Fleiri fréttir

Ferguson kærður - fer hugsanlega í bann

Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að kæra Sir Alex Ferguson, stjóra Man. Utd, vegna ummæla sem hann lét falla um Alan Wiley dómara eftir leik United og Sunderland í byrjun október.

Ashley lækkar verðið á Newcastle

Mike Ashley, eigandi Newcastle, hefur ekkert gengið að selja félagið og breskir fjölmiðlar greina fá því í dag að hann sé því búinn að lækka verðmiðann á félaginu um 20 milljónir punda.

Kompany framlengir við City

Miðjumaður Man. City, Vincent Kompany, hefur bundið enda á þær sögusagnir að hann sé á leið frá félaginu með því að skrifa undir nýjan fimm ára samning við félagið.

Stóru liðin eru ekki ósigrandi

Mark Hughes, stjóri Man. City, segir að sá tími sé liðinn að stóru fjögur liðin í ensku boltanum séu sama og ósigrandi. Síðustu ár hafa Man. Utd, Chelsea, Arsenal og Liverpool verið langsterkustu lið deildarinnar en Hughes segir að landslagið sé að breytast.

Petrov bjargaði stigi fyrir City

Manchester City náði jafntefli gegn Wigan í síðari leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni þó svo að liðið hafi misst mann af velli með rautt spjald.

Blackburn vann grannaslaginn

Blackburn vann í dag sigur á grönnum sínum í Burnley, 3-2, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Aron Einar: Ég er ekki brotinn

Aron Einar Gunnarsson segir í samtali við Vísi að hann telji það ólíklegt að hann sé fótbrotinn og hann verði búinn að jafna sig eftir 2-3 vikur.

Blöðrumarkið var ólöglegt

Jeff Winter, fyrrum dómari í ensku úrvalsdeildinni, segir að markið sem Sunderland skoraði gegn Liverpool hafi verið ólöglegt.

Aron Einar líklega fótbrotinn

Aron Einar Gunnarsson var fluttur á sjúkrahús eftir að hann var borinn af velli í leik Sheffield Wednesday og Coventry í gær.

Ferguson: Owen getur vel komist á HM

Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er þess fullviss að Michael Owen, leikmaður United, geti vel unnið sér sæti í enska landsliðshópnum fyrir heimsmeistarakeppnina í Suður-Afríku næsta sumar.

Misjafnt gengi Íslendinganna í Englandi

Emil Hallfreðsson var í sigurliði Barnsley gegn Doncaster í ensku B-deildinni í dag en annars gekk Íslendingaliðunum ekkert sérstaklega vel á Englandi í dag.

United á toppinn - Liverpool tapaði

Manchester United tyllti sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar í dag með 2-1 sigri á Bolton. Liverpool tapaði fyrir Sunderland á útivelli, 1-0.

Annað tap Chelsea í þremur deildarleikjum

Chelsea á það nú á hættu að missa toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir að liðið tapaði, 2-1, fyrir Aston Villa á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Arshavin: Okkur skortir karakter

Andrei Arshavin segir að Arsenal spili fallega knattpsyrnu en liðið skorti karakter. Úr því þurfi að bæta ætli liðið sér að keppa um titla í ár.

Ferguson: Rio mun ná sér á strik

Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er þess fullviss að Rio Ferdinand muni ná sér upp úr þeirri lægð sem hann virðist vera í um þessar mundir.

Chelsea áfrýjar banni FIFA

Chelsea ætlar ekki að taka banni FIFA um að þeim verði meinað að versla í næstu gluggum þegjandi og hljóðalaust. Félagið hefur nú ákveðið að áfrýja banninu til íþróttadómstólsins í Sviss.

Ancelotti: Mjög mikilvægt að við höldum Cole

Knattspyrnustjórinn Carlo Ancelotti hjá Chelsea vonast til þess að miðjumaðurinn Joe Cole muni bætast í hóp með þeim Salomon Kalou, Alex, John Terry, Ashley Cole, Didier Drogba og Michael Mancienne og skrifa undir nýjan samning við Lundúnafélagið.

Liverpool verður án Gerrard og Torres um helgina

Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool hefur staðfest að tveir helstu lykilmenn liðs síns, Steven Gerrard og Fernando Torres, séu ekki leikfærir fyrir leikinn gegn Sunderland í ensku úrvalsdeildinni á leikvangi Ljóssins á morgun.

Atletico Madrid á eftir Eboue og Merida

Samkvæmt spænskum fjölmiðlum er spænska félagið Atletico Madrid að búa sig undir að bjóða í miðjumennina Emmanuel Eboue og Fran Merida hjá Arsenal.

Ricketts meiddur - tækifæri fyrir Grétar?

Sam Ricketts, leikmaður Bolton, þurfti að draga sig úr landsliðshópi Wales í vikunni vegna meiðsla og er tæpur fyrir leik liðsins gegn Manchester United á morgun.

Rooney frá vegna meiðsla

Wayne Rooney mun missa af leik Manchester United og Bolton á morgun eftir að hann meiddist í leik Englands og Úkraínu um síðustu helgi.

Wenger: Töpin í Manchester slys

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að töpin tvö fyrir Manchester United og Manchester City í haust hafi verið fyrst og fremst slys.

Chris Coleman ósáttur við KSÍ

Chris Coleman, knattspyrnustjóri Coventry, er afar ósáttur við að Aron Einar Gunnarsson hafi spilað allar 90 mínúturnar í vináttulandsleik Íslands og Suður-Afríku á þriðjudagskvöldið.

Zenden genginn í raðir Sunderland

Hollendingurinn Boudewijn Zenden hefur gengið formlega í raðir Sunderland en hann hefur æft með liðinu undanfarnar vikur.

Robinho spenntur fyrir Barcelona

Breskir fjölmiðlar hafa síðustu vikur verið uppfullir af fréttum þess efnis að Brasilíumaðurinn Robinho verði hugsanlega seldur frá Man. City til Barcelona í janúar.

Heskey: Sagði aldrei að ég vildi yfirgefa Aston Villa

Framherjinn Emile Heskey hjá Aston Villa hefur þvertekið fyrir að hafa sagst vilja yfirgefa herbúðir Aston Villa til þess að auka möguleika sína á að vinna sér sæti í landsliðshópi Fabio Capello hjá Englandi fyrir lokakeppni HM 2010.

Lofar allt að 40 milljónum punda til leikmannakaupa

Kaupsýslumaðurinn Carson Yeung frá Hong Kong, sem keypti ráðandi hlut í enska úrvalsdeildarfélaginu Birmingham á dögunum, ávarpaði blaðamenn á Englandi í fyrsta skipti eftir yfirtökuna í dag.

Óskaði hinum eftirsótta Defour velfarnaðar í bréfi

Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Englandsmeisturum Manchester United er greinilega með alla anga úti þegar efnilegir leikmenn eru á boðstólnum en dagblaðið Het Laatste Nieuws í Belgíu birtir bréf sem hann skrifaði til hins eftirsótta Steven Defour.

Verður Adriano lánaður til Tottenham í janúar?

Samkvæmt heimildum Daily Mirror stendur enska úrvalsdeildarfélaginu Tottenham til boða að fá brasilíska framherjann Adriano í sínar raðir þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar.

Dossena: Aquilani slær í gegn í ensku úrvalsdeildinni

Ítalski Varnarmaðurinn Andrea Dossena hjá Liverpool er sannfærður um að landi sinn og liðsfélagi Alberto Aquilani eigi eftir að sanna virði sitt hjá félaginu eftir að vera keyptur á 17 milljónir punda í sumar.

Sjá næstu 50 fréttir