Fleiri fréttir

Tuchel: Við þurfum nokkurra daga frí
Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að sínir menn hafi virkað þreyttir í 1-1 jafntefli liðsins gegn Brighton í kvöld og að þeir þurfi á fríi að halda.

Chelsea að stimpla sig úr toppbaráttunni
Brighton og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli í annað sinn á tuttugu dögum er liðin mættust í ensku úrvalsdieldinni í kvöld.

Fred: Falskar fréttir úr búningsklefa Manchester United
Brasilíski knattspyrnumaðurinn Fred segir ekkert til í þeim fréttum að einhver óeining sé meðal leikmanna Manchester United eins og hefur verið skrifað talsvert um í enskum miðlum að undanförnu.

Bruno ósáttur með að þéna ekki jafn mikið og launahæstu leikmenn Man Utd
Bruno Fernandes hefur neitað að skrifa undir nýjan samning við Manchester United þar sem hann er ósáttur með að samningurinn gefi honum ekki hærri laun en raun ber vitni.

Brentford býður Eriksen samning
Enska úrvalsdeildarliðið Brentford ætlar að bjóða Christian Eriksen samning.

Liverpool stuðningsmennirnir sungu nafn Benitez eftir að þeir fengu fréttirnar
Rafael Benítez hefur nú starfað sem knattspyrnustjóri beggja stóru félaganna í Liverpool borg en á meðan hann er mjög óvinsæll meðal flestra stuðningsmanna Everton er aðra sögu að segja af stuðningsmönnum Liverpool.

Aðeins þrír leikmenn United óhultir ef Keane fengi að munda niðurskurðarhnífinn
Bara þrír leikmenn Manchester United væru öruggir með framtíð sína hjá félaginu ef Roy Keane fengi að ráða.

Finnst óþægilegt að spila við Brentford
„Það er mjög óþægilegt að spila á móti Brentford ef ég er hreinskilinn. Þeir spila oftast öðruvísi en hvernig þeir spiluðu gegn okkur í dag gerði okkur erfitt fyrir,“ sagði Jürgen Klopp eftir 3-0 sigur sinna manna á Brentford í ensku úrvalsdeildinni.

Harrison með þrjú er Leeds vann West Ham í markaleik
Leeds United vann 3-2 sigur á West Ham United er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leikurinn var einkar fjörugur og undir lok leiks voru mörk dæmd af báðum liðum. Þá fékk Jarrod Bowen sannkallað dauðafæri til að jafna metin í uppbótartíma.

Óvæntir markaskorarar er Liverpool gekk frá Brentford
Liverpool vann öruggan 3-0 sigur á Brentford í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Newcastle að sækja þýskan landsliðsmann
Hið nýríka knattspyrnu Newcastle United er í þann mund að festa kaup á sínum þriðja leikmanni í janúarfélagaskiptaglugganum. Vinstri bakvörðurinn Robin Gosens ku vera á leið til félagsins frá Atalanta á Ítalíu.

Sóknarmennirnir okkar þurfa að stíga upp
Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea, var ekki parsáttur með framherja sína eftir 1-0 tap liðsins gegn Manchester City í uppgjöri toppliða ensku úrvalsdeildarinnar.

„Ég er búinn að sakna ensku úrvalsdeildarinnar“
Philippe Coutinho stal senunni í 2-2 jafntefli Aston Villa við Manchester United í gær. Coutinho kom inn af varamannabekknum í sínum fyrsta leik fyrir Aston Villa og bæði skoraði og lagði upp mark á sínum fyrstu 15 mínútum í treyju Villa.

Flugeldasýning í endurkomu Coutinho
Philippe Coutinho stal senuninni í sínum fyrsta leik fyrir Aston Villa í 2-2 jafntefli liðsins gegn Manchester United í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Vill sjá enn meira frá De Bruyne
„Við áttum sigurinn fyllilega skilið. Hvernig við spiluðum, allt sem við gerðum. Megum ekki gleyma því að við vorum að spila við Evrópumeistarana og að þeir eru með ótrúlega gott lið,“ sagði sigurreifur Pep Guardiola að loknum 1-0 sigri Manchester City á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni.

Öruggt hjá Manchester-liðunum
Báðum leikjum dagsins í ensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu er nú lokið. Manchester United vann 5-0 sigur á Birmingham City á meðan Manchester City van 3-0 sigur á Aston Villa.

Man City með þrettán stiga forskot þökk sé De Bruyne
Kevin De Bruyne tryggði Manchester City 1-0 sigur á Chelsea í uppgjöri toppliða ensku úrvalsdeildarinnar í dag.

Derby úr öskunni í eldinn
Tímabilið hefur ekki beint verið dans á rósum hjá enska B-deildarliðinu Derby County. Liðið situr á botni deildarinnar eftir að 21 stig var tekið af þeim vegna fjárhagsvandræða. Þá hefur liðið verið sett í félagaskiptabann.

Enn á ný fær Jóhann ekki að spila vegna veirusmita
Leik Burnley og Leicester sem fara átti fram um helgina hefur verið frestað vegna kórónuveirusmita í herbúðum Burnley.

Cristiano Ronaldo hljómar eins og Brady: Ætlar að spila sex ár í viðbót
Þeir sem héldu að Cristiano Ronaldo væri kominn „heim“ til Manchester United til að kveðja geta búist við að sjá kappann á stóra sviðinu næstu ári. Hinn 36 ára gamli Portúgali telur sig eiga nóg eftir enn.

Arteta: Þú þarft að hafa ákveðið hugarfar til að spila svona leiki
Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hrósaði leikmönnum liðsins eftir markalaust jafntefli gegn Liverpool í undanúrslitum enska deildarbikarsins í kvöld þar sem hans menn þurftu að leika manni færri seinustu 65 mínútur leiksins.

Tíu leikmenn Arsenal héldu út gegn Liverpool
Liverpool og Arsenal gerðu markalaust jafntefli í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildarbikarsins í kvöld.

Everton fær leikmann Aston Villa á láni
Knattspyrnumaðurinn Anwar El Ghazi hefur haft vistaskipti frá Aston Villa til Everton, en Hollendingurinn verður á láni hjá þeim síðarnefndu út leiktíðina.

Seldur eftir deilur við Benítez: „Stundum þarf bara einn utanaðkomandi til að skemma fallegt ástarsamband“
Aston Villa hefur keypt franska vinstri bakvörðinn Lucas Digne frá Everton. Talið er að kaupverðið nemi 25 milljónum punda.

Cristiano Ronaldo um Rangnick: Búinn að breyta miklu
Cristiano Ronaldo segist hafa mikla trú á knattspyrnustjóranum Ralf Rangnick þrátt fyrir basl í byrjun. Hann er á því að Rangnick þurfi tíma til að breyta hlutunum á Old Trafford.

Bowen skaut West Ham upp í fjórða sætið
West Ham United vann 2-0 sigur á Norwich City í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Sigurinn þýðir að West Ham lyfti sér upp fyrir Arsenal í 4. sæti deildarinnar.

Chelsea í úrslit deildarbikarsins
Chelsea vann 1-0 sigur á Tottenham Hotspur í síðari leik liðanna í deildarbikarnum í kvöld. Lærisveinar Thomas Tuchel unnu einvígið þar af leiðandi sannfærandi 3-0.

Tottenham sagt vonast til að fá Man Utd manninn Lingard frítt
Framtíð Jesse Lingard er ekki hjá Manchester United en það verður líklegra með hverjum deginum að félagið fái ekki neitt fyrir hann. Hann gæti endað hjá sterku liði í ensku úrvalsdeildinni.

Mo Salah segist ekki vera að biðja um „eitthvað klikkað“ í nýjum samningi
Mohamed Salah ræddi um samningamál sín við Liverpool í nýju viðtali og hans mati er hann ekki að fara á fram einhver ofurlaun.

Newcastle nær í framherja frá keppinauti sínum
Það stefnir í að Chris Wood og Jóhann Berg Guðmundsson verði ekki samherjar hjá Burnley mikið lengur. Framherjinn frá Nýja-Sjálandi er svo gott sem búinn að skrifa undir hjá nýríku Newcastle United.

Southampton fór létt með Brentford
Nýliðar Brentford máttu þola slæmt tap er þeir heimsóttu Dýrlingana í Southampton í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 4-1 Southampton í vil.

Segir biturð Gerrards út í United hafa hrakið bróður sinn frá Villa
Axel Tuanzebe, miðvörður Manchester United, er mættur til Napoli að láni eftir að hafa síðustu ár verið lánaður til Aston Villa. Hann lék aðeins átta mínútur undir stjórn nýs stjóra Villa, Stevens Gerrard.

Rangnick veit ekki af hverju Rashford er í þessum vandræðum
Marcus Rashford átti ekki góðan leik með Manchester United og hefur ekki verið líkur sjálfum sér á þessu tímabili. Knattspyrnustjórinn Ralf Rangnick var spurður út í vandræði enska landsliðsframherjans eftir 10 sigur á Aston Villa í enska bikarnum í gær.

„Ég er ekki að biðja um eitthvað brjálæðislegt“
Mohamed Salah segist ekki vera að biðja um neitt „brjálæðislegt“ í samningaviðræðum sínum við Liverpool, sem halda áfram að dragast á langinn.

Vilja láta rannsaka frestunina á undanúrslitaleik Liverpool og Arsenal
Enski deildarbikarinn heyrir undir Ensku deildarkeppnina, EFL, en nú hafa samtökunum borist kvartanir eftir að Liverpool fékk fyrri undanúrslitaleik sínum gegn Arsenal síðastliðinn fimmtudag frestað.

Gerrard: „Auðvelt að kenna óheppni og dómurum um“
Steven Gerrard, knattspyrnustjóri Aston Villa, segist ekki ætla að kenna dómurum leiksins um tap sinna manna gegn Manchester United í FA bikarnum í kvöld.

United seinasta liðið í fjórðu umferð eftir nauman sigur
Manchester United vann nauman 1-0 sigur er liðið tók á móti Aston Villa í lokaleik þriðju umferðar FA bikarsins í kvöld.

Smitum fækkar í ensku úrvalsdeildinni aðra vikuna í röð
Færri leikmenn og starfsmenn ensku úrvalsdeildarinnar greindust með kórónuveiruna síðastliðna viku en vikuna þar á undan. Þetta er önnur vikan í röð sem smitum fækkar.

United með sitt „allra besta lið“ í kvöld en þarf „toppframmistöðu“
Þjóðverjinn Ralf Rangnick, knattspyrnustjóri Manchester United, segist lengi hafa verið mikill aðdáandi ensku bikarkeppninnar. Hann teflir fram sínu sterkasta liði í kvöld gegn Aston Villa.

Markvörður Shrewsbury skammar stuðningsmennina fyrir níðsöngva um Hillsborough
Markvörður Shrewsbury Town skammaði þá stuðningsmenn liðsins sem sungu níðsöngva um Hillsborough slysið eftir leikinn gegn Liverpool í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í gær.

Mörg fölsk jákvæð próf innan herbúða Liverpool ollu frestun
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að hópsmitið sem varð til þess að leik liðsins gegn Arsenal í undanúrslitum enska deildarbikarsins síðastliðinn fimmtudag hafi jafnvel ekki verið jafn alvarlegt og áður var talið.

„Vorum ekki nógu góðir og verðum að biðjast afsökunar á því“
Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, baðst afsökunar á frammistöðu sinna mann er liðið féll úr leik í FA bikarnum gegn B-deildarliði Nottingham Forest í kvöld.

Mörg fölsk jákvæð próf innan herbúða Liverpool ollu frestun
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að hópsmitið sem varð til þess að leik liðsins gegn Arsenal í undanúrslitum enska deildarbikarsins síðastliðinn fimmtudag hafi jafnvel ekki verið jafn alvarlegt og áður var talið.

Leik Everton og Leicester frestað í annað sinn
Leik Everton og Leicester sem átti að fara fram næstkomandi þriðjudag hefur verið frestað að beiðni Leicester þar sem liðið hefur ekki nógu marga leikmenn til að taka þátt í leiknum.

Arsenal úr leik eftir tap gegn B-deildarliði Nottingham Forest
B-deildarlið Nottingham Forest gerði sér lítið fyrir og sló Arsenal úr leik í þriðju umferð FA bikarsins í kvöld. Arsenal er sigursælasta liðið í sögu FA bikarsins, en eru nú úr leik eftir 1-0 tap á City Ground vellinum í Nottingham.