Fleiri fréttir

Ca­vani biðst af­sökunar

Edinson Cavani varð á í gær og setti færslu á Instagram sem enska knattspyrnusambandið nú rannsakar.

Vonast til að De Gea geti mætt PSG

Ole Gunnar Solskjær vonast til þess að spænski markmaðurinn David de Gea verði búinn að jafna sig fyrir stórleik Manchester United við PSG í Meistaradeild Evrópu á miðvikudagskvöld.

Shearer æsti sig: Við erum að tala um líf eða dauða

Árið er 2020 en samt fékk Arsenal maðurinn David Luiz að fara aftur inn á völlinn í gærkvöldi þrátt fyrir að hafa skömmu áður fengið slæmt höfuðhögg. Upptendraður Alan Shearer kallaði eftir breyttum vinnubrögðum.

Jiménez höfuðkúpubrotnaði

Raúl Jiménez, framherji Wolves, höfuðkúpubrotnaði í sigrinum á Arsenal, 1-2, í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann gekkst undir aðgerð sem heppnaðist vel.

Markalaust í leiðinlegum Lundúnarslag

Lærisveinar Jose Mourinho í Tottenham lyftu sér í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með því að gera jafntefli við Chelsea á Stamford Bridge leikvangnum í Lundúnum í dag.

Vara­maðurinn Ca­vani lykillinn að endurkomu United

Manchester United virðist hafa fundið upp tímavél en liðið kom til baka eftir að hafa lent 2-0 undir gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 3-2 þökk sé ótrúlegri innkomu Edinson Cavani.

West Brom skildi Sheffi­eld United eftir á botninum

Einu tvö liðin sem höfðu ekki enn unnið leik í ensku úrvalsdeildinni mættust í kvöld. Fór það svo að West Bromwich Albion nældi í sinn fyrsta sigur og skyldi Sheffield United eftir án sigurs á botni deildarinnar.

Agu­ero miður sín eftir and­lát Mara­dona

Sergio Aguero, framherji Man. City, er enn miður sín eftir andlát Diego Maradona fyrr í vikunni. Þetta staðfesti Pep Guardiola, stjóri liðsins, á blaðamannafundi fyrir leik helgarinnar.

Tölvu­þrjótar krefja Man Utd um lausnar­gjald

Tölvuþrjótar hafa brotist inn í tölvukerfi Manchester United og stolið þaðan mikilvægum upplýsingum. Krefja þeir nú félagið um milljónir punda ellegar muni þeir birta upplýsingarnar.

De Bruyne vill fá Grealish til City

Grealish hefur farið á kostum fyrir Aston Villa í upphafi tímabilsins og Guardiola spurði Belgann Kevin de Bruyne um álit sitt á Grealish eftir að Belgía og England mættust í Þjóðadeild UEFA.

Sjá næstu 50 fréttir