Fleiri fréttir KRR viðurkennir mistök og biður Þróttara afsökunar Forráðamenn Knattspyrnuráðs Reykjavíkur, KRR, hafa sent frá sér yfirlýsingu og viðurkennt að mistök voru gerð þegar Þrótturum voru ekki afhent verðlaun í gærkvöld eftir að hafa orðið Reykjavíkurmeistarar kvenna í fótbolta. 11.2.2022 13:13 „Dregur úr sigrinum okkar og er pínu óvirðing“ „Ég hefði alltaf haldið að við myndum fá bikarinn afhentan eftir leikinn því ég held að það sé nú þannig í langflestum öðrum keppnum,“ segir Álfhildur Rósa Kjartansdóttir, fyrirliði nýrra Reykjavíkurmeistara Þróttar í fótbolta. 11.2.2022 10:33 Leiknir fær kantmann sem lék fyrir pólska landsliðið Leiknir hefur samið við pólska kantmanninn Maciej Makuszewski sem leikið hefur fimm A-landsleiki fyrir pólska landsliðið í fótbolta. 9.2.2022 15:45 Daði Freyr í leyfi frá FH vegna ásakana um áreiti Daði Freyr Arnarsson, markvörður FH, er farinn í leyfi frá félaginu vegna ásakana um áreiti. 9.2.2022 13:10 Meistararnir keyptu Ara frá Ítalíu Íslands- og bikarmeistarar Víkings hafa fest kaup á knattspyrnumanninum unga Ara Sigurpálssyni sem er uppalinn hjá HK en kemur til Víkinga frá Bologna á Ítalíu. 8.2.2022 12:28 Sævar býður sig fram til formanns KSÍ Sævar Pétursson hefur ákveðið að gefa kost á sér til formanns Knattspyrnusambands Íslands. 7.2.2022 14:11 Vigdís Edda fer úr Kópavogi til Akureyrar Efstu deildarlið Þórs/KA hefur staðfest komu Vigdísar Eddu Friðriksdóttur en hún hefur leikið með Breiðabliki undanfarin tvö ár. Alls lék hún 35 mótsleiki fyrir Blika, þar af sex í Meistaradeild Evrópu. 5.2.2022 14:00 Stjarnan fær liðsstyrk frá Fulham Stjarnan hefur fengið varnarmanninn Þorsteinn Aron Antonsson á láni frá Fulham til eins árs. 4.2.2022 16:01 Vestri reyndi við kanónur íslenskrar knattspyrnu Þjálfarinn sem kom Íslandi á HM í fyrsta sinn og fyrrverandi Evrópumeistari með Barcelona eru á meðal þeirra sem forráðamenn Vestra hafa boðið að taka við þjálfun liðsins eftir að Jón Þór Hauksson fór óvænt til ÍA. 3.2.2022 11:01 Óskar Hrafn gæti mætt syni sínum í beinni á Stöð 2 Sport Karlalið Breiðabliks er fulltrúi Íslands á Atlantic Cup sem fer fram á Algarve í Portúgal Kópavogsliðið mætir þar mörgum sterkum erlendum liðum. 2.2.2022 10:30 Hafa byrjað öll tímabil í efstu deild á öldinni með Skagamann sem þjálfara Skagamenn héldu í hefðina þegar þeir fundu eftirmann Jóhannesar Karls Guðjónssonar. Skagamaðurinn Jón Þór Hauksson mun stýra liði ÍA í úrvalsdeild karla í sumar en það var tilkynnt í dag. 31.1.2022 14:00 Skagamenn staðfesta ráðningu Jóns Þórs Jón Þór Hauksson mun stýra liði Skagamanna á Íslandsmótinu í knattspyrnu næsta sumar. 30.1.2022 21:28 Ágúst ánægður með óvæntustu viðbót Stjörnuliðsins Stjarnan sigraði Breiðablik 3-1 í úrslitaleik Fótbolta.net mótsins á fimmtudagskvöld. Þar spilaði Sindri Þór Ingimarsson en hann gekk í raðir Stjörnunnar frá 3. deildarliði Augnabliks fyrir ekki svo löngu. 30.1.2022 11:31 „Viljum ekki standa í vegi fyrir þróun okkar leikmanna og þjálfara almennt“ Eggert Ingólfur Herbertsson, formaður knattspyrnudeildar ÍA, segir félagið ekki vilja standa í vegi fyrir þróun leikmanna eða þjálfara félagsins. Þetta kom fram í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu 977 í gær. 30.1.2022 08:01 Leiknir heldur áfram að stækka hópinn Leiknir Reykjavík hefur samið við hinn unga Róbert Hauksson til ársins 2024. Róbert er tvítugur sóknarmaður sem gengur í raðir Leiknis frá Þrótti Reykjavík. 28.1.2022 20:31 KA sækir bakvörð til Belgíu KA hefur ákveðið að sækja belgískan vinstri bakvörð fyrir átök sumarsins í efstu deild karla í knattspyrnu hér á landi. 28.1.2022 19:31 Lengjubikarinn sýndur á Stöð 2 Sport Knattspyrnusamband Íslands og Stöð 2 Sport hafa gert samkomulag um að sýnt verði frá A-deildum deildarbikarkeppni karla og kvenna, Lengjubikarnum, á Stöð 2 Sport. 28.1.2022 10:15 Finnur Orri aftur til FH Finnur Orri Margeirsson er genginn í raðir FH frá Breiðabliki sem hann lék með á síðasta tímabili. 27.1.2022 14:06 Qvist til liðs við Breiðablik Danski varnarmaðurinn Mikkel Qvist hefur samið við Breiðablik og mun leika með liðinu næsta sumar. Hann kemur til félagsins frá AC Horsens í Danmörku. 26.1.2022 23:00 Keflavík fær færeyskan landsliðsmann í framlínuna Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur samið við færeyska landsliðsmanninn Patrik Johannesen um að spila með liðinu á komandi keppnistímabili. 25.1.2022 10:30 Alexander Helgi ekki með Breiðabliki í sumar Miðjumaðurinn Alexander Helgi Sigurðarson mun ekki spila með Breiðabliki í sumar. Hann hefur samið við sænska þriðju deildarfélagið Vasalunds um að leika með liðinu meðan hann stundar nám í Svíþjóð. 24.1.2022 22:01 Nýliðarnir fá reggísveiflu í vörnina Afturelding hefur tryggt sér góðan liðsstyrk fyrir komandi leiktíð í úrvalsdeild kvenna í fótbolta. Félagið hefur samið við jamaísku landsliðskonuna Chyanne Dennis. 24.1.2022 14:01 Leiknir að fá danskan markakóng Leiknismenn virðast vera að landa miklum liðsstyrk fyrir komandi keppnistímabil í fótboltanum. 21.1.2022 11:53 Þriðja íslenska félagið á þremur árum hjá Tiffany Þór/KA heldur áfram að styrkja sig fyrir komandi Íslandsmót í knattspyrnu kvenna og í dag kynnti liðið bandaríska framherjanna Tiffany Janea McCarty. 20.1.2022 17:00 ÍA fékk Dana og Svía frá Val Knattspyrnufélagið ÍA hefur samið við tvo nýja leikmenn um að spila með liðinu næstu tvö árin en báðir léku með Val á Hlíðarenda síðustu leiktíð. 18.1.2022 14:39 Blásið til sóknar á Hlíðarenda Þó enn sé töluvert í að knattspyrnusumarið hér á landi fari af stað þá er aldrei of snemmt að spá í spilin. Eftir skelfingartímabil á síðasta ári hafa Valsmenn blásið í herlúðra og virðist sem markmiðið sé einfaldlega að skora meira en hinir. 18.1.2022 07:01 Fyrirliði Íslandsmeistaranna áfram á Hlíðarenda Íslandsmeistarar Vals tilkynntu í dag að Elísa Viðarsdóttir, fyrirliði þeirra, hefði skrifað undir nýjan samning. Samningurinn er til eins árs. 17.1.2022 21:00 Þróttur heldur áfram að bæta við sig leikmönnum Sæunn Björnsdóttir hefur gengið til liðs við Þrótt Reykjavík á lánssamningi frá Haukum. Mun hún leika með liðinu í efstu deild kvenna í knattspyrnu í sumar. 16.1.2022 12:30 Aron Bjarki til ÍA eftir ellefu ár hjá KR Aron Bjarki Jósepsson er genginn í raðir ÍA eftir langa veru hjá KR. 14.1.2022 16:06 Valur vann KR 12-0 Íslandsmeistarar Vals sýndu styrk sinn í fyrsts mótsleik sínum á nýju ári þegar þær unnu risasigur á nágrönnum sínum í Vesturbænum. 14.1.2022 08:46 FH fær liðsstyrk úr Breiðholti Knattspyrnumaðurinn Máni Austmann Hilmarsson er genginn í raðir FH frá Leikni R. og hefur skrifað undir samning við Hafnarfjarðarfélagið sem gildir til næstu tveggja ára. 13.1.2022 17:01 Finnur Tómas hjá KR næstu árin Finnur Tómas Pálmason, sem þessa dagana er með íslenska landsliðinu í fótbolta í Tyrklandi, hefur skrifað undir samning til fjögurra ára við KR. 13.1.2022 10:46 Aftur er Caroline fengin til að leysa Natöshu af hólmi Keflavík hefur samið við bandaríska miðvörðinn Caroline Van Slambrouck og mun hún standa vaktina í vörn liðsins í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu næsta sumar. 12.1.2022 19:01 Sterkt bakland laðaði Söndru heim: „Skrýtið að vera allt í einu á núllpunkti“ „Það er mjög góð tilfinning að vera að koma heim,“ segir Sandra María Jessen sem flytur aftur til Akureyrar á næstunni, nú með þýskan kærasta og nokkurra mánaða dóttur með sér, til að spila með Þór/KA í íslenska fótboltanum. 12.1.2022 14:00 Sandra María komin aftur heim Fótboltakonan Sandra María Jessen er gengin í raðir Þórs/KA á ný eftir þrjú ár hjá Bayer Leverkusen í Þýskalandi. 12.1.2022 12:15 Íslandsmeistararnir komu til baka eftir að lenda þremur mörkum undir Það tók Íslands- og bikarmeistara Víkings dágóða stund að sýna hvers þeir eru megnugir er Víkingur og Fylkir mættust í Reykjavíkurmóti karla í knattspyrnu í kvöld. Eftir að lenda 3-0 undir vann Víkingur á endanum 4-3 sigur. 11.1.2022 21:31 Pálmi Rafn ráðinn íþróttastjóri KR Pálmi Rafn Pálmason, leikmaður fótboltaliðs KR, hefur verið ráðinn íþróttastjóri félagsins. 11.1.2022 17:01 Finnskur formaður til Keflavíkur Finnski miðvörðurinn Dani Hatakka er genginn til liðs við Keflvíkinga. Þessi 27 ára gamli leikmaður kemur frá Honka í heimalandinu. 11.1.2022 16:30 Grétar Rafn ráðinn til KSÍ Knattspyrnusamband Íslands hefur ráðið Grétar Rafn Steinsson sem tæknilegan ráðgjafa knattspyrnusviðs. Ráðningin er til sex mánaða. 11.1.2022 16:15 Ágúst Eðvald lánaður til Vals Ágúst Eðvald Hlynsson mun leika með Val á næsta tímabili á láni frá danska úrvalsdeildarliðinu Horsens. 11.1.2022 11:26 Strákur fæddur sex mánuðum fyrir hrun skoraði fyrir úrvalsdeildarlið Leiknis R. Leiknismenn unnu góðan sigur á HK í Fótbolta.net mótinu um helgina en það var kannski einn markaskorari liðsins sem vakti mesta athygli á þessum leik. 10.1.2022 10:30 Ísak Snær til Breiðabliks Ísak Snær Þorvaldsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Breiðablik. Undanfarin tvö sumur hefur hann spilað með ÍA. 4.1.2022 12:54 Íslandsmeistarar Víkings byrja titilvörnina á móti Óla Jóh Opnunarleikur efstu deildar karla í knattspyrnu í ár verður spilaður á heimavelli Íslandsmeistarana í Víkinni á öðrum í páskum. 3.1.2022 15:00 Sjá næstu 50 fréttir
KRR viðurkennir mistök og biður Þróttara afsökunar Forráðamenn Knattspyrnuráðs Reykjavíkur, KRR, hafa sent frá sér yfirlýsingu og viðurkennt að mistök voru gerð þegar Þrótturum voru ekki afhent verðlaun í gærkvöld eftir að hafa orðið Reykjavíkurmeistarar kvenna í fótbolta. 11.2.2022 13:13
„Dregur úr sigrinum okkar og er pínu óvirðing“ „Ég hefði alltaf haldið að við myndum fá bikarinn afhentan eftir leikinn því ég held að það sé nú þannig í langflestum öðrum keppnum,“ segir Álfhildur Rósa Kjartansdóttir, fyrirliði nýrra Reykjavíkurmeistara Þróttar í fótbolta. 11.2.2022 10:33
Leiknir fær kantmann sem lék fyrir pólska landsliðið Leiknir hefur samið við pólska kantmanninn Maciej Makuszewski sem leikið hefur fimm A-landsleiki fyrir pólska landsliðið í fótbolta. 9.2.2022 15:45
Daði Freyr í leyfi frá FH vegna ásakana um áreiti Daði Freyr Arnarsson, markvörður FH, er farinn í leyfi frá félaginu vegna ásakana um áreiti. 9.2.2022 13:10
Meistararnir keyptu Ara frá Ítalíu Íslands- og bikarmeistarar Víkings hafa fest kaup á knattspyrnumanninum unga Ara Sigurpálssyni sem er uppalinn hjá HK en kemur til Víkinga frá Bologna á Ítalíu. 8.2.2022 12:28
Sævar býður sig fram til formanns KSÍ Sævar Pétursson hefur ákveðið að gefa kost á sér til formanns Knattspyrnusambands Íslands. 7.2.2022 14:11
Vigdís Edda fer úr Kópavogi til Akureyrar Efstu deildarlið Þórs/KA hefur staðfest komu Vigdísar Eddu Friðriksdóttur en hún hefur leikið með Breiðabliki undanfarin tvö ár. Alls lék hún 35 mótsleiki fyrir Blika, þar af sex í Meistaradeild Evrópu. 5.2.2022 14:00
Stjarnan fær liðsstyrk frá Fulham Stjarnan hefur fengið varnarmanninn Þorsteinn Aron Antonsson á láni frá Fulham til eins árs. 4.2.2022 16:01
Vestri reyndi við kanónur íslenskrar knattspyrnu Þjálfarinn sem kom Íslandi á HM í fyrsta sinn og fyrrverandi Evrópumeistari með Barcelona eru á meðal þeirra sem forráðamenn Vestra hafa boðið að taka við þjálfun liðsins eftir að Jón Þór Hauksson fór óvænt til ÍA. 3.2.2022 11:01
Óskar Hrafn gæti mætt syni sínum í beinni á Stöð 2 Sport Karlalið Breiðabliks er fulltrúi Íslands á Atlantic Cup sem fer fram á Algarve í Portúgal Kópavogsliðið mætir þar mörgum sterkum erlendum liðum. 2.2.2022 10:30
Hafa byrjað öll tímabil í efstu deild á öldinni með Skagamann sem þjálfara Skagamenn héldu í hefðina þegar þeir fundu eftirmann Jóhannesar Karls Guðjónssonar. Skagamaðurinn Jón Þór Hauksson mun stýra liði ÍA í úrvalsdeild karla í sumar en það var tilkynnt í dag. 31.1.2022 14:00
Skagamenn staðfesta ráðningu Jóns Þórs Jón Þór Hauksson mun stýra liði Skagamanna á Íslandsmótinu í knattspyrnu næsta sumar. 30.1.2022 21:28
Ágúst ánægður með óvæntustu viðbót Stjörnuliðsins Stjarnan sigraði Breiðablik 3-1 í úrslitaleik Fótbolta.net mótsins á fimmtudagskvöld. Þar spilaði Sindri Þór Ingimarsson en hann gekk í raðir Stjörnunnar frá 3. deildarliði Augnabliks fyrir ekki svo löngu. 30.1.2022 11:31
„Viljum ekki standa í vegi fyrir þróun okkar leikmanna og þjálfara almennt“ Eggert Ingólfur Herbertsson, formaður knattspyrnudeildar ÍA, segir félagið ekki vilja standa í vegi fyrir þróun leikmanna eða þjálfara félagsins. Þetta kom fram í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu 977 í gær. 30.1.2022 08:01
Leiknir heldur áfram að stækka hópinn Leiknir Reykjavík hefur samið við hinn unga Róbert Hauksson til ársins 2024. Róbert er tvítugur sóknarmaður sem gengur í raðir Leiknis frá Þrótti Reykjavík. 28.1.2022 20:31
KA sækir bakvörð til Belgíu KA hefur ákveðið að sækja belgískan vinstri bakvörð fyrir átök sumarsins í efstu deild karla í knattspyrnu hér á landi. 28.1.2022 19:31
Lengjubikarinn sýndur á Stöð 2 Sport Knattspyrnusamband Íslands og Stöð 2 Sport hafa gert samkomulag um að sýnt verði frá A-deildum deildarbikarkeppni karla og kvenna, Lengjubikarnum, á Stöð 2 Sport. 28.1.2022 10:15
Finnur Orri aftur til FH Finnur Orri Margeirsson er genginn í raðir FH frá Breiðabliki sem hann lék með á síðasta tímabili. 27.1.2022 14:06
Qvist til liðs við Breiðablik Danski varnarmaðurinn Mikkel Qvist hefur samið við Breiðablik og mun leika með liðinu næsta sumar. Hann kemur til félagsins frá AC Horsens í Danmörku. 26.1.2022 23:00
Keflavík fær færeyskan landsliðsmann í framlínuna Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur samið við færeyska landsliðsmanninn Patrik Johannesen um að spila með liðinu á komandi keppnistímabili. 25.1.2022 10:30
Alexander Helgi ekki með Breiðabliki í sumar Miðjumaðurinn Alexander Helgi Sigurðarson mun ekki spila með Breiðabliki í sumar. Hann hefur samið við sænska þriðju deildarfélagið Vasalunds um að leika með liðinu meðan hann stundar nám í Svíþjóð. 24.1.2022 22:01
Nýliðarnir fá reggísveiflu í vörnina Afturelding hefur tryggt sér góðan liðsstyrk fyrir komandi leiktíð í úrvalsdeild kvenna í fótbolta. Félagið hefur samið við jamaísku landsliðskonuna Chyanne Dennis. 24.1.2022 14:01
Leiknir að fá danskan markakóng Leiknismenn virðast vera að landa miklum liðsstyrk fyrir komandi keppnistímabil í fótboltanum. 21.1.2022 11:53
Þriðja íslenska félagið á þremur árum hjá Tiffany Þór/KA heldur áfram að styrkja sig fyrir komandi Íslandsmót í knattspyrnu kvenna og í dag kynnti liðið bandaríska framherjanna Tiffany Janea McCarty. 20.1.2022 17:00
ÍA fékk Dana og Svía frá Val Knattspyrnufélagið ÍA hefur samið við tvo nýja leikmenn um að spila með liðinu næstu tvö árin en báðir léku með Val á Hlíðarenda síðustu leiktíð. 18.1.2022 14:39
Blásið til sóknar á Hlíðarenda Þó enn sé töluvert í að knattspyrnusumarið hér á landi fari af stað þá er aldrei of snemmt að spá í spilin. Eftir skelfingartímabil á síðasta ári hafa Valsmenn blásið í herlúðra og virðist sem markmiðið sé einfaldlega að skora meira en hinir. 18.1.2022 07:01
Fyrirliði Íslandsmeistaranna áfram á Hlíðarenda Íslandsmeistarar Vals tilkynntu í dag að Elísa Viðarsdóttir, fyrirliði þeirra, hefði skrifað undir nýjan samning. Samningurinn er til eins árs. 17.1.2022 21:00
Þróttur heldur áfram að bæta við sig leikmönnum Sæunn Björnsdóttir hefur gengið til liðs við Þrótt Reykjavík á lánssamningi frá Haukum. Mun hún leika með liðinu í efstu deild kvenna í knattspyrnu í sumar. 16.1.2022 12:30
Aron Bjarki til ÍA eftir ellefu ár hjá KR Aron Bjarki Jósepsson er genginn í raðir ÍA eftir langa veru hjá KR. 14.1.2022 16:06
Valur vann KR 12-0 Íslandsmeistarar Vals sýndu styrk sinn í fyrsts mótsleik sínum á nýju ári þegar þær unnu risasigur á nágrönnum sínum í Vesturbænum. 14.1.2022 08:46
FH fær liðsstyrk úr Breiðholti Knattspyrnumaðurinn Máni Austmann Hilmarsson er genginn í raðir FH frá Leikni R. og hefur skrifað undir samning við Hafnarfjarðarfélagið sem gildir til næstu tveggja ára. 13.1.2022 17:01
Finnur Tómas hjá KR næstu árin Finnur Tómas Pálmason, sem þessa dagana er með íslenska landsliðinu í fótbolta í Tyrklandi, hefur skrifað undir samning til fjögurra ára við KR. 13.1.2022 10:46
Aftur er Caroline fengin til að leysa Natöshu af hólmi Keflavík hefur samið við bandaríska miðvörðinn Caroline Van Slambrouck og mun hún standa vaktina í vörn liðsins í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu næsta sumar. 12.1.2022 19:01
Sterkt bakland laðaði Söndru heim: „Skrýtið að vera allt í einu á núllpunkti“ „Það er mjög góð tilfinning að vera að koma heim,“ segir Sandra María Jessen sem flytur aftur til Akureyrar á næstunni, nú með þýskan kærasta og nokkurra mánaða dóttur með sér, til að spila með Þór/KA í íslenska fótboltanum. 12.1.2022 14:00
Sandra María komin aftur heim Fótboltakonan Sandra María Jessen er gengin í raðir Þórs/KA á ný eftir þrjú ár hjá Bayer Leverkusen í Þýskalandi. 12.1.2022 12:15
Íslandsmeistararnir komu til baka eftir að lenda þremur mörkum undir Það tók Íslands- og bikarmeistara Víkings dágóða stund að sýna hvers þeir eru megnugir er Víkingur og Fylkir mættust í Reykjavíkurmóti karla í knattspyrnu í kvöld. Eftir að lenda 3-0 undir vann Víkingur á endanum 4-3 sigur. 11.1.2022 21:31
Pálmi Rafn ráðinn íþróttastjóri KR Pálmi Rafn Pálmason, leikmaður fótboltaliðs KR, hefur verið ráðinn íþróttastjóri félagsins. 11.1.2022 17:01
Finnskur formaður til Keflavíkur Finnski miðvörðurinn Dani Hatakka er genginn til liðs við Keflvíkinga. Þessi 27 ára gamli leikmaður kemur frá Honka í heimalandinu. 11.1.2022 16:30
Grétar Rafn ráðinn til KSÍ Knattspyrnusamband Íslands hefur ráðið Grétar Rafn Steinsson sem tæknilegan ráðgjafa knattspyrnusviðs. Ráðningin er til sex mánaða. 11.1.2022 16:15
Ágúst Eðvald lánaður til Vals Ágúst Eðvald Hlynsson mun leika með Val á næsta tímabili á láni frá danska úrvalsdeildarliðinu Horsens. 11.1.2022 11:26
Strákur fæddur sex mánuðum fyrir hrun skoraði fyrir úrvalsdeildarlið Leiknis R. Leiknismenn unnu góðan sigur á HK í Fótbolta.net mótinu um helgina en það var kannski einn markaskorari liðsins sem vakti mesta athygli á þessum leik. 10.1.2022 10:30
Ísak Snær til Breiðabliks Ísak Snær Þorvaldsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Breiðablik. Undanfarin tvö sumur hefur hann spilað með ÍA. 4.1.2022 12:54
Íslandsmeistarar Víkings byrja titilvörnina á móti Óla Jóh Opnunarleikur efstu deildar karla í knattspyrnu í ár verður spilaður á heimavelli Íslandsmeistarana í Víkinni á öðrum í páskum. 3.1.2022 15:00