Fleiri fréttir

Umfjöllun og viðtöl: Skagamenn enn á lífi í deildinni eftir sigur á Leikni

Skagamenn fengu Leiknir R. í heimsókn á Akranes í dag í botnbaráttuslag þar sem ÍA þurfti nauðsynlega á þremur stigum að halda til þess að auka möguleika sína á því að bjarga sér frá falli. Leiknir með 22 stig fyrir leikinn og ansi mikið þarf að gerast svo þeir fari niður í Lengjudeildina að ári.

Orri Freyr hættur með Þór | Ekki skorað í sjö leikjum í röð

Orri Freyr Hjaltalín hefur sagt starfi sínu lausu sem þjálfari Þórs Akureyrar í Lengjudeild karla í fótbolta. Þórsarar eru ekki enn sloppnir við falldrauginn þegar tvær umferðir eru eftir og þá hefur liðið ekki skorað í átta leikjum í röð.

Ásmundur hættir með Fjölni eftir tímabilið

Knattspyrnudeild Fjölnis og Ásmundur Arnarsson, þjálfari liðsins, hafa tekið þá ákvörðun að framlengja ekki samstarfinu að tímabili loknu. Ásmundur hefur þjálfað liðið í samtals tíu ár af þrjátíu ára sögu félagsins.

Guðni Þór: Með þennan vilja er hægt að gera allt

Guðni Þór Einarsson, þjálfari Tindastóls, var eðlilega sáttur með 3-1 sigur liðsins gegn Selfyssingum á Jáverk-vellinum í dag. Liðið heldur enn í veika von um að halda sæti sínu í Pepsi Max deildinni á næsta tímabili, en Guðni segir sigurinn í dag hafa verið verðskuldaðan.

Eyjamenn skrefi nær Pepsi Max-deildinni

ÍBV vann 4-1 sigur á Selfossi í Suðurlandsslag kvöldsins í Lengjudeild karla í fótbolta. ÍBV treystir stöðu sína í öðru sæti deildarinnar.

Rúnar Páll tekinn við Fylki

Knattspyrnudeild Fylkis hefur samið við Rúnar Pál Sigmundsson um að taka við þjálfun karlaliðs félagsins.

FH fordæmir hvers kyns ofbeldishegðun

FH hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna umræðunnar um kynferðisofbeldi innan fótboltans á Íslandi. Þar fordæmir félagið hvers kyns ofbeldishegðun og vinna við viðbrögð við henni séu í forgangi.

Sjá næstu 50 fréttir