Fleiri fréttir

Sigur­ganga Manchester City heldur á­fram

Manchester City hefur nú leikið 28 leiki í röð án þess að bíða ósigur en liðið vann Wolverhampton Wanderers 4-1 í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þá hefur City-liðið unnið 21 leik í röð.

Liverpool og United hafa áhuga á staðgengli Bruno Fernandes

Þó að Bruno Fernandes hafi frá fyrsta degi orðið lykilmaður hjá Manchester United við komuna frá Sporting Lissabon hefur portúgalska félagið spjarað sig afar vel án hans. Staðgengill hans hefur raunar komið að fleiri mörkum en Fernandes hafði gert á síðustu leiktíð.

Solskjær: 100% vítaspyrna

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, telur lið sitt hafa verið rænt tveimur stigum af dómaranum þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Chelsea í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Frábær endurkoma Arsenal

Arsenal gerði sér lítið fyrir og sótti þrjú sig á King Power leikvanginn í dag er liðið vann 3-1 sigur á heimamönnum í Leicester eftir að hafa lent 1-0 undir.

Henderson sagður frá í þrjá mánuði

Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, er sagður vera á meiðslalistanum næstu þrjá mánuði vegna meiðsla á nára eftir að hafa meiðst í 2-0 tapinu gegn Everton um helgina.

Souness elskar að horfa á Leeds

Graeme Souness, Liverpool goðsögn og nú spekingur Sky Sports, segir að Leeds sé uppáhaldsliðið hans í deildinni þetta árið og hann elski að horfa á læirsveina Marcelo Bielsa spila.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.