Fleiri fréttir

Bikarþynnka í Chelsea

Chelsea og Brighton gerðu markalaust jafntefli í enska boltanum í kvöld er liðin mættust á Stamford Bridge en leikurinn var liður í 32. umferð deildarinnar.

Woodward hættir í lok árs

Ed Woodward, framkvæmdastjóri Manchester United, mun hætta í starfi sínu hjá félaginu í lok ársins. Þetta staðfesti félagið í kvöld.

„Fólki finnst þessi ákvörðun ganga gegn því sem Liverpool stendur fyrir“

Magnús Þór Jónsson, skólastjóri Seljaskóla og einn af forsprökkum Liverpool-stuðningsmannasíðunnar kop.is, segir að það hafi verið risa skref fyrir Liverpool að segja sig úr Evrópukeppnum og ganga til liðs við ofurdeildina. Hann óttast að knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp gæti stigið frá borði.

Vieira orðaður við stjóra­stöðuna hjá Palace

Fyrrum Arsenal goðsögnin Patrick Vieira gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina í sumar. Þessi 44 ára gamli Frakki er orðaður við stjórastöðuna hjá Crystal Palace en liðið leitar nú að arftaka Roy Hodgson.

Jafntefli í skugga ofurdeildarfrétta

Leeds og Liverpool gerðu 1-1 jafntefli í mánudagsleiknum í enska boltanum. Liverpool komst yfir í fyrri hálfleik en Leeds tryggði sér verðskuldað stig í síðari hálfleik.

Mourinho rekinn

Tottenham hefur sagt José Mourinho upp störfum. Frá þessu er greint í Telegraph.

Arsenal bjargaði stigi á seinustu stundu

Eddie Nketiah bjargaði stigi fyrir Arsenal á sjöundu mínútu uppbótartíma þegar hann jafnaði metin gegn Fulham. Josh Maja hafði komið Fulham yfir af vítapunktinum fyrr í leiknum, en 1-1 jafntefli gerir lítið fyrir Fulham í fallbaráttunni.

Chelsea vinnur bikarinn ef marka má söguna

Ef marka má þær leiktíðir sem Manchester City hefur verið slegið út úr undanúrslitum enska FA-bikarsins í knattspyrnu til þessa undir Pep Guardiola er ljóst að Chelsea verður bikarmeistari þann 15. maí næstkomandi.

Segir meiðsli De Bru­yne ekki líta vel út

Kevin De Bruyne fór meiddur af velli í 1-0 tapi Manchester City gegn Chelsea í gærkvöld er liðin mættust í undanúrslitum FA-bikarsins. Pep Guardiola segir meiðslin ekki líta vel út.

Wol­ves felldi Sheffi­eld United

Fall Sheffield United úr ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hefur blasað við lengi en var endanlega staðfest í kvöld er liðið tapaði 1-0 fyrir Wolves.

Við vildum vera hug­rakkir

Thomas Tuchel hrósað liði sínu í hástert að loknum 1-0 sigri á Manchester City í undanúrslitum FA-bikarsins í kvöld.

Meistaradeildarsæti West Ham í hættu eftir tap gegn Newcastle

Newcastle krækti sér í þrjú mikilvæg stig með 3-2 sigri gegn West ham. Leikmenn Newcastle nýttu sér slæm mistök West Ham manna í fyrri hálfleik, en tíu leikmenn West Ham náðu að jafna leikinn áður en joe Willock skoraði sigurmarkið eftir rúma mínútu á vellinum.

Óvíst hvort Kane geti spilað úrslitaleikinn

Harry Kane er bæði markahæsti og stoðsendingahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili. Það fór því kaldur hrollur um stuðningsmenn Tottenham þegar þessi 27 ára framherji þurfti að fara af velli gegn Everton í gærkvöldi eftir að hafa meiðst á ökkla.

Mögnuð tölfræði Everton og Gylfa Þórs

Gylfi Þór Sigurðsson átti frábæran leik í liði Everton sem tók á móti Tottenham í gær. Gylfi skoraði bæði mörk liðsins í 2-2 jafntefli, og Gylfi hefur nú tryggt 19 stig fyrir þá bláklæddu.

„Skil ekki Manchester United“

Vladimir Coufal, hægri bakvörður West Ham, skilur ekkert í því að Manchester United hafi látið Jesse Lingard fara frá félaginu.

Hefur sex sinnum sagt nei við Chelsea

Samkvæmt The Athletic hefur Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hafnað Chelsea sex sinnum en þetta kemur fram á enska fjölmiðlinum í dag.

Sjá næstu 50 fréttir