Fleiri fréttir

„Ekki ánægður með ákvörðun þeirra“

Landsliðsþjálfarinn kveðst ekki ánægður með þá ákvörðun Gylfa Þórs Sigurðssonar, Jóhanns Berg Guðmundssonar og Alfreðs Finnbogasonar að gefa ekki kost á sér í íslenska landsliðið fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu.

Norwich lánar ÍA Ísak

Hinn 19 ára gamli Ísak Snær Þorvaldsson mun klára leiktíðina með ÍA í Pepsi Max-deildinni í fótbolta en hann kemur til félagsins að láni frá enska félaginu Norwich.

Nýi kóngurinn í Kórnum

Birnir Snær Ingason hefur raðað inn mörkum innanhúss undanfarin tvö tímabil en gengur ekkert að skora undir berum himni.

Slóvakarnir undanþegnir skimun í Leifsstöð

Leikmenn slóvakíska liðsins Dunajská Streda fengu undanþágu frá skimun fyrir kórónuveirunni við komuna til Íslands vegna leiksins við FH í Evrópudeildinni í fótbolta á morgun.

Unnu 25-1 sigur í 4. deildinni

ÍH vann 24 marka sigur á Afríku United, 25-1, í A-riðli 4. deildar karla í gær. Tveir leikmenn ÍH skoruðu sjö mörk í leiknum.

Sjá næstu 50 fréttir