Fleiri fréttir

Lampard á leið í aðgerð vegna kviðslits

Chelsea staðfesti í dag að Frank Lampard þurfi að gangast undir aðgerð vegna kviðslits og hann mun þvi missa af leikjum Englands í undankeppni EM. Peter Crouch og Bobby Zamora eru einnig tæpir.

Öruggur sigur hjá Man. Utd

Man. Utd komst aftur á beinu brautina í dag er liðið vann öruggan sigur á West Ham, 3-0, á Old Trafford.

Ferguson ósáttur við Wenger

Eina ferðina enn hefur slest upp á vinskap Sir Alex Ferguson og Arsene Wenger. Þeir félagar voru vanir að takast á hér áður en hafa verið merkilega kurteisir hvor við annan síðustu ár.

Benjani til Blackburn frá Man City

Blackburn hefur fengið sóknarmanninn Benjani Mwaruwari frá Manchester City. Benjani er 32 ára og hefur æft með Rovers í þessum mánuði eftir að hafa verið leystur undan samningi frá City í júní.

Styttra í Ferdinand en talið var

Rio Ferdinand, leikmaður Manchester United, gæti snúið fyrr á fótboltavöllinn en reiknað var með. Fyrir viku síðan sagði Sir Alex Ferguson, að ekki mætti búast við endurkomu leikmannsins fyrr en í lok september.

Tilfinningaþrungin stund fyrir Cudicini

Ítalski markvörðurinn Carlo Cudicini segir að það hafi verið tilfinningaþrungin stund er hann kom aftur inn í lið Tottenham í fyrsta skipti eftir meiðsli sem hefðu getað bundið enda á feril hans.

Adebayor til í að yfirgefa Man. City

Emmanuel Adebayor viðurkennir að hann myndi líklega yfirgefa herbúðir Man. City fengi hann tilboð frá félagi sem gæti lofað honum sæti í byrjunarliðinu.

Hár verðmiði á Fabiano

Brasilíski framherjinn Luis Fabiano er ekki ókeypis og það hafa forráðamenn Tottenham fengið að vita. Sevilla hefur komið þeim skilaboðum áleiðis til félagsins að ef það vilji kaupa leikmanninn verði félagið að punga út 36,5 milljónum evra.

Enski boltinn má ekki breytast í rúgbý

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er orðinn pirraður á hörkunni í enska boltanum og segir að dómurum beri skylda til að passa upp á að leikir verði ekki eins og rúgbý-leikir.

Vil láta minnast mín sem töframanns

Rússinn Andrei Arshavin er afar metnaðarfullur leikmaður og hann vill að sín verði minnst sem sigurvegara í Meistaradeildinni og töframanns.

Heskey orðaður við Leicester

Bráðabirgðastjóri Aston Villa, Kevin McDonald, segir ekkert hæft í þeim fréttum að Emile Heskey sé á leið til Leicester þar sem hann hóf atvinnumannaferil sinn.

Neymar fer á endanum til Chelsea

Brasilíumaðurinn Neymar er enn orðaður við Chelsea þó svo hann hafi ákveðið að vera áfram í herbúðum Santos á Brasilíu.

Giggs afar ánægður með Hernandez

Ryan Giggs er verulega hrifinn af hinum nýja framherja Man. Utd, Javier Hernandez, sem kom frá mexíkóska félaginu Chivas í sumar.

Óskastaður Carlton Cole er Anfield

Liverpool leitar enn að vinstri bakverði og sóknarmanni. Hingað til hafa Carlos Salcido og Ola Toivonen taldir vera næstir því að ganga í raðir félagsins.

Kuyt vill fara frá Liverpool

Umboðsmaður Hollendingsins Dirk Kuyt segir að leikmaðurinn vilji fylgja Rafa Benitez til Inter á Ítalíu.

McLeish hæstánægður með Foster

Alex McLeish, stjóri Birmingham, er hæstánægður með nýja markvörðinn sinn, Ben Foster, sem hann fékk frá Man. Utd. Hann spáir því að Foster muni veita Joe Hart harða samkeppni um markvarðarstöðuna í enska landsliðinu.

Konchesky færist nær Liverpool

Liverpool er sagt vera nálægt því að kaupa bakvörðinn Paul Konchesky frá Fulham. Það hefur verið eitt af forgangsmálum Roy Hodgson að kaupa nýjan vinstri bakvörð.

Capello hentar ekki fyrir enska landsliðið

José Mourinho, þjálfari Real Madrid, er langt frá því að vera hrifinn af leikstíl enska landsliðsins undir stjórn Fabio Capello og segir að enska landsliðið muni ekki vinna neitt undir hans stjórn.

Mourinho: Ég mun aldrei stýra Liverpool

Jose Mourinho segir að það komi ekki til greina hjá sér að þjálfa Liverpool í framtíðinni. Hann hefur þó áhuga á að koma aftur til Englands.

Jermain Defoe á leið í aðgerð

Jermain Defoe, leikmaður Tottenham og enska landsliðsins, þarf að gangast undir aðgerð vegna meiðsla í nára í næstu viku og verður frá í mánuð af þeim sökum.

Liggur ekkert á að selja Mascherano

Stjórn Liverpool liggur ekkert á að selja Javier Mascherano og ætlar að bíða eftir ásættanlegu tilboði. Þetta fullyrðir fréttastofa Sky Sports í kvöld.

Chelsea á eftir Demichelis

Chelsea íhugar að gera FC Bayern tilboð í varnarmanninn Martin Demichelis sem vill losna frá Þýskalandi eftir því sem umboðsmaður hans segir.

Spurs á eftir Diarra

Tottenham Hotspur er ekki hætt á leikmannamarkaðnum en félagið er nú í viðræðum við Real Madrid um kaup á miðjumanninum Lassana Diarra.

Barcelona hefur ekki gefist upp á Mascherano

Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, segir að dyrnar standi opnar fyrir Javier Mascherano ef hann vill koma. Barcelona er sagt hafa gert Liverpool tilboð í leikmanninn en það sé allt of lágt.

Becks vill örugglega ekki koma til Blackburn

Ahsan Ali Syed er á góðri leið með að kaupa Blackburn Rovers. Hann hefur lýst yfir miklum áhuga á því að kaupa David Beckham takist honum að kaupa félagið.

Sjá næstu 50 fréttir