verða Fram og Valur sem mætast í úrslitum deildarbikarkeppni kvenna eftir sigur fyrrnefnda liðsins á Fylki í undanúrslitum í dag, 29-25. 27.12.2010 19:30 Valur lagði Stjörnuna í undanúrslitum Valur er kominn í úrslit í deildarbikarkeppni kvenna í handbolta sem nú fer fram í íþróttahúsinu í Strandgötu í Hafnarfirði. Valur lagði í dag Stjörnuna í undanúrslitum, 29-27. 27.12.2010 17:41 Snorri Steinn og Arnór í úrslitaleikinn eftir framlengdan leik Snorri Steinn Guðjónsson og Arnór Atlason komust í kvöld í úrslitaleik danska bikarsins eftir 27-26 sigur lið þeirra AG frá Kaupmannahöfn á Skjern í framlengdum undanúrslitaleik í NRGi-höllinni í Árósum. 27.12.2010 17:22 Kristinn spáir Akureyri og Fram í úrslitaleikinn Vísir fékk Kristinn Guðmundsson, annan þjálfara karlaliðs HK til þess að spá í undanúrslitaleiki í deildarbikar karla í handbolta sem fara fram í Strandgötu í Hafnarfirði í dag. Kristinn spáir jöfnun og spennandi leikjunum en býst við því að Akureyri og Fram mætist í úrslitaleiknum. 27.12.2010 16:15 Alexander og Anna Úrsúla handknattleiksfólk ársins Stjórn Handknattleikssambands Íslands hefur útnefnt Önnu Úrsúlu Guðmundsdóttur og Alexander Petersson Handknattleiksmann og Handknattleikskonu ársins 2010 en bæði átti þau flott ár bæði með sínum félagsliðum sem og með íslensku landsliðunum. Þetta kemur fram á heimasíðu HSÍ. 27.12.2010 15:45 Einar spáir því að Fram og Stjarnan fari í úrslitaleikinn Vísir fékk Einar Jónsson, þjálfara kvennaliðs Hauka, til þess að spá fyrir um undanúrslitaleiki í Deildarbikar kvenna sem fara fram í Strandgötunni í dag. Einar spáir að Fram og Stjarnan komist í úrslitaleikinn. 27.12.2010 14:45 Undanúrslit deildarbikarsins í Strandgötu í dag Deildarbikar HSÍ fer fram fjórða árið í röð milli jóla og nýárs og í dag fara undanúrslitin fram í Íþróttahúsinu Strandgötu í Hafnarfirði. Fjögur efstu lið í N1 deildum karla og kvenna komust að venju í keppnina og er þá miðað við stöðu liðanna eftir seinustu umferð fyrir jól þar sem öll lið hafa leikið jafn marga í leiki. 27.12.2010 13:15 Sigrar hjá Löwen og Berlin Füchse Berlin gefur ekkert eftir í toppbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta en lærisveinar Dags Sigurðssonar unnu öruggan heimasigur, 36-28, á liði Arons Kristjánsson, Hannover-Burgdorf, í dag. 26.12.2010 18:14 Aron skoraði fimm mörk í öruggum sigri Kiel Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar hjá þýska handboltaliðinu Kiel höfðu greinilega farið varlega í jólasteikina því þeir léku vel í dag er þeir rúlluðu yfir Friesenheim á útivelli. 26.12.2010 16:29 Flensburg flengdi Kára og félaga Kári Kristján Kristjánsson og félagar í Wetzlar fengu á baukinn í þýska handboltanum í dag er þeir sóttu Flensburg heim. 26.12.2010 15:35 Hansen: Hárrétt ákvörðun að koma heim Það kom mörgum á óvart þegar hin unga danska stórskytta, Mikkel Hansen, ákvað að yfirgefa herbúðir Barcelona og ganga í raðir danska ofurliðsins AGK sem greiddi myndarlega summu fyrir leikmanninn. 25.12.2010 22:00 Filip Jicha fyrsti handboltamaðurinn inn á topp tíu í Tékklandi í 60 ár Alfreð Gíslason hefur heldur betur náð því besta út úr Tékkanum Filip Jicha síðan að hann tók við liði Kiel. Jicha átti frábært ár með Kiel í þýska handboltanum og var valinn besti leikmaðurinn á EM í Austurríki í ársbyrjun. Hann varð fyrir vikið í 6. sæti í kosningunni á Íþróttamanni ársins í Tékklandi sem var sögulegur árangur fyrir handboltamann. 23.12.2010 23:15 Sigfús í viðræðum við Emsdetten Sigfús Sigurðsson á enn í viðræðum við Emsdetten um nýjan samning en upphaflega var áætlað að hann myndi spila með liðinu til jóla. 23.12.2010 15:45 Hannover-Burgdorf vann Íslendingaslaginn Hannover-Burgdorf vann 27-23 sigur á Rheinland í Íslendingaslag kvöldsins í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Þetta var annar sigur lærisveina Arons Kristjánssonar í röð eftir að hafa leikið átta deildarleiki í röð (7 töp, 1 jafntefli) frá 3. október til 12. desember án þess að ná að vinna leik. 22.12.2010 21:11 Algjört klúður í lokin hjá Kára og félögum Kári Kristjánsson og félagar í HSG Wetzlar þurftu að sætta sig við tveggja marka tap á móti MT Melsungen, 24-26, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Melsungen tryggði sér sigurinn með því að skora þrjú síðustu mörkin og vinna síðustu tíu mínútur leiksins 6-2. 22.12.2010 21:00 Kiel í basli á móti Lübbecke en vann mikilvægan sigur Þórir Ólafsson og félagar í Kiel í TuS N-Lübbecke stríddu Þýskalandsmeisturum Kiel í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en lærisveinar Alfreðs Gíslasonar unnu að lokum nauman eins marks útisigur, 28-27. Frakkinn Jerome Fernandez skoraði sigurmarkið úr vítakasti. 22.12.2010 19:36 Frábær auglýsing hjá sænsku handboltakempunum Svíar hafa ekki gleymt gullkynslóðinni sinni í handbolta en þeir eru farnir að minna sitt fólk á að ný kynslóð hafi tekið við kyndlinum af Magnus Wislander og félögum. 22.12.2010 17:00 Oechsler ekki með Dönum á HM Danska landsliðið í handknattleik hefur orðið fyrir áfalli því nú er ljóst að Anders Oechsler mun ekki geta leikið með liðinu á HM í janúar vegna meiðsla. 22.12.2010 16:15 Alfreð í miklum vandræðum Það eru erfiðir tímar hjá Alfreð Gíslasyni, þjálfara Kiel. Liðið er aðeins í þriðja sæti þýsku úrvalsdeildarinnar og meiðslalistinn virðist lengjast með hverri viku og hafa menn þar á bæ miklar áhyggjur af stöðu mála. 22.12.2010 14:45 Búið að velja sænska HM-hópinn Landsliðsþjálfarar Svía, þeir Staffan „Faxi" Olsson og Ola Lindgren, hafa valið 18 manna æfingahóp fyrir HM í handbolta en munu taka 16 menn með sér á mótið. 22.12.2010 13:15 Alexander spilaði veikur í dramatískum sigri Füchse Berlin Pólverjinn Bartlomiej Jaszka tryggði Füchse Berlin 27-26 sigur á Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld með því að skora sigurmarkið rétt fyrir leikslok. Füchse Berlin var fimm mörkum undir í hálfleik en kom til baka og tryggði sér sigur á lokasprettinum. 21.12.2010 21:30 Arnór markahæstur í fimmtán marka sigri AG Arnór Atlason skoraði átta mörk og var markahæstur í 36-21 sigri AG Kaupmannahöfn á nágrönnum sínum í FIF frá Kaupmannahöfn í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 21.12.2010 20:28 Lið Alfreðs og Dags drógust saman í bikarnum Füchse Berlin, lið Dags Sigurðssonar og THW Kiel, lið Alfreðs Gíslasonar mætast í átta liða úrslit þýska bikarsins en það var dregið í kvöld. Füchse Berlin sló HSV Hamburg út úr 16 liða úrslitunum en hafði ekki heppnina með sér því liðið mætir sjálfum þýsku meisturunum í næstu umferð. 21.12.2010 19:49 Rhein-Neckar Löwen tapaði sínum fyrstu stigum á heimavelli Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í Rhein-Neckar Löwen urðu að sætta sig við 31-31 jafntefli á móti TBV Lemgo í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Þetta var fyrsta stigið sem Rhein-Neckar Löwen tapar á heimavelli í deildinni í vetur en liðið hafði unnið sjö fyrstu heimaleiki sína. 21.12.2010 19:36 Sjá næstu 50 fréttir
Nielsen: Stoltur yfir því að geta náð í Ólaf Stefánsson til AG Jesper "Kasi" Nielsen er í skýjunum með bikarmeistaratitil AG Kaupamannahöfn í vikunni en hann er jafnframt farinn að huga að sóknarfærum liðsins á næsta tímabili. Nielsen vill sjá AG-liðið komast í hóp þeirra bestu í heimi og það strax á næstu leiktíð. 30.12.2010 14:45
Læknir og þjálfari Flensborg: Knudsen ætti ekki að spila á HM Það er enn óvissa í kringum það hvort danski línumaðurinn Michael Knudsen geti spilað með á HM í handbolta Svíþjóð. Knudsen er að stíga upp úr erfiðum hnémeiðslum og læknir og þjálfari Flensborg eru á því að hann sé ekki klár í að spila á heimsmeistaramótinu sem hefst eftir tvær vikur. 30.12.2010 13:45
Guif á toppinn í Svíþjóð Guif skellti sér í kvöld á topp sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með fjögurra marka sigri á Kristianstad á útivelli, 24-20. 29.12.2010 23:16
Sigurganga Füchse Berlin heldur áfram Füchse Berlin fagnaði í kvöld enn einum sigrinum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta og minnkaði muninn í topplið Hamburg aftur í þrjú stig. 29.12.2010 20:59
Aron áfram hjá Kiel til 2015 Aron Pálmarsson hefur skrifað undir nýjan samning við Kiel sem bindur hann við félagið til loka tímabilsins 2015. 29.12.2010 20:40
Rhein-Neckar Löwen tapaði grannaslagnum Göppingen vann í kvöld góðan sigur á Íslendingaliðinu Rhein-Neckar Löwen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, 35-31. Um grannaslag var að ræða en bæði lið eru Baden-Württemberg, einu af sextán sambandslöndum Þýskalands. 29.12.2010 20:10
Löwen í beinni í kvöld Handknattleiksmenn í Þýskalandi komast loksins í jólafrí í kvöld þegar síðustu leikir ársins í þýsku úrvalsdeildinni fara fram. 29.12.2010 13:30
Jesper afþakkaði gullverðlaunapeninginn hans Boldsen Jesper "Kasi" Nielsen er maðurinn á bak við velgengni danska handboltaliðsins AG Kaupmannahöfn en hann var þó ekki tilbúinn að taka við gullverðlaunapeningi eftir að liðið vann sinn fyrsta titil í gær. 29.12.2010 12:15
Guðmundur: Verðum að nýta tímann vel Guðmundur Guðmundsson valdi í gær nítján leikmenn í æfingahóp íslenska landsliðsins fyrir HM í handbolta sem hefst í Svíþjóð þann 13. janúar næstkomandi. 29.12.2010 06:00
Maximov spáir Frökkum og Svíum í úrslitaleikinn Vladimir Maximov, landsliðsþjálfari Rússlands í handbolta, spáir því að það verði Frakkland og Svíþjóð sem muni mætast í úrslitaleik heimsmeistarakeppninnar sem hefst þann 13. janúar næstkomandi. 28.12.2010 23:30
Íris Ásta: Alltaf gaman að vinna Fram „Þetta er mjög sætur sigur og það er alltaf gaman að vinna Fram,“ sagði Íris Ásta Pétursdóttir úr liði Vals eftir sigur liðsins á Fram í úrslitum deildarbikar kvenna í handbolta, 22-23, í kvöld. Íris Ásta fór fyrir liði Vals og skoraði alls sex mörk í kvöld. 28.12.2010 23:17
Íris Björk: Skiptir engu hvað ég ver mikið ef við vinnum ekki „Þetta er ömurlegt, ég held að það lýsi þessu best,“ sagði landsliðsmarkvörðurinn Íris Björk Símonardóttir úr Fram eftir tap liðsins gegn Val, 22-23, í úrslitum deildarbikars kvenna í handbolta. 28.12.2010 23:15
Umfjöllun: Valur deildarbikarmeistari þrátt fyrir stórleik Írisar Valur er deildarbikarmeistari í kvenna í handbolta eftir 22-23 sigur í úrslitum gegn Fram í Strandgötunni í kvöld. 28.12.2010 21:35
Hamburg vann nauman sigur á nýliðunum Hamburg er með fimm stiga forystu á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir tveggja marka sigur á nýliðum Ahlen-Hamm í í kvöld, 30-28. 28.12.2010 21:22
Atli: Fórum illa með gott tækifæri á titli „Það er mjög svekkjandi að hafa tapað þessum leik og við fórum illa með gott tækifæri á titli,“ sagði Atli Hilmarsson, þjálfari Akureyrar, eftir tap liðsins gegn FH í úrslitum deildarbikars karla í handbolta, 26-29. 28.12.2010 20:40
Ásbjörn: Sýndum úr hverju við erum gerðir „Við lendum mest fjórum mörkum undir í síðari hálfleik og það er sú staða þar sem við höfum verið að brotna í vetur. Í kvöld sýndum við karakter og sýndum úr hverju við erum gerðir.“ 28.12.2010 20:38
Umfjöllun: FH deildarbikarmeistari karla eftir spennuleik Það var FH sem fór með sigur af hólmi í deildarbikar karla í handbolta eftir sigur á Akureyri í spennuleik í Standgötunni í kvöld, 26-29. 28.12.2010 19:42
Snorri Steinn og Arnór danskir bikarmeistarar með AG AG Kaupmannahöfn vann sinn fyrsta titil í dag þegar liðið tryggði sér sigur í dönsku bikarkeppninni með sex marka sigri á Århus Håndbold í úrslitaleik, 26-20, en leikurinn fór fram í NRGi höllinni í Árósum. 28.12.2010 16:56
Guðmundur búinn að velja 19 manna hóp fyrir HM Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, er búinn að velja 19 manna landsliðshóp fyrir HM í handbolta sem hefst í Svíþjóð 13. janúar næstkomandi. 28.12.2010 15:24
Akureyri slátraði Haukum Akureyri er komið í úrslit deildarbikarkeppni karla eftir sigur á Haukum, 29-16, og mætir þar FH en hvorugur undanúrslitaleikurinn í kvöld reyndist spennandi viðureign. 27.12.2010 22:51
FH fór illa með Fram FH er komið í úrslitaleik deildarbikarkeppni karla eftir öruggan sigur á Fram í undanúrslitum í kvöld, 40-31. 27.12.2010 21:00
Fram mætir Val í úrslitunum Það verða Fram og Valur sem mætast í úrslitum deildarbikarkeppni kvenna eftir sigur fyrrnefnda liðsins á Fylki í undanúrslitum í dag, 29-25. 27.12.2010 19:30
Valur lagði Stjörnuna í undanúrslitum Valur er kominn í úrslit í deildarbikarkeppni kvenna í handbolta sem nú fer fram í íþróttahúsinu í Strandgötu í Hafnarfirði. Valur lagði í dag Stjörnuna í undanúrslitum, 29-27. 27.12.2010 17:41
Snorri Steinn og Arnór í úrslitaleikinn eftir framlengdan leik Snorri Steinn Guðjónsson og Arnór Atlason komust í kvöld í úrslitaleik danska bikarsins eftir 27-26 sigur lið þeirra AG frá Kaupmannahöfn á Skjern í framlengdum undanúrslitaleik í NRGi-höllinni í Árósum. 27.12.2010 17:22
Kristinn spáir Akureyri og Fram í úrslitaleikinn Vísir fékk Kristinn Guðmundsson, annan þjálfara karlaliðs HK til þess að spá í undanúrslitaleiki í deildarbikar karla í handbolta sem fara fram í Strandgötu í Hafnarfirði í dag. Kristinn spáir jöfnun og spennandi leikjunum en býst við því að Akureyri og Fram mætist í úrslitaleiknum. 27.12.2010 16:15
Alexander og Anna Úrsúla handknattleiksfólk ársins Stjórn Handknattleikssambands Íslands hefur útnefnt Önnu Úrsúlu Guðmundsdóttur og Alexander Petersson Handknattleiksmann og Handknattleikskonu ársins 2010 en bæði átti þau flott ár bæði með sínum félagsliðum sem og með íslensku landsliðunum. Þetta kemur fram á heimasíðu HSÍ. 27.12.2010 15:45
Einar spáir því að Fram og Stjarnan fari í úrslitaleikinn Vísir fékk Einar Jónsson, þjálfara kvennaliðs Hauka, til þess að spá fyrir um undanúrslitaleiki í Deildarbikar kvenna sem fara fram í Strandgötunni í dag. Einar spáir að Fram og Stjarnan komist í úrslitaleikinn. 27.12.2010 14:45
Undanúrslit deildarbikarsins í Strandgötu í dag Deildarbikar HSÍ fer fram fjórða árið í röð milli jóla og nýárs og í dag fara undanúrslitin fram í Íþróttahúsinu Strandgötu í Hafnarfirði. Fjögur efstu lið í N1 deildum karla og kvenna komust að venju í keppnina og er þá miðað við stöðu liðanna eftir seinustu umferð fyrir jól þar sem öll lið hafa leikið jafn marga í leiki. 27.12.2010 13:15
Sigrar hjá Löwen og Berlin Füchse Berlin gefur ekkert eftir í toppbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta en lærisveinar Dags Sigurðssonar unnu öruggan heimasigur, 36-28, á liði Arons Kristjánsson, Hannover-Burgdorf, í dag. 26.12.2010 18:14
Aron skoraði fimm mörk í öruggum sigri Kiel Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar hjá þýska handboltaliðinu Kiel höfðu greinilega farið varlega í jólasteikina því þeir léku vel í dag er þeir rúlluðu yfir Friesenheim á útivelli. 26.12.2010 16:29
Flensburg flengdi Kára og félaga Kári Kristján Kristjánsson og félagar í Wetzlar fengu á baukinn í þýska handboltanum í dag er þeir sóttu Flensburg heim. 26.12.2010 15:35
Hansen: Hárrétt ákvörðun að koma heim Það kom mörgum á óvart þegar hin unga danska stórskytta, Mikkel Hansen, ákvað að yfirgefa herbúðir Barcelona og ganga í raðir danska ofurliðsins AGK sem greiddi myndarlega summu fyrir leikmanninn. 25.12.2010 22:00
Filip Jicha fyrsti handboltamaðurinn inn á topp tíu í Tékklandi í 60 ár Alfreð Gíslason hefur heldur betur náð því besta út úr Tékkanum Filip Jicha síðan að hann tók við liði Kiel. Jicha átti frábært ár með Kiel í þýska handboltanum og var valinn besti leikmaðurinn á EM í Austurríki í ársbyrjun. Hann varð fyrir vikið í 6. sæti í kosningunni á Íþróttamanni ársins í Tékklandi sem var sögulegur árangur fyrir handboltamann. 23.12.2010 23:15
Sigfús í viðræðum við Emsdetten Sigfús Sigurðsson á enn í viðræðum við Emsdetten um nýjan samning en upphaflega var áætlað að hann myndi spila með liðinu til jóla. 23.12.2010 15:45
Hannover-Burgdorf vann Íslendingaslaginn Hannover-Burgdorf vann 27-23 sigur á Rheinland í Íslendingaslag kvöldsins í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Þetta var annar sigur lærisveina Arons Kristjánssonar í röð eftir að hafa leikið átta deildarleiki í röð (7 töp, 1 jafntefli) frá 3. október til 12. desember án þess að ná að vinna leik. 22.12.2010 21:11
Algjört klúður í lokin hjá Kára og félögum Kári Kristjánsson og félagar í HSG Wetzlar þurftu að sætta sig við tveggja marka tap á móti MT Melsungen, 24-26, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Melsungen tryggði sér sigurinn með því að skora þrjú síðustu mörkin og vinna síðustu tíu mínútur leiksins 6-2. 22.12.2010 21:00
Kiel í basli á móti Lübbecke en vann mikilvægan sigur Þórir Ólafsson og félagar í Kiel í TuS N-Lübbecke stríddu Þýskalandsmeisturum Kiel í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en lærisveinar Alfreðs Gíslasonar unnu að lokum nauman eins marks útisigur, 28-27. Frakkinn Jerome Fernandez skoraði sigurmarkið úr vítakasti. 22.12.2010 19:36
Frábær auglýsing hjá sænsku handboltakempunum Svíar hafa ekki gleymt gullkynslóðinni sinni í handbolta en þeir eru farnir að minna sitt fólk á að ný kynslóð hafi tekið við kyndlinum af Magnus Wislander og félögum. 22.12.2010 17:00
Oechsler ekki með Dönum á HM Danska landsliðið í handknattleik hefur orðið fyrir áfalli því nú er ljóst að Anders Oechsler mun ekki geta leikið með liðinu á HM í janúar vegna meiðsla. 22.12.2010 16:15
Alfreð í miklum vandræðum Það eru erfiðir tímar hjá Alfreð Gíslasyni, þjálfara Kiel. Liðið er aðeins í þriðja sæti þýsku úrvalsdeildarinnar og meiðslalistinn virðist lengjast með hverri viku og hafa menn þar á bæ miklar áhyggjur af stöðu mála. 22.12.2010 14:45
Búið að velja sænska HM-hópinn Landsliðsþjálfarar Svía, þeir Staffan „Faxi" Olsson og Ola Lindgren, hafa valið 18 manna æfingahóp fyrir HM í handbolta en munu taka 16 menn með sér á mótið. 22.12.2010 13:15
Alexander spilaði veikur í dramatískum sigri Füchse Berlin Pólverjinn Bartlomiej Jaszka tryggði Füchse Berlin 27-26 sigur á Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld með því að skora sigurmarkið rétt fyrir leikslok. Füchse Berlin var fimm mörkum undir í hálfleik en kom til baka og tryggði sér sigur á lokasprettinum. 21.12.2010 21:30
Arnór markahæstur í fimmtán marka sigri AG Arnór Atlason skoraði átta mörk og var markahæstur í 36-21 sigri AG Kaupmannahöfn á nágrönnum sínum í FIF frá Kaupmannahöfn í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 21.12.2010 20:28
Lið Alfreðs og Dags drógust saman í bikarnum Füchse Berlin, lið Dags Sigurðssonar og THW Kiel, lið Alfreðs Gíslasonar mætast í átta liða úrslit þýska bikarsins en það var dregið í kvöld. Füchse Berlin sló HSV Hamburg út úr 16 liða úrslitunum en hafði ekki heppnina með sér því liðið mætir sjálfum þýsku meisturunum í næstu umferð. 21.12.2010 19:49
Rhein-Neckar Löwen tapaði sínum fyrstu stigum á heimavelli Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í Rhein-Neckar Löwen urðu að sætta sig við 31-31 jafntefli á móti TBV Lemgo í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Þetta var fyrsta stigið sem Rhein-Neckar Löwen tapar á heimavelli í deildinni í vetur en liðið hafði unnið sjö fyrstu heimaleiki sína. 21.12.2010 19:36
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti