Fleiri fréttir Sannfærandi sigur City á Liverpool Manchester City vann sannfærandi 3-0 sigur á Liverpool í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. 23.8.2010 20:51 Diamanti á leið til Brescia Ítalinn Alessandro Diamanti er væntanlega á förum frá West Ham en hann er í viðræðum við ítalska félagið Brescia. 23.8.2010 16:00 Trezeguet orðaður við Liverpool Ítalskir fjölmiðlar orða franska framherjann David Trezeguet við Liverpool í dag. Hermt er að hann verði lánaður til Englands frá Juventus. 23.8.2010 14:00 Ferguson búinn að loka veskinu Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segir engar líkur vera á því að Hollendingurinn Rafael van der Vaart gangi í raðir félagsins áður en leikmannamarkaðnum lokar. 23.8.2010 11:15 Chelsea er líka skemmtilegt lið Franski vængmaðurinn Florent Malouda hjá Chelsea segir að það megi gjarnan hrósa liðinu meira fyrir sóknarboltann sem það spilar. 23.8.2010 10:30 Capello á að fylgjast með Carroll Andy Carroll, framherji Newcastle, skaut sér upp á stjörnuhimininn í enska boltanum um helgina þegar hann skoraði þrennu gegn Aston Villa í 6-0 sigri Newcastle. 23.8.2010 10:00 Balotelli gæti orðið stærri stjarna en Torres Roberto Mancini, stjóri Man. City, er gríðarlega ánægður með landa sinn, Mario Balotelli, sem kom til félagsins á dögunum frá Inter á Ítalíu. 23.8.2010 09:30 Hodgson væri til í að opna veskið aftur Roy Hodgson, stjóri Liverpool, vill gjarna fá meiri pening til þess að styrkja lið sitt enn frekar. 23.8.2010 09:00 22 marka munur á efsta og neðsta liðinu Chelsea trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir tvær umferðir á markatölu. Liðið hefur skorað tólf mörk, sex í hvorum leik sem það hefur spilað. 22.8.2010 23:45 Kalou: Erum að hræða hin liðin Tveir leikir, tólf mörk. Það eru allir hræddir við Chelsea. Þetta segir Salomon Kalou. 22.8.2010 23:00 Ferguson: Fulham átti stigið skilið Sir Alex Ferguson segir að Fulham hafi átt skilið stigið sem þeir fengu gegn Manchester United í dag. 22.8.2010 22:15 Squillaci í læknisskoðun hjá Arsenal Sebastien Squillaci fer í læknisskoðun hjá Arsenal á morgun. Í kjölfarið mun hann skrifa undir samning við félagið. 22.8.2010 21:13 Buffon sér ekki eftir að hafa sagt nei við City Gianluigi Buffon markvörður Juventus, sem oft hefur verið titlaður sem besti markvörður í heimi, sér ekki eftir þeirri ákvörðun að segja nei við skiptum til Manchester City. 22.8.2010 20:30 Býður Chelsea 40 milljónir evra í Ramos? Englandsmeistarar Chelsea eru sagðir vera með hægri bakvörðinn Sergio Ramos í sigtinu og er talið að þeir muni bjóða 40 milljónir evra fyrir þjónustu leikmannsins sem leikur með Real Madrid á Spáni. 22.8.2010 19:30 Er Ferguson á eftir liðsfélaga Arnórs? Manchester United eru sagðir fylgjast með ungum finnskum markverði að nafni Lukas Hradecky sem leikur með danska úrsvaldeildarliðinu Esbjerg. Með liðinu leikur einnig íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Smárason. 22.8.2010 18:45 Jafnt hjá Fulham og Man. Utd. á Craven Cottage Fulham og Manchester United skildu jöfn, 2-2, í bráðskemmtilegum leik á Craven Cottage sem lauk fyrir stundu. United var með pálmann í höndunum í stöðunni 2-1 þegar þeir fengu dæmda vítaspyrnu. 22.8.2010 16:58 Tiote á leið til Newcastle Newcastle United hefur komist að samkomulagi um kaupverð á Fílabeinsstrendingnum Cheick Tiote frá hollenska liðinu FC Twente. Talið er að kaupverð sé um 3.5 milljónir sterlingspunda. 22.8.2010 16:30 Hafnar Adebayor Real Madrid fyrir City? Emmanuel Adebayor ætlar að berjast fyrir sæti í liði Manchester City í stað þess að fara til Real Madrid eins og sögusagnir benda til. Hann útilokar þó ekki að hann sé á leiðinni frá City í framtíðinni. 22.8.2010 15:45 Ancelotti: Erum að spila PlayStation fótbolta Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Chelsea, er himinlifandi sem byrjun liðsins í ensku úrvalsldeilinni og segir að liðið sé að spila „PlayStaion fótbolta“. Chelsea hefur farið hamförum í fyrstu tveimur umferðunum í ensku deildinni og unnið báða leiki sína 6-0. Í gær niðurlægðu þeir Wigan á DW vellinum og það er eitthvað sem kætir Ítalann Ancelotti. 22.8.2010 15:00 Newcastle valtaði yfir Villa – Carroll með þrennu Nýliðar Newcastle voru í banastuði í ensku úrvalsdeildinni og rúlluðu yfir Aston Villa, 6-0 á St. James‘ Park í dag. Joey Barton kom heimamönnum yfir með þrumufleyg á 12. mínútu en skömmu áður hafði John Carew brennt illa af úr vítaspyrnu. 22.8.2010 14:30 Kuyt veit af tilboði Inter Milan Dirk Kuyt, leikmaður Liverpool, veit af áhuga Inter Milan að tryggja sér þjónustu hans áður en félagaskipaglugginn lokar í lok mánaðarins. Umboðsmaður Kuyt greindi frá áhuga Inter Milan fyrr í vikunni en það er fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, Rafa Benitez, sem nú er við stjórnartaumana hjá Inter. 22.8.2010 13:15 Ferguson: Owen þarf ekki að hafa áhyggjur Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur greint framherjanum Michael Owen frá því að hann sé mikilvægur hlekkur í liðinu og þurfi ekki að hafa áhyggjur af stöðu sinni. Owen fékk ekki að spreyta sig gegn fyrrum liðsfélögum sínum í Newcastle í fyrstu umferð úrvalsdeildarinnar þar sem United fór með öruggan 3-0 sigur af hólmi. 22.8.2010 12:30 Bradley færist nær Villa Bob Bradley, landsliðsþjálfari Bandaríkjanna í knattspyrnu, segir að það væri heiður að fá að spjalla við Randy Lerner, eiganda Aston Villa, um að verða næsti þjálfari liðsins. Martin O‘Neil sagði stöðu sinni lausri á dögunum eftir ósætti við Lerner. 22.8.2010 11:45 Boateng datt um drykkjarvagn í flugvél og verður frá í mánuð Jerome Boateng verður að bíða í mánuð eftir því að spila sinn fyrsta leik fyrir Manchester City. Ástæðan eru meiðsli sem hann hlaut á einkar klaufalegan hátt. 22.8.2010 10:00 Arteta spenntur fyrir að spila fyrir enska landsliðið Spánverjinn Mikel Arteta myndi íhuga það að spila fyrir enska landsliðið í knattspyrnu ef kallið kæmi. Hann má spila fyrir landsliðið þar sem hann er kominn með ríkisborgararétt í landinu. 22.8.2010 09:00 Redknapp óttast um feril Woodgate Harry Redknapp óttast að Jonathan Woodgate gæti neyðst til að hætta í knattspyrnu. Framundan gæti verið aðgerð fyrir varnarmanninn sem er meiddur í nára. 21.8.2010 23:30 Edgar Davids til Crystal Palace Crystal Palace hefur gengið frá samningi við miðjumanninn Edgar Davids. Hann fær borgað eftir því hversu mikið hann spilar fyrir félagið. 21.8.2010 22:30 Chelsea vann aftur 6-0 Chelsea rótburstaði Wigan 6-0 á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þrátt fyrir það spilaði liðið illa á löngum köflum. 21.8.2010 18:32 Enska 1. deildin: Heiðar skoraði í sigri QPR Heiðar Helguson skoraði fyrir QPR sem vann Scunthorpe 2-0 í ensku Championship deildinni í knattspyrnu á Englandi í dag. 21.8.2010 16:45 Enski boltinn í dag: Walcott með þrennu Sex leikjum af sjö í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hæst bar þrenna Theo Walcott í stórsigri Arsenal á nýliðum Blackpool. 21.8.2010 15:59 Liverpool búið að bjóða 9 milljónir punda í Ola Toivonen? Liverpool hefur lagt fram tilboð í sænska sóknarmanninn Ola Toivonen. Þetta segir Sky fréttastofan í dag. 21.8.2010 15:30 Ferguson segir Anderson að þroskast Sir Alex Ferguson segir að Anderson þurfi að þroskast ef hann ætlar að slá í gegn hjá Manchester United. Hann hefur verið í þrjú ár hjá félaginu en hefur engan veginn réttlætt 18 milljón punda kaupverðið. 21.8.2010 14:45 Drogba eltir fyrstu þreföldu þrennuna síðan 1946 Didier Drogba gæti orðið fyrsti maðurinn til að skora þrennu í þremur leikjum í röð í úrvalsdeildinni. Þreföld þrenna hefur ekki verið skoruð á Englandi síðan 1946. 21.8.2010 13:15 Kolkrabbinn Paul spáir að England fái HM 2018 - John Barnes ánægður Kolkrabbinn Paul styður England í kappinu um HM árið 2018. Þetta varð ljóst í gær. 21.8.2010 11:45 Huang hættir við að kaupa Liverpool Kenny Huang hefur hætt við að bjóða í Liverpool. Kínverjinn var talinn einna líklegastur til að fá félagið en hann hefur dregið sig frá viðræðunum. 21.8.2010 11:00 Ireland: Var farinn að lemja hausnum í vegginn Miðjumaðurinn Stephen Ireland er kominn til Aston Villa en þangað var hann sendur eftir að hafa verið notaður sem skiptimynd upp í kaup Man. City á James Milner. 20.8.2010 22:30 Solskjær: Macheda þarf að halda áfram að skora Gamla norska markamaskínan Ole Gunnar Solskjær, sem nú þjálfar varalið Man. Utd, segir að framherjinn Federico Macheda verði að halda áfram að skora með varaliðinu ef hann ætlar sér að komast í aðalliðið. 20.8.2010 19:45 West Ham gæti selt Upson David Gold, annar eigandi West Ham, viðurkennir að svo geti farið að félagið neyðist til þess að selja varnarmanninn Matthew Upson frá félaginu. 20.8.2010 18:15 Vidic búinn að framlengja við Man. Utd Lokakaflinn í framhaldssögunni um framtíð serbneska varnarmannsins Nemanja Vidic var skrifaður í dag er hann krotaði undir nýjan fjögurra ára samning við Man. Utd. 20.8.2010 17:30 Rush: Gerrard og Torres gætu farið frá félaginu Liverpool-goðsögnin Ian Rush spáir því að Steven Gerrard og Fernando Torres muni yfirgefa Anfield næsta sumar fari svo að liðinu takist ekki að tryggja sér þátt í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. 20.8.2010 16:45 Ipod er að eyðileggja fótboltann Dave Kitson, framherji Stoke City, er ekki par sáttur við Ipod-væðinguna í fótboltanum. Hann segir ipod vera að eyðileggja fótboltann. 20.8.2010 16:00 Redknapp: Gallas ekki á glórulausum launum Franski varnarmaðurinn William Gallas er búinn að skrifa undir eins árs samning við Tottenham. Hann kemur frá Arsenal á frjálsri sölu. 20.8.2010 13:48 Rafael van der Vaart myndi ekki neita Manchester United Rafael van der Vaart viðurkennir að það yrði erfitt að standast þá freistingu að fara til Manchester United í sumar. 20.8.2010 13:30 Wenger ætlar ekki að drífa Fabregas og van Persie til baka Arsene Wenger er ekkert að drífa sig í að nota Cesc Fabregas og Robin van Persie. Báðir eru að jafna sig eftir HM. 20.8.2010 13:00 Balotelli tryggði City sigur við hrifningu stjóra síns - myndband Mario Balotelli byrjaði heldur betur vel hjá Manchester City. Framherjinn öflugi skoraði sigurmark liðsins gegn Timisoara í Rúmeníu í gær. 20.8.2010 12:30 Sjá næstu 50 fréttir
Sannfærandi sigur City á Liverpool Manchester City vann sannfærandi 3-0 sigur á Liverpool í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. 23.8.2010 20:51
Diamanti á leið til Brescia Ítalinn Alessandro Diamanti er væntanlega á förum frá West Ham en hann er í viðræðum við ítalska félagið Brescia. 23.8.2010 16:00
Trezeguet orðaður við Liverpool Ítalskir fjölmiðlar orða franska framherjann David Trezeguet við Liverpool í dag. Hermt er að hann verði lánaður til Englands frá Juventus. 23.8.2010 14:00
Ferguson búinn að loka veskinu Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segir engar líkur vera á því að Hollendingurinn Rafael van der Vaart gangi í raðir félagsins áður en leikmannamarkaðnum lokar. 23.8.2010 11:15
Chelsea er líka skemmtilegt lið Franski vængmaðurinn Florent Malouda hjá Chelsea segir að það megi gjarnan hrósa liðinu meira fyrir sóknarboltann sem það spilar. 23.8.2010 10:30
Capello á að fylgjast með Carroll Andy Carroll, framherji Newcastle, skaut sér upp á stjörnuhimininn í enska boltanum um helgina þegar hann skoraði þrennu gegn Aston Villa í 6-0 sigri Newcastle. 23.8.2010 10:00
Balotelli gæti orðið stærri stjarna en Torres Roberto Mancini, stjóri Man. City, er gríðarlega ánægður með landa sinn, Mario Balotelli, sem kom til félagsins á dögunum frá Inter á Ítalíu. 23.8.2010 09:30
Hodgson væri til í að opna veskið aftur Roy Hodgson, stjóri Liverpool, vill gjarna fá meiri pening til þess að styrkja lið sitt enn frekar. 23.8.2010 09:00
22 marka munur á efsta og neðsta liðinu Chelsea trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir tvær umferðir á markatölu. Liðið hefur skorað tólf mörk, sex í hvorum leik sem það hefur spilað. 22.8.2010 23:45
Kalou: Erum að hræða hin liðin Tveir leikir, tólf mörk. Það eru allir hræddir við Chelsea. Þetta segir Salomon Kalou. 22.8.2010 23:00
Ferguson: Fulham átti stigið skilið Sir Alex Ferguson segir að Fulham hafi átt skilið stigið sem þeir fengu gegn Manchester United í dag. 22.8.2010 22:15
Squillaci í læknisskoðun hjá Arsenal Sebastien Squillaci fer í læknisskoðun hjá Arsenal á morgun. Í kjölfarið mun hann skrifa undir samning við félagið. 22.8.2010 21:13
Buffon sér ekki eftir að hafa sagt nei við City Gianluigi Buffon markvörður Juventus, sem oft hefur verið titlaður sem besti markvörður í heimi, sér ekki eftir þeirri ákvörðun að segja nei við skiptum til Manchester City. 22.8.2010 20:30
Býður Chelsea 40 milljónir evra í Ramos? Englandsmeistarar Chelsea eru sagðir vera með hægri bakvörðinn Sergio Ramos í sigtinu og er talið að þeir muni bjóða 40 milljónir evra fyrir þjónustu leikmannsins sem leikur með Real Madrid á Spáni. 22.8.2010 19:30
Er Ferguson á eftir liðsfélaga Arnórs? Manchester United eru sagðir fylgjast með ungum finnskum markverði að nafni Lukas Hradecky sem leikur með danska úrsvaldeildarliðinu Esbjerg. Með liðinu leikur einnig íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Smárason. 22.8.2010 18:45
Jafnt hjá Fulham og Man. Utd. á Craven Cottage Fulham og Manchester United skildu jöfn, 2-2, í bráðskemmtilegum leik á Craven Cottage sem lauk fyrir stundu. United var með pálmann í höndunum í stöðunni 2-1 þegar þeir fengu dæmda vítaspyrnu. 22.8.2010 16:58
Tiote á leið til Newcastle Newcastle United hefur komist að samkomulagi um kaupverð á Fílabeinsstrendingnum Cheick Tiote frá hollenska liðinu FC Twente. Talið er að kaupverð sé um 3.5 milljónir sterlingspunda. 22.8.2010 16:30
Hafnar Adebayor Real Madrid fyrir City? Emmanuel Adebayor ætlar að berjast fyrir sæti í liði Manchester City í stað þess að fara til Real Madrid eins og sögusagnir benda til. Hann útilokar þó ekki að hann sé á leiðinni frá City í framtíðinni. 22.8.2010 15:45
Ancelotti: Erum að spila PlayStation fótbolta Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Chelsea, er himinlifandi sem byrjun liðsins í ensku úrvalsldeilinni og segir að liðið sé að spila „PlayStaion fótbolta“. Chelsea hefur farið hamförum í fyrstu tveimur umferðunum í ensku deildinni og unnið báða leiki sína 6-0. Í gær niðurlægðu þeir Wigan á DW vellinum og það er eitthvað sem kætir Ítalann Ancelotti. 22.8.2010 15:00
Newcastle valtaði yfir Villa – Carroll með þrennu Nýliðar Newcastle voru í banastuði í ensku úrvalsdeildinni og rúlluðu yfir Aston Villa, 6-0 á St. James‘ Park í dag. Joey Barton kom heimamönnum yfir með þrumufleyg á 12. mínútu en skömmu áður hafði John Carew brennt illa af úr vítaspyrnu. 22.8.2010 14:30
Kuyt veit af tilboði Inter Milan Dirk Kuyt, leikmaður Liverpool, veit af áhuga Inter Milan að tryggja sér þjónustu hans áður en félagaskipaglugginn lokar í lok mánaðarins. Umboðsmaður Kuyt greindi frá áhuga Inter Milan fyrr í vikunni en það er fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, Rafa Benitez, sem nú er við stjórnartaumana hjá Inter. 22.8.2010 13:15
Ferguson: Owen þarf ekki að hafa áhyggjur Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur greint framherjanum Michael Owen frá því að hann sé mikilvægur hlekkur í liðinu og þurfi ekki að hafa áhyggjur af stöðu sinni. Owen fékk ekki að spreyta sig gegn fyrrum liðsfélögum sínum í Newcastle í fyrstu umferð úrvalsdeildarinnar þar sem United fór með öruggan 3-0 sigur af hólmi. 22.8.2010 12:30
Bradley færist nær Villa Bob Bradley, landsliðsþjálfari Bandaríkjanna í knattspyrnu, segir að það væri heiður að fá að spjalla við Randy Lerner, eiganda Aston Villa, um að verða næsti þjálfari liðsins. Martin O‘Neil sagði stöðu sinni lausri á dögunum eftir ósætti við Lerner. 22.8.2010 11:45
Boateng datt um drykkjarvagn í flugvél og verður frá í mánuð Jerome Boateng verður að bíða í mánuð eftir því að spila sinn fyrsta leik fyrir Manchester City. Ástæðan eru meiðsli sem hann hlaut á einkar klaufalegan hátt. 22.8.2010 10:00
Arteta spenntur fyrir að spila fyrir enska landsliðið Spánverjinn Mikel Arteta myndi íhuga það að spila fyrir enska landsliðið í knattspyrnu ef kallið kæmi. Hann má spila fyrir landsliðið þar sem hann er kominn með ríkisborgararétt í landinu. 22.8.2010 09:00
Redknapp óttast um feril Woodgate Harry Redknapp óttast að Jonathan Woodgate gæti neyðst til að hætta í knattspyrnu. Framundan gæti verið aðgerð fyrir varnarmanninn sem er meiddur í nára. 21.8.2010 23:30
Edgar Davids til Crystal Palace Crystal Palace hefur gengið frá samningi við miðjumanninn Edgar Davids. Hann fær borgað eftir því hversu mikið hann spilar fyrir félagið. 21.8.2010 22:30
Chelsea vann aftur 6-0 Chelsea rótburstaði Wigan 6-0 á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þrátt fyrir það spilaði liðið illa á löngum köflum. 21.8.2010 18:32
Enska 1. deildin: Heiðar skoraði í sigri QPR Heiðar Helguson skoraði fyrir QPR sem vann Scunthorpe 2-0 í ensku Championship deildinni í knattspyrnu á Englandi í dag. 21.8.2010 16:45
Enski boltinn í dag: Walcott með þrennu Sex leikjum af sjö í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hæst bar þrenna Theo Walcott í stórsigri Arsenal á nýliðum Blackpool. 21.8.2010 15:59
Liverpool búið að bjóða 9 milljónir punda í Ola Toivonen? Liverpool hefur lagt fram tilboð í sænska sóknarmanninn Ola Toivonen. Þetta segir Sky fréttastofan í dag. 21.8.2010 15:30
Ferguson segir Anderson að þroskast Sir Alex Ferguson segir að Anderson þurfi að þroskast ef hann ætlar að slá í gegn hjá Manchester United. Hann hefur verið í þrjú ár hjá félaginu en hefur engan veginn réttlætt 18 milljón punda kaupverðið. 21.8.2010 14:45
Drogba eltir fyrstu þreföldu þrennuna síðan 1946 Didier Drogba gæti orðið fyrsti maðurinn til að skora þrennu í þremur leikjum í röð í úrvalsdeildinni. Þreföld þrenna hefur ekki verið skoruð á Englandi síðan 1946. 21.8.2010 13:15
Kolkrabbinn Paul spáir að England fái HM 2018 - John Barnes ánægður Kolkrabbinn Paul styður England í kappinu um HM árið 2018. Þetta varð ljóst í gær. 21.8.2010 11:45
Huang hættir við að kaupa Liverpool Kenny Huang hefur hætt við að bjóða í Liverpool. Kínverjinn var talinn einna líklegastur til að fá félagið en hann hefur dregið sig frá viðræðunum. 21.8.2010 11:00
Ireland: Var farinn að lemja hausnum í vegginn Miðjumaðurinn Stephen Ireland er kominn til Aston Villa en þangað var hann sendur eftir að hafa verið notaður sem skiptimynd upp í kaup Man. City á James Milner. 20.8.2010 22:30
Solskjær: Macheda þarf að halda áfram að skora Gamla norska markamaskínan Ole Gunnar Solskjær, sem nú þjálfar varalið Man. Utd, segir að framherjinn Federico Macheda verði að halda áfram að skora með varaliðinu ef hann ætlar sér að komast í aðalliðið. 20.8.2010 19:45
West Ham gæti selt Upson David Gold, annar eigandi West Ham, viðurkennir að svo geti farið að félagið neyðist til þess að selja varnarmanninn Matthew Upson frá félaginu. 20.8.2010 18:15
Vidic búinn að framlengja við Man. Utd Lokakaflinn í framhaldssögunni um framtíð serbneska varnarmannsins Nemanja Vidic var skrifaður í dag er hann krotaði undir nýjan fjögurra ára samning við Man. Utd. 20.8.2010 17:30
Rush: Gerrard og Torres gætu farið frá félaginu Liverpool-goðsögnin Ian Rush spáir því að Steven Gerrard og Fernando Torres muni yfirgefa Anfield næsta sumar fari svo að liðinu takist ekki að tryggja sér þátt í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. 20.8.2010 16:45
Ipod er að eyðileggja fótboltann Dave Kitson, framherji Stoke City, er ekki par sáttur við Ipod-væðinguna í fótboltanum. Hann segir ipod vera að eyðileggja fótboltann. 20.8.2010 16:00
Redknapp: Gallas ekki á glórulausum launum Franski varnarmaðurinn William Gallas er búinn að skrifa undir eins árs samning við Tottenham. Hann kemur frá Arsenal á frjálsri sölu. 20.8.2010 13:48
Rafael van der Vaart myndi ekki neita Manchester United Rafael van der Vaart viðurkennir að það yrði erfitt að standast þá freistingu að fara til Manchester United í sumar. 20.8.2010 13:30
Wenger ætlar ekki að drífa Fabregas og van Persie til baka Arsene Wenger er ekkert að drífa sig í að nota Cesc Fabregas og Robin van Persie. Báðir eru að jafna sig eftir HM. 20.8.2010 13:00
Balotelli tryggði City sigur við hrifningu stjóra síns - myndband Mario Balotelli byrjaði heldur betur vel hjá Manchester City. Framherjinn öflugi skoraði sigurmark liðsins gegn Timisoara í Rúmeníu í gær. 20.8.2010 12:30