Fleiri fréttir

Meistaradeildarsæti West Ham í hættu eftir tap gegn Newcastle

Newcastle krækti sér í þrjú mikilvæg stig með 3-2 sigri gegn West ham. Leikmenn Newcastle nýttu sér slæm mistök West Ham manna í fyrri hálfleik, en tíu leikmenn West Ham náðu að jafna leikinn áður en joe Willock skoraði sigurmarkið eftir rúma mínútu á vellinum.

Óvíst hvort Kane geti spilað úrslitaleikinn

Harry Kane er bæði markahæsti og stoðsendingahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili. Það fór því kaldur hrollur um stuðningsmenn Tottenham þegar þessi 27 ára framherji þurfti að fara af velli gegn Everton í gærkvöldi eftir að hafa meiðst á ökkla.

Mögnuð tölfræði Everton og Gylfa Þórs

Gylfi Þór Sigurðsson átti frábæran leik í liði Everton sem tók á móti Tottenham í gær. Gylfi skoraði bæði mörk liðsins í 2-2 jafntefli, og Gylfi hefur nú tryggt 19 stig fyrir þá bláklæddu.

„Skil ekki Manchester United“

Vladimir Coufal, hægri bakvörður West Ham, skilur ekkert í því að Manchester United hafi látið Jesse Lingard fara frá félaginu.

Hefur sex sinnum sagt nei við Chelsea

Samkvæmt The Athletic hefur Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hafnað Chelsea sex sinnum en þetta kemur fram á enska fjölmiðlinum í dag.

Aubameyang með malaríu

Pierre-Emerick Aubameyang, framherji Arsenal, greyndi frá því á samfélagsmiðlum í dag að hann sé að glíma við hitabeltissjúkdóminn malaríu. Aubameyang veiktist í landsliðsverkefni með Gabon fyrir nokkrum vikum.

Æfur vegna eigin Twitterfærslu

Phil Foden hefur átt frábært tímabil í vetur, eða frá því að hann heimsótti Ísland í september og varð uppvís að því að brjóta sóttvarnareglur með því að fá íslenskar konur í heimsókn á hótel enska landsliðsins. Nú er hann hins vegar æfur út í fyrirtækið sem sér um samfélagsmiðla hans.

Tíðinda­lítið á suður­ströndinni

Brighton og Everton gerðu markalaust jafntefli í síðasta leik helgarinnar í enska boltanum. Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikin fyrir Everton.

Líflína fyrir WBA

West Bromwich Albion gerði sér lítið fyrir og skellti Southampton 3-0 í næst síðasta leik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni.

Fannst Fred ömurlegur þrátt fyrir markið

Þrátt fyrir að Fred hafi skorað í 1-3 sigri Manchester United á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær fannst Roy Keane lítið til frammistöðu Brasilíumannsins koma. Raunar fannst Keane Fred ægilega lélegur í leiknum.

Solskjær: Ef þetta væri sonur minn fengi hann ekki að borða

Það var mikill hiti í leik Tottenham Hotspur og Manchester United er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í gær. Fór það svo að Man United vann 3-1 en það var atvik í stöðunni 0-0 sem var helsta umræðuefnið að leik loknum.

Mourinho: Ég skil ekkert sem tengist VAR

Jose Mourinho, stjóri Tottenham, telur sitt lið hafa verið óheppið með myndbandadómgæsluna í tapinu gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Lacazette sá um botnliðið

Arsenal átti ekki í teljandi vandræðum með botnlið Sheffield United í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni.

Mikilvægur sigur Newcastle

Newcastle kom til baka gegn Burnley og vann 2-1 sigur í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Fagna ekki öðru sætinu

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að það sé engin gleði í herbúðum Man. United með að lenda í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar, verði það raunin.

Salah: Nei, ekki aftur

Það fór um Mohamed Salah, framherja Liverpool, er Aston Villa komst yfir á Anfield í dag en ensku meistararnir náðu að snúa við taflinu og vinna mikilvægan 2-1 sigur.

Chelsea rúllaði yfir Palace

Chelsea lenti ekki í miklum vandræðum með Crystal Palace í Lundúnum í dag en lokatölurnar urðu 4-1.

Liverpool kom til baka og lagði Aston Villa

Aston Villa vann stórsigur á Liverpool í fyrri leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni en það var öllu meira jafnræði með liðunum þegar þau áttust við á Anfield í dag.

Jón Daði spilaði fimmtán mínútur í tapi

Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson hóf leik á varamannabekk Millwall þegar liðið fékk Swansea í heimsókn í ensku B-deildinni í fótbolta í dag.

Sjá næstu 50 fréttir